Síða 1 af 1

HÍ bannað?

Sent: Lau 12. Des 2009 11:06
af CendenZ
Afhverju er HÍ-netið bannað á spjall.vaktin.is ?

Kemur IP talan hefur verið bönnuð þegar maður fer á vaktina þaðan.

Upplýsingar

Notandi hefur verið endanlega bannaður á þessu spjallborði.

Hafið samband við Board Administrator til að fá nánari upplýsingar.

IP tala á bannlista.

Re: HÍ bannað?

Sent: Lau 12. Des 2009 11:52
af ElbaRado
Ég hef verið hér á HÍ iptölu... ætli þú hafir ekki bara lennt á einni sem er bönnuð?:P

Re: HÍ bannað?

Sent: Lau 12. Des 2009 11:53
af CendenZ
ElbaRado skrifaði:Ég hef verið hér á HÍ iptölu... ætli þú hafir ekki bara lennt á einni sem er bönnuð?:P



Ég var hérna í gær á vaktinni, þá var hún ekki bönnuð. Svo bannið kom í nótt

Re: HÍ bannað?

Sent: Lau 12. Des 2009 11:56
af depill
Okey Guðjón hefur misst sig eithvað í nótt og bara ÉG HATA ALLA HÁSKÓLA og alla þá sem er á 130/8 og bannað þá alla :P

Allavega ég unbannaði 130.0.0.0/8 aðeins of gróft að banna svona stórt net :P

Re: HÍ bannað?

Sent: Lau 12. Des 2009 11:57
af ElbaRado
Já ókei, ertu sem sagt með HÍ net heima hja þér? Færðu alltaf sömu IP-tölu?

Re: HÍ bannað?

Sent: Lau 12. Des 2009 12:00
af Cascade
HI á náta shitload af IP tölum

Eiga þeir ekki 130.208.*.* ?


Allavega er ég á háskólanetinu og er ekki bannaður hér

Re: HÍ bannað?

Sent: Lau 12. Des 2009 12:18
af CendenZ
Ég er allavega uppí skóla og komst ekki :)

Re: HÍ bannað?

Sent: Lau 12. Des 2009 12:19
af GuðjónR
depill skrifaði:Okey Guðjón hefur misst sig eithvað í nótt og bara ÉG HATA ALLA HÁSKÓLA og alla þá sem er á 130/8 og bannað þá alla :P

Allavega ég unbannaði 130.0.0.0/8 aðeins of gróft að banna svona stórt net :P


Blehhh.... :oops:

Mín mistök, hélt þetta væri erlend IP...
Er búinn að vera duglegur að banna 55.***.***.*** og.sv.fr...
Enda hafa sjálfsagt flestir tekið eftir því hvað bottum hefur fækkað.

Re: HÍ bannað?

Sent: Lau 12. Des 2009 12:22
af CendenZ
Þetta hefur verið óvart. Case closed.