Síminn loks í samkeppni

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
121310
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 06. Jan 2009 11:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Síminn loks í samkeppni

Pósturaf 121310 » Mán 23. Nóv 2009 17:10

Ég vissi að þetta myndi neyða símann til samkeppni

http://www.vb.is/frett/1/57314/
Síminn í fyrsta sinn með undir 50 prósent markaðshlutdeild
- Nova á mikilli siglingu og Tal heggur líka skörð í viðskiptahóp stóru fyrirtækjanna


Nú kemur
http://www.dv.is/frettir/2009/11/23/ny- ... markadinn/
Miðvikudaginn 25. nóvember verður Ring, nýju vörumerki Símans á farsímamarkaði, ýtt úr vör. Ring er ný þjónusta sem sérstaklega sniðin að þörfum ungs fólks segir í tilkynningu frá símanum.

Fyrir 1.990 krónur á mánuði geta viðskiptavinir hringt og sent SMS innan kerfa Símans fyrir 0 krónur í alla viðskiptavini Símans, 160 þúsund talsins. Innifalin er 990 króna inneign í öll önnur kerfi. Öll þjónusta Ring fer fram hjá Símanum og viðskiptavinir hringja á GSM og 3G kerfum Símans.

Heimasíða Ring, http://www.ring.is, fer einnig í loftið á miðvikudag.



Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Síminn loks í samkeppni

Pósturaf kazgalor » Mán 23. Nóv 2009 17:28

fyrir auka 1 þús kr þá geturu fengið 2 þús kr inneign, frítt innan kerfis og 5 vini óháða kerfi hjá vodafone. Bara svona fyi.


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2814
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 203
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Síminn loks í samkeppni

Pósturaf CendenZ » Mán 23. Nóv 2009 17:35

Hey rólegir sko!

Við skulum ekki gleyma því á meðan vodafone og tal eru með geðsjúkt ljósleiðaranet þá er síminn sko með ljósleiðara í 100 húsum í úlfarsfelli og leirvogstungu og síminn eru sko miklu betri í p2p cappi.

Við skulum ekki taka þetta frá símanum sko! Þeir eru bara bestir!



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1548
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Síminn loks í samkeppni

Pósturaf depill » Mán 23. Nóv 2009 17:50

Mér finnst bara böggandi við bæði Vodafone og Símann í þessum GSM tilboðum sínum að þau eru svo viðbjóðslega skilyrt alltaf. Þarft að gera þetta á þennan hátt til þess að fá þetta.

Til dæmis eru áskriftarnotendur ( sem bara sorry hentar mér miklu betur heldur en 30 fyrnandi inneign, nota símann mjög mismunandi ) alltaf skilnir útundan úr þessu "góðu" tilboðum hjá Vodafone & Símanum.

Ég allavega ætla ekki að færa mig frá NOVA, ég nota Netið í gegnum símann töluvert ( tengi stundum lappan í gegnum BT við gsmann og nota hann sem "pung" ) fæ 250 MB gagnamagn sem nægir mér samt sem áður. Hringi frítt NOVA í NOVA þótt ég sé í áskrift og borga 14.9 í 30/30 skrefum í stað fagga tímamælingarinnar 60/60 og já það munar um það :)

Enn kannski er Síminn að fara blow me away með ring á Miðvikudaginn og verður með miklu betri tilboð en NOVA en samkv. fréttatilkynningu sýnist mér þetta bara vera svona smá move til að halda í þessa fáu "ungu" notendur sem þeir eru með, þar sem að skuggalega mikið af skólafólki sem ég allavega þekki ( í HÍ ) ( og líka í skólanum hjá litlu systir ) eru hjá NOVA.

Og já E.S. Mig hlakkar til reyndar að sjá hvort að Teymi muni leyfa TAL að gera eithvað almennilegt á móti NOVA, eða hvort að þeir séu bara að bíða eftir gjaldþroti NOVA eða eithvað ?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Síminn loks í samkeppni

Pósturaf intenz » Mán 23. Nóv 2009 18:40

Þetta verður án efa epic fail.

Ég fæ núna 1000 mínútur og 500 sms frítt í NOVA númer, ásamt 2000 kr. á hverjum mánuði, þannig þeir fá mig allavega ekki yfir. :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Síminn loks í samkeppni

Pósturaf Narco » Mán 23. Nóv 2009 19:04

Ég er með STANDARD 12mb tengingu frá tali sem hefur gefist vel, er með 6 vini utan kerfis sem ég borga ekkert fyrir og var að bæta heimasímanum inn sem default fellir niður fastalínugjaldið og veitir mér meiri afslátthttp. Held að síminn megi gera betur en það sem þeir eru að gera, sama með hina


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.

Skjámynd

Höfundur
121310
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 06. Jan 2009 11:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Síminn loks í samkeppni

Pósturaf 121310 » Mán 23. Nóv 2009 19:11

Þið eruð allveg að missa af pointinu. Ég er að benda á að síminn er búinn að vera í markaðsráðandi stöðu og því hefur hér ríkt fákeppni.

Þannig hafa samkeppnis eða fákeppnis aðilar símanns yfirleitt bara boðið örlítið betur en síminn og síminn ekkert eða lítið brugðist við því.

Enn nú er staða símanns að versna og þeir verða að fara að keppa og þá munu hinir líka þurfa að keppa við símann og neytendur allra hagnast



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Síminn loks í samkeppni

Pósturaf gardar » Mán 23. Nóv 2009 19:26

121310 skrifaði:Þið eruð allveg að missa af pointinu. Ég er að benda á að síminn er búinn að vera í markaðsráðandi stöðu og því hefur hér ríkt fákeppni.

