Svartur skjár dauðans

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16272
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Svartur skjár dauðans

Pósturaf GuðjónR » Mið 02. Des 2009 10:19

Frétt á mbl.is
Alveg ótrúlegt að svona lagað skuli ennþá vera að gerast í stýrikerfinu þeirra eftir 30 ára þróun.




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár dauðans

Pósturaf Sphinx » Mið 02. Des 2009 10:41

GuðjónR skrifaði:Frétt á mbl.is
Alveg ótrúlegt að svona lagað skuli ennþá vera að gerast í stýrikerfinu þeirra eftir 30 ára þróun.



ég hef lent i þessu er með windows vista 64bit þegar eg kveiki á tölvuni kemur windows load stuffið svo bara svartur skjár leyfði tölvuni bara vera kveikta i svona 5min þá restartaði hun ser og kveikti eðlilega á ser :)


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16272
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár dauðans

Pósturaf GuðjónR » Mið 02. Des 2009 11:48

Aron123 skrifaði:ég hef lent i þessu er með windows vista 64bit þegar eg kveiki á tölvuni kemur windows load stuffið svo bara svartur skjár leyfði tölvuni bara vera kveikta i svona 5min þá restartaði hun ser og kveikti eðlilega á ser :)

Ég líka! Var með Vista 64bit og black screen.
Vista confliktaði eitthvað við skjákortið sem ég var með, leysti þetta með öðru skjákorti.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár dauðans

Pósturaf gardar » Mið 02. Des 2009 11:58

Alveg ótrúlegt hvað menn nenna að eyða miklum tíma og pening til þess eins að geta notað windows....

Svo er sagt að linux sé vesen :lol:



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16272
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár dauðans

Pósturaf GuðjónR » Mið 02. Des 2009 12:11

gardar skrifaði:Alveg ótrúlegt hvað menn nenna að eyða miklum tíma og pening til þess eins að geta notað windows....

Svo er sagt að linux sé vesen :lol:

So true....
Ég veit um mann sem á 12 ára gamla apple tölvu, hún er ennþá með original setupinu.
Aldrei hrunið...

Ég formatta 2x-3x á ári.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1877
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár dauðans

Pósturaf emmi » Mið 02. Des 2009 12:47

Er aðalvandamálið bara ekki það sem er milli stóls og lyklaborðs? :lol:

http://www.prevx.com/blog/141/Windows-B ... Cause.html
Síðast breytt af emmi á Mið 02. Des 2009 13:19, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1986
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 263
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Svartur skjár dauðans

Pósturaf einarhr » Mið 02. Des 2009 12:56

emmi skrifaði:Er aðalvandamálið bara ekki það sem er milli stóls og lyklaborðs? :lol:


ID10T villan er mjög algeng :lol:


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


dnz
has spoken...
Póstar: 157
Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
Reputation: 0
Staðsetning: Á B-Long
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár dauðans

Pósturaf dnz » Mið 02. Des 2009 15:40

Ég er með windows 7 ultimate 64 bit og er alveg skíthræddur því hérna stendur "One important update" í windows update og í fréttinni stendur "Microsoft er nú að athuga hvort vandamálið tengist nýjustu öryggisviðbótinni sem fyrirtækið sendi frá sér 25. nóvember." Ég er ekki búinn að installa þessu update-i því ég tjékkaði og þetta er security update :S


Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 682
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár dauðans

Pósturaf flottur » Mið 02. Des 2009 15:44

Var þetta svo sem ekki vitað mál að eitthvað í þessa áttina myndi koma fram,þetta hefur fylgt Windows alveg frá upphafi?


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16272
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár dauðans

Pósturaf GuðjónR » Mið 02. Des 2009 15:45

dnz skrifaði:Ég er með windows 7 ultimate 64 bit og er alveg skíthræddur því hérna stendur "One important update" í windows update og í fréttinni stendur "Microsoft er nú að athuga hvort vandamálið tengist nýjustu öryggisviðbótinni sem fyrirtækið sendi frá sér 25. nóvember." Ég er ekki búinn að installa þessu update-i því ég tjékkaði og þetta er security update :S


Ég myndi bara taka sénsinn, í versta falli ættir þú að getað valið "safe mode" í startup og notað windows restore...
Restorað tölvunni eins og hún var fyrir uppfærsluna.




dnz
has spoken...
Póstar: 157
Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
Reputation: 0
Staðsetning: Á B-Long
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár dauðans

Pósturaf dnz » Mið 02. Des 2009 15:53

GuðjónR skrifaði:
dnz skrifaði:Ég er með windows 7 ultimate 64 bit og er alveg skíthræddur því hérna stendur "One important update" í windows update og í fréttinni stendur "Microsoft er nú að athuga hvort vandamálið tengist nýjustu öryggisviðbótinni sem fyrirtækið sendi frá sér 25. nóvember." Ég er ekki búinn að installa þessu update-i því ég tjékkaði og þetta er security update :S


Ég myndi bara taka sénsinn, í versta falli ættir þú að getað valið "safe mode" í startup og notað windows restore...
Restorað tölvunni eins og hún var fyrir uppfærsluna.

Takk :D Stundum lendir maður í þessu ID10T böggi :S


Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár dauðans

Pósturaf BjarniTS » Mið 02. Des 2009 17:16

Vesen vesen.
Sjöan alveg grillaðist hjá mér , Skiptir engu þó að ég reyni að setja upp á nýtt skjákortadriver eða hvað sem er.
þetta kostaði mig alveg helling af tíma.


Nörd

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16272
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár dauðans

Pósturaf GuðjónR » Mið 02. Des 2009 17:23

BjarniTS skrifaði:Vesen vesen.
Sjöan alveg grillaðist hjá mér , Skiptir engu þó að ég reyni að setja upp á nýtt skjákortadriver eða hvað sem er.
þetta kostaði mig alveg helling af tíma.


Áttu ekki restorepoint?



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár dauðans

Pósturaf BjarniTS » Mið 02. Des 2009 17:31

GuðjónR skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Vesen vesen.
Sjöan alveg grillaðist hjá mér , Skiptir engu þó að ég reyni að setja upp á nýtt skjákortadriver eða hvað sem er.
þetta kostaði mig alveg helling af tíma.


Áttu ekki restorepoint?


Jú mögulega , en ég er samt með 2 bootloadera og Linux , XP og 7 , og er í mega mikið af prófum og svona í skólanum þar sem ég stóla á tölvuna.
Það væri alveg eftir öllu að system restore myndi fokka í þessu hjá mér bara illa , ég er að fara að skipta um Harða disk samt eftir próf og mun setja upp öll kerfin aftur.
Varð bara að í staðinn að setja upp öll forritunar prógröm upp á XP , í stað 7 , og það var það sem tíminn fór í þar sem að xp-ið var aðeins tilraunaforrit í Net-áfanga í skólanum.


Nörd


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár dauðans

Pósturaf coldcut » Mið 02. Des 2009 17:42

Ég verð bara að viðurkenna að það hlakkar í mér við svona frétt. Er búinn að vera að bíða eftir svona frétt um W7 eftir að það kom út :)

Mikið er ég feginn að hafa snúið baki við Windows og komist að því hvað Linux kerfin eru æðisleg! Finnst líka OS X mjög gott en sakna ýmissa fídusa úr Linux þar.




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár dauðans

Pósturaf corflame » Mið 02. Des 2009 18:59

coldcut skrifaði:Ég verð bara að viðurkenna að það hlakkar í mér við svona frétt. Er búinn að vera að bíða eftir svona frétt um W7 eftir að það kom út :)

Mikið er ég feginn að hafa snúið baki við Windows og komist að því hvað Linux kerfin eru æðisleg! Finnst líka OS X mjög gott en sakna ýmissa fídusa úr Linux þar.


Gaman að sjá svona "gúrúa" tjá sig, sérstaklega þegar þeir eru að blása reyk út um óæðri endann á sér :lol:

Það er komið í ljós að þetta hefur ekkert með Windows 7 að gera, heldur var það hugbúnaður þeirra sem "tilkynntu" þetta sem var gallaður.

http://www.theregister.co.uk/2009/12/02/black_screen_u_turn/

Því hlýtur maður að spyrja sjálfan sig að því hvort óhætt sé að nota "security software" frá framleiðanda sem er ekki betri en þetta...

En hvað gera menn ekki til að auglýsa fyrirtækið sitt nú til dags ;)




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár dauðans

Pósturaf coldcut » Mið 02. Des 2009 19:25

corflame skrifaði:Gaman að sjá svona "gúrúa" tjá sig, sérstaklega þegar þeir eru að blása reyk út um óæðri endann á sér :lol:

Það er komið í ljós að þetta hefur ekkert með Windows 7 að gera, heldur var það hugbúnaður þeirra sem "tilkynntu" þetta sem var gallaður.

http://www.theregister.co.uk/2009/12/02/black_screen_u_turn/

Því hlýtur maður að spyrja sjálfan sig að því hvort óhætt sé að nota "security software" frá framleiðanda sem er ekki betri en þetta...

En hvað gera menn ekki til að auglýsa fyrirtækið sitt nú til dags ;)


Ég biðst afsökunar. Eina sem ég hafði lesið var frétt mbl.is um málið því ég hafði hreinlega ekki tíma í að leita á netinu eftir öðrum vinklum á þetta.
En eins og ég skil þetta (eftir örlítinn lestur) að þá er einhver malware sem er að valda þessu með því að "fokka" í registryinu. (Am I right?)
Er það eitthvað skárra eða?

Ef ég hef ekki skilið þetta rétt þá biðst ég afsökunar og biðst vægðar gagnvar frekara flamei og bendi á að það að ég sé með "stöðuna" Gúrú er ekki á mínu valdi heldur síðunnar.




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Svartur skjár dauðans

Pósturaf corflame » Fim 03. Des 2009 13:11

coldcut skrifaði:
corflame skrifaði:Gaman að sjá svona "gúrúa" tjá sig, sérstaklega þegar þeir eru að blása reyk út um óæðri endann á sér :lol:

Það er komið í ljós að þetta hefur ekkert með Windows 7 að gera, heldur var það hugbúnaður þeirra sem "tilkynntu" þetta sem var gallaður.

http://www.theregister.co.uk/2009/12/02/black_screen_u_turn/

Því hlýtur maður að spyrja sjálfan sig að því hvort óhætt sé að nota "security software" frá framleiðanda sem er ekki betri en þetta...

En hvað gera menn ekki til að auglýsa fyrirtækið sitt nú til dags ;)


Ég biðst afsökunar. Eina sem ég hafði lesið var frétt mbl.is um málið því ég hafði hreinlega ekki tíma í að leita á netinu eftir öðrum vinklum á þetta.
En eins og ég skil þetta (eftir örlítinn lestur) að þá er einhver malware sem er að valda þessu með því að "fokka" í registryinu. (Am I right?)
Er það eitthvað skárra eða?

Ef ég hef ekki skilið þetta rétt þá biðst ég afsökunar og biðst vægðar gagnvar frekara flamei og bendi á að það að ég sé með "stöðuna" Gúrú er ekki á mínu valdi heldur síðunnar.


Svona, svona, ekki vera viðkvæmur 8-[ Þessu var beint gegn fyrirtækinu sem kom með "fréttina", en ekki ykkur hérna :)

Hef greinilega ekki sett þetta nógu vel fram ef það misskildist.

Einnig er ég ekkert viss um að það sé nokkuð að marka það sem þeir segja varðandi "malware" m.v. fyrri tilkynninguna, þá hljómar þetta svona eins og CYA (Cover Your Ass) dæmi. Líklegast er að þetta sé bara illa skrifaður hugbúnaður frá þeim sjálfum.