Stýringar 102 (STR)

Allt utan efnis

Höfundur
TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Stýringar 102 (STR)

Pósturaf TwiiztedAcer » Fim 03. Des 2009 23:19

Sælir vaktarar.
Ég var aðeins að pæla hvort einhver af ykkur viti eitthvað um STR

Ef svo er, getið þið sagt mér svörin við eftirfarandi spurningum.

Tvö element eru raðtengd, hvort eru þau að gefa út minnsta,mið eða mesta nýtanlegt af þeirra?
Hvaða hlutverki gegna skammhlaupsvafningarnir á spólu segulrofans?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Stýringar 102 (STR)

Pósturaf Gunnar » Fim 03. Des 2009 23:34

mest minnir mig.
svo hliðtengt fyrir mið og annað bara tengt fyrir minnsta




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Stýringar 102 (STR)

Pósturaf Kristján Gerhard » Fös 04. Des 2009 00:16

Minnsta. 1. lögmál kirchoffs

Átta mig ekki alveg á því hvað þú átt við með skammhlaupsvafningum. en dettur helst í hug að þú meinir mótorrofa og yfirstraumvörn.




Höfundur
TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Stýringar 102 (STR)

Pósturaf TwiiztedAcer » Fös 04. Des 2009 00:41

Kristján Gerhard skrifaði:Minnsta. 1. lögmál kirchoffs

Átta mig ekki alveg á því hvað þú átt við með skammhlaupsvafningum. en dettur helst í hug að þú meinir mótorrofa og yfirstraumvörn.


Fann þetta bara núna, skammhlaupsvafningur kemur í veg fyrir titring.
En varðandi fyrstu spurningu, getur þetta alls ekki verið mið?
Geturu útskýrt þetta aðeins nánar fyrir mig




MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Stýringar 102 (STR)

Pósturaf MrT » Fös 04. Des 2009 00:48

TwiiztedAcer skrifaði:
Kristján Gerhard skrifaði:Minnsta. 1. lögmál kirchoffs

Átta mig ekki alveg á því hvað þú átt við með skammhlaupsvafningum. en dettur helst í hug að þú meinir mótorrofa og yfirstraumvörn.


Fann þetta bara núna, skammhlaupsvafningur kemur í veg fyrir titring.
En varðandi fyrstu spurningu, getur þetta alls ekki verið mið?
Geturu útskýrt þetta aðeins nánar fyrir mig


Mynd

Skiluru?




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Stýringar 102 (STR)

Pósturaf Kristján Gerhard » Fös 04. Des 2009 12:46

eitt sem mér datt í hug varðandi þetta, er alltaf gert ráð fyrir því að bæði elementin séu í notkun og eru þau nákvæmlega eins?




Höfundur
TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Stýringar 102 (STR)

Pósturaf TwiiztedAcer » Fös 04. Des 2009 16:59

jú held það
Hinsvegar fékk ég spurningu með elementin hliðtengd og ég svaraði mestu, rétt? [-o<
Var bara í prófinu áðan



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Stýringar 102 (STR)

Pósturaf Narco » Fös 04. Des 2009 18:11

Séu elementin raðtengd fer sami straumur (I1) í gegnum bæði elementin en spennan deilist til helminga u1 + u2 = u
Svo ef elementin eru 15ohm þá máttu leggja saman viðnámið og spennuna: 230V / 30ohm=7,67A Eða 230 * 7,67 = 1764W

Eitt element er þá 230/15 =15,3A sem gerir 230*15,3 = 3519W

Elementin eru hliðtengd deilist straumurinn (I1 + I2 = I) en spennan er sú sama yfir bæði elementin, heildarviðnámið er 1/r 1+ 1/r2 = 1/x
Semsagt : 15/1+15/1 = 1.333333333 1/x = 7,5ohm sem gerir I Heild = 230/7,5 = 30,6A deilt með 2 = i1 15,3A +I2 15,3A.
Wöttin eru þá 230*30,6 =7038W

Mundu, því minna viðnám þeim mun meiri straumur.

Undirritaður er rafvirki, vona að þetta hjálpi og taktu nú vel eftir í tímum :wink:


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.