Þannig hafa samkeppnis eða fákeppnis aðilar símanns yfirleitt bara boðið örlítið betur en síminn og síminn ekkert eða lítið brugðist við því.

Enn nú er staða símanns að versna og þeir verða að fara að keppa og þá munu hinir líka þurfa að keppa við símann og neytendur allra hagnast



Samkvæmt hagfræðilegu hugtaki ríkir reyndar enn fákeppni hjá símafélögunum.




wicket
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Síminn loks í samkeppni

Pósturaf wicket » Mán 23. Nóv 2009 22:11

Án þess að ég ætli að vera með besservissera takta að þá reka Vodafone og Tal ekkert ljósleiðaranet heldur piggybanka þeir á ljósleiðara net Gagnaveitunnar sem hefur kostað skattborgara óheyrða fjármuni sem munu aldrei skila okkur sem borgum þetta krónu til vasann. Ég gerði verkefni í skólanum (HÍ) í vetur og ég hef aldrei verið eins gapandi eins og þegar ég sá kostnaðinn sem hefur farið í þetta apparat. Og allt kemur þetta úr okkar vasa.

Skv. Cisco og OECD er Tæknivæddasta telco á Íslandi, punktur ! Vodafone eru í 2sæti og Tal telst ekki með enda bara MVNO eða sýndarfyrirtæki sem reka lítil sem engin kerfi sjálfir. Nova náði ekki í verkefnið mitt enda tók ég ekki farsímakerfin sérstaklega fyrir heldur bara IPnetin.

CendenZ skrifaði:Hey rólegir sko!

Við skulum ekki gleyma því á meðan vodafone og tal eru með geðsjúkt ljósleiðaranet þá er síminn sko með ljósleiðara í 100 húsum í úlfarsfelli og leirvogstungu og síminn eru sko miklu betri í p2p cappi.

Við skulum ekki taka þetta frá símanum sko! Þeir eru bara bestir!



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16274
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn loks í samkeppni

Pósturaf GuðjónR » Mán 23. Nóv 2009 22:20

Síminn í samkeppni? hehehehehehehehehhe hahahahhahahah hohohohohohohoho hihihihihihihiihih (flissar eins og smástelpa) .....

Einmitt!



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1548
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Síminn loks í samkeppni

Pósturaf depill » Mán 23. Nóv 2009 23:51

wicket skrifaði:Án þess að ég ætli að vera með besservissera takta að þá reka Vodafone og Tal ekkert ljósleiðaranet heldur piggybanka þeir á ljósleiðara net Gagnaveitunnar sem hefur kostað skattborgara óheyrða fjármuni sem munu aldrei skila okkur sem borgum þetta krónu til vasann. Ég gerði verkefni í skólanum (HÍ) í vetur og ég hef aldrei verið eins gapandi eins og þegar ég sá kostnaðinn sem hefur farið í þetta apparat. Og allt kemur þetta úr okkar vasa.

Skv. Cisco og OECD er Tæknivæddasta telco á Íslandi, punktur ! Vodafone eru í 2sæti og Tal telst ekki með enda bara MVNO eða sýndarfyrirtæki sem reka lítil sem engin kerfi sjálfir. Nova náði ekki í verkefnið mitt enda tók ég ekki farsímakerfin sérstaklega fyrir heldur bara IPnetin.


Skomm vá ég hljóma eins og mesta Vodafone hóra ever, sem er bara ekki 100% satt :P

OECD veit ég ekki til þess að taki yfir hver sé tæknivæddasti Telcoinn ( ég giska að þarna vantaði orðið Síminn ) síðast þegar ég vissi, eingöngu til auðveldar tölfræði eins og stærðar og útbreiðslu og það er alveg satt, Síminn er stærri en Vodafone á alla kanta ekkert lygið við það....

Síminn er svo í miklu meirri UT starfsemi heldur en Vodafone enda hafa þeir gleypt ANZA og Sensa inní sig ( og/eða Skipti ). Þannig séð hefðiru átt að taka NOVA þar sem þeir reka lítið IP net og nota jafnframt MetroNet Vodafone og GR, sem Vodafone rekur ( sem er 100% ljósleiðaranet, rekið á ljósleiðurum frá Mílu en aðallega GR ).

Og fyrst við séum komnir í þessa Voda - Síminn keppni að þá er mér minnisstætt sem fáum fannst skemmtilegra en tæknimönnum Vodafone @ the time ( þar á meðal mér ) þá kemur eftirfarandi fram í kæru Símans á útboði Ríkiskaupa á rekstri FSNetsins ( þar sem að Síminn ætti lægra tilboð bæði í Internet og rekstarhlutann og vann Internethlutann ( á víst einhverju grín verði ) ) heldur en Vodafone en Vodafone vann stigakeppni vegna útboðsins og þess vegna vann samninginn og gat þess vegna farið í þessa landsbyggðaruppbyggingu ( ein af ástæðunum ) sem þeir gerðu svo...

Kærunefnd útboðsmála - Síminn vs Ríkiskaup skrifaði:Loks sé það afstaða stjórnar FS-nets að þeir starfsmenn sem komi til með að gegna lykilhlutverki í þjónustu við rekstur netsins hjá Og fjarskiptum ehf. séu hæfari en þeir starfsmenn sem gegna munu sömu stöðum hjá kæranda.


Kærandinn er sem sagt Síminn.

Hins vegar skal koma fram að Síminn hefur fengið verðlaun fyrir uppbyggingu sína á IPTV ( voru langt á undan sinni samtíð í IPTV uppbyggingu ) og er með eina Cisco Certifited networkið á landinu sem reyndar er líklegast vegna þess að þeir gleypta Sensa sem er hreinlega öflugasta