Síða 1 af 1
DJ-forrit/help stuff
Sent: Mið 16. Des 2009 22:13
af Lexxinn
Já mig vantar eithvað DJ-forrit/help stuff langar geðveikt að byrja í bransanum og er að skoða þetta endalaust endilega comment ef veist um eithvað gott...
Fíla ekki svona forrit eins og FL Studio og þannig langar til þess að mixa/scratcha og setja lög saman og þannig.
Öll hjálp vel þegin.

Re: DJ-forrit/help stuff
Sent: Mið 16. Des 2009 22:54
af Einarr
Traktor
Re: DJ-forrit/help stuff
Sent: Mið 16. Des 2009 22:59
af vesley
Traktor
og aðeins flóknara ef þú ert ekki með neinar aukagræjur Ableton Live.
Virtual DJ er líka rosa auðvelt en mæli ekki með því að nota það Live langt frá því að vera gallalaust . í rauninni bara byrjanda forritið.
Re: DJ-forrit/help stuff
Sent: Fim 17. Des 2009 01:21
af Viktor
Byrja í hvaða bransa? Held að það sé enginn bransi í því að vera með eitthvað forrit til að skipta um lög.
Annaðhvort heldurðu þér við iTunes eða færð bara turntables eða CDJ og gerðu þetta almennilega.
Re: DJ-forrit/help stuff
Sent: Fim 17. Des 2009 01:40
af vesley
Sallarólegur skrifaði:Byrja í hvaða bransa? Held að það sé enginn bransi í því að vera með eitthvað forrit til að skipta um lög.
Annaðhvort heldurðu þér við iTunes eða færð bara turntables eða CDJ og gerðu þetta almennilega.
margir sem eru með CDJ eða turntables nota traktor eða ableton live.
t.d. Deadmau5 notar ableton Live og fleiri. (eini sem ég man akkúrat hvaða forrit)
Re: DJ-forrit/help stuff
Sent: Fim 17. Des 2009 02:05
af Viktor
vesley skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Byrja í hvaða bransa? Held að það sé enginn bransi í því að vera með eitthvað forrit til að skipta um lög.
Annaðhvort heldurðu þér við iTunes eða færð bara turntables eða CDJ og gerðu þetta almennilega.
margir sem eru með CDJ eða turntables nota traktor eða ableton live.
t.d. Deadmau5 notar ableton Live og fleiri. (eini sem ég man akkúrat hvaða forrit)
Það horfir öðruvísi við þegar mennirnir semja tónlistina sjálfir. Þá eru þeir þarna útaf því. En ef einhver noname gaur er að spila tónlist eftir aðra finnst mér að hann ætti amk að leggja smá metnað í það og fá sér CDJ, eða að fara allaleið og í turntables + vinyls.
Re: DJ-forrit/help stuff
Sent: Fim 17. Des 2009 11:23
af Einarr
Sallarólegur skrifaði:vesley skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Byrja í hvaða bransa? Held að það sé enginn bransi í því að vera með eitthvað forrit til að skipta um lög.
Annaðhvort heldurðu þér við iTunes eða færð bara turntables eða CDJ og gerðu þetta almennilega.
margir sem eru með CDJ eða turntables nota traktor eða ableton live.
t.d. Deadmau5 notar ableton Live og fleiri. (eini sem ég man akkúrat hvaða forrit)
Það horfir öðruvísi við þegar mennirnir semja tónlistina sjálfir. Þá eru þeir þarna útaf því. En ef einhver noname gaur er að spila tónlist eftir aðra finnst mér að hann ætti amk að leggja smá metnað í það og fá sér CDJ, eða að fara allaleið og í turntables + vinyls.
þú misskilur þetta alveg! Tjekkaðu á Essentail mix með carl cox eða með sub focus. Þar eru þeir að mixa saman lög sem þeir sömdu ekki alltaf sjálfir og það verður geðveikt flott.
Re: DJ-forrit/help stuff
Sent: Fim 17. Des 2009 12:47
af urban
Sallarólegur skrifaði:vesley skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Byrja í hvaða bransa? Held að það sé enginn bransi í því að vera með eitthvað forrit til að skipta um lög.
Annaðhvort heldurðu þér við iTunes eða færð bara turntables eða CDJ og gerðu þetta almennilega.
margir sem eru með CDJ eða turntables nota traktor eða ableton live.
t.d. Deadmau5 notar ableton Live og fleiri. (eini sem ég man akkúrat hvaða forrit)
Það horfir öðruvísi við þegar mennirnir semja tónlistina sjálfir. Þá eru þeir þarna útaf því. En ef einhver noname gaur er að spila tónlist eftir aðra finnst mér að hann ætti amk að leggja smá metnað í það og fá sér CDJ, eða að fara allaleið og í turntables + vinyls.
þú veist að tracktor er bara CDJx 2 í tölvu
sameinar það bara og þú hefur alla músíkina þar við höndina, síðan eru menn með alvöru skjákort og tengja mixer við þetta.
geri ráð fyrir því að ableton Live sé svipað, án þess að hafa kynnt mér það eitthvað frekar.
Re: DJ-forrit/help stuff
Sent: Fim 17. Des 2009 13:14
af Viktor
Einarr skrifaði:þú misskilur þetta alveg! Tjekkaðu á Essentail mix með carl cox eða með sub focus. Þar eru þeir að mixa saman lög sem þeir sömdu ekki alltaf sjálfir og það verður geðveikt flott.
Ég þekki fólk sem er að vesenast í DJ bransanum hérna heima og ég veit alveg hvað mix er. Finnst bara fake að beatmatcha með því að ýta á takka sem stendur á "PITCH", en þurfa ekkert vit á tempoi eða hafa neitt eyra fyrir ryþma.
urban skrifaði:þú veist að tracktor er bara CDJx 2 í tölvu
sameinar það bara og þú hefur alla músíkina þar við höndina, síðan eru menn með alvöru skjákort og tengja mixer við þetta.
geri ráð fyrir því að ableton Live sé svipað, án þess að hafa kynnt mér það eitthvað frekar.
Mér er alveg sama hvað þessi forrit gera.
Mér finnst bara rosalega "fake" að nota forrit til að mixa og beatmatcha, frekar en að gera þetta eftir eyranu.
Finnst fínt að líkja þessu við að rafmagnsgítarleikari þyrfti ekki að spila gripin með vinstri hönd, heldur bara strumma á strengina.
Re: DJ-forrit/help stuff
Sent: Fim 17. Des 2009 13:14
af vesley
alvöru skjákort. meinaru ekki hljóðkort. s.s. utanáliggjandi "DJ"hljóðkort.?
Re: DJ-forrit/help stuff
Sent: Fim 17. Des 2009 13:59
af Matti21
Sallarólegur skrifaði:Einarr skrifaði:þú misskilur þetta alveg! Tjekkaðu á Essentail mix með carl cox eða með sub focus. Þar eru þeir að mixa saman lög sem þeir sömdu ekki alltaf sjálfir og það verður geðveikt flott.
Ég þekki fólk sem er að vesenast í DJ bransanum hérna heima og ég veit alveg hvað mix er. Finnst bara fake að beatmatcha með því að ýta á takka sem stendur á "PITCH", en þurfa ekkert vit á tempoi eða hafa neitt eyra fyrir ryþma.
urban skrifaði:þú veist að tracktor er bara CDJx 2 í tölvu
sameinar það bara og þú hefur alla músíkina þar við höndina, síðan eru menn með alvöru skjákort og tengja mixer við þetta.
geri ráð fyrir því að ableton Live sé svipað, án þess að hafa kynnt mér það eitthvað frekar.
Mér er alveg sama hvað þessi forrit gera.
Mér finnst bara rosalega "fake" að nota forrit til að mixa og beatmatcha, frekar en að gera þetta eftir eyranu.
Finnst fínt að líkja þessu við að rafmagnsgítarleikari þyrfti ekki að spila gripin með vinstri hönd, heldur bara strumma á strengina.
Þannig að men eins og Adam Freeland, Deadmau5, Daft Punk og margir fleiri eru bara svona "fake" af því þeir nota ekki CDJ eða turntables?
Skiptir engu máli hvað þú notar svo lengi sem þú getur gert töff hluti með það, þoli ekki þegar fólk talar um nýja tækni eins og hún sé að skemma eitthvað fyrir, ætlarðu að segja mér að þegar CDJ's komu fyrst á markaðinn hafi vinyl gaurnarnir ekki sagt því að fara í rassgatið á sér....
http://www.youtube.com/watch?v=Sj3kF6dt4uo
Re: DJ-forrit/help stuff
Sent: Fim 17. Des 2009 15:12
af Einarr
Sallarólegur skrifaði:Einarr skrifaði:þú misskilur þetta alveg! Tjekkaðu á Essentail mix með carl cox eða með sub focus. Þar eru þeir að mixa saman lög sem þeir sömdu ekki alltaf sjálfir og það verður geðveikt flott.
Ég þekki fólk sem er að vesenast í DJ bransanum hérna heima og ég veit alveg hvað mix er. Finnst bara fake að beatmatcha með því að ýta á takka sem stendur á "PITCH", en þurfa ekkert vit á tempoi eða hafa neitt eyra fyrir ryþma.
urban skrifaði:þú veist að tracktor er bara CDJx 2 í tölvu
sameinar það bara og þú hefur alla músíkina þar við höndina, síðan eru menn með alvöru skjákort og tengja mixer við þetta.
geri ráð fyrir því að ableton Live sé svipað, án þess að hafa kynnt mér það eitthvað frekar.
Mér er alveg sama hvað þessi forrit gera.
Mér finnst bara rosalega "fake" að nota forrit til að mixa og beatmatcha, frekar en að gera þetta eftir eyranu.
Finnst fínt að líkja þessu við að rafmagnsgítarleikari þyrfti ekki að spila gripin með vinstri hönd, heldur bara strumma á strengina.
Þú veist að mjög fáir dj-ar nota ekki tölvu nú til dags. Líka þeir sem eru með vinyl. ástæðan er einföld. MIklu þæginlegra að vera með öll lögin á tölvunni en 400 plötur.
Re: DJ-forrit/help stuff
Sent: Fös 18. Des 2009 00:17
af Viktor
Matti21 skrifaði:Þannig að men eins og Adam Freeland, Deadmau5, Daft Punk og margir fleiri eru bara svona "fake" af því þeir nota ekki CDJ eða turntables?
Skiptir engu máli hvað þú notar svo lengi sem þú getur gert töff hluti með það, þoli ekki þegar fólk talar um nýja tækni eins og hún sé að skemma eitthvað fyrir, ætlarðu að segja mér að þegar CDJ's komu fyrst á markaðinn hafi vinyl gaurnarnir ekki sagt því að fara í rassgatið á sér....
http://www.youtube.com/watch?v=Sj3kF6dt4uo
Þú ert bara algerlega að misskilja mig.
Það er mjög mikill munur á DJ setti og svona live setti sem þú linkar á. Þetta Youtube myndband er akkúrat það sem ég er að tala um að fólk eigi að gera, vera með græjur sem þeir geta notað til að spila búta og gera lögin live.
Þú talar um Deadmau5 og Daft punk, var ég ekki að enda við það að segja að það sé allt öðruvísi þegar menn hafa samið tónlistina sjálfir? Þá eru þeir fengnir til að spila hana og vera á staðnum, og eru yfirleitt að gera ýmislegt við lögin eins og að mixa þau saman eins og DP gera.
Finnst mjög fake að vera á einhverjum klúbbi og beatmatcha með takka og skipta á milli laga og hækka og lækka bassa og treble.
Re: DJ-forrit/help stuff
Sent: Fös 18. Des 2009 19:50
af Lexxinn
Rólegur kallinn minn er nú ekkert að fara reyna æsa einhvern en var nú bara að tala um að fá forrit til að hjálpa mér gera t.d. eins og Klaas gaurinn og þannig tónlist finnst hann algjör meistari og þannig en þú stórmiskilur mig.... mundi ég halda
Sallarólegur skrifaði:Matti21 skrifaði:Þannig að men eins og Adam Freeland, Deadmau5, Daft Punk og margir fleiri eru bara svona "fake" af því þeir nota ekki CDJ eða turntables?
Skiptir engu máli hvað þú notar svo lengi sem þú getur gert töff hluti með það, þoli ekki þegar fólk talar um nýja tækni eins og hún sé að skemma eitthvað fyrir, ætlarðu að segja mér að þegar CDJ's komu fyrst á markaðinn hafi vinyl gaurnarnir ekki sagt því að fara í rassgatið á sér....
http://www.youtube.com/watch?v=Sj3kF6dt4uo
Þú ert bara algerlega að misskilja mig.
Það er mjög mikill munur á DJ setti og svona live setti sem þú linkar á. Þetta Youtube myndband er akkúrat það sem ég er að tala um að fólk eigi að gera, vera með græjur sem þeir geta notað til að spila búta og gera lögin live.
Þú talar um Deadmau5 og Daft punk, var ég ekki að enda við það að segja að það sé allt öðruvísi þegar menn hafa samið tónlistina sjálfir? Þá eru þeir fengnir til að spila hana og vera á staðnum, og eru yfirleitt að gera ýmislegt við lögin eins og að mixa þau saman eins og DP gera.
Finnst mjög fake að vera á einhverjum klúbbi og beatmatcha með takka og skipta á milli laga og hækka og lækka bassa og treble.
Re: DJ-forrit/help stuff
Sent: Lau 19. Des 2009 23:20
af Lexxinn
BUMB BUmbing
Re: DJ-forrit/help stuff
Sent: Mán 21. Des 2009 13:29
af urban
vesley skrifaði:alvöru skjákort. meinaru ekki hljóðkort. s.s. utanáliggjandi "DJ"hljóðkort.?
að sjálfsögðu meinti ég hljóðkort

Sallarólegur skrifaði:Einarr skrifaði:þú misskilur þetta alveg! Tjekkaðu á Essentail mix með carl cox eða með sub focus. Þar eru þeir að mixa saman lög sem þeir sömdu ekki alltaf sjálfir og það verður geðveikt flott.
Ég þekki fólk sem er að vesenast í DJ bransanum hérna heima og ég veit alveg hvað mix er. Finnst bara fake að beatmatcha með því að ýta á takka sem stendur á "PITCH", en þurfa ekkert vit á tempoi eða hafa neitt eyra fyrir ryþma.
urban skrifaði:þú veist að tracktor er bara CDJx 2 í tölvu
sameinar það bara og þú hefur alla músíkina þar við höndina, síðan eru menn með alvöru skjákort og tengja mixer við þetta.
geri ráð fyrir því að ableton Live sé svipað, án þess að hafa kynnt mér það eitthvað frekar.
Mér er alveg sama hvað þessi forrit gera.
Mér finnst bara rosalega "fake" að nota forrit til að mixa og beatmatcha, frekar en að gera þetta eftir eyranu.
Finnst fínt að líkja þessu við að rafmagnsgítarleikari þyrfti ekki að spila gripin með vinstri hönd, heldur bara strumma á strengina.
já en málið er að þú ert bara að misskilja þetta all hrottalega.
þú getur notað þesi forrit á alveg nákvæmlega eins hátt og orginal dj græjur.
veit um þó nokkra sem að gera það þannig, þá er í raun tölvan og forritið bara til þess eins að halda saman músík.
jújú síðan bjóða þau uppá það að vera sjálfvirk, það er að þú þurfir ekki að mixa saman lög manual, heldur lætur forritið sjálft gera það.
en þeir sem að ná árangri gera það ekki, nota almennt alls ekki þann möguleika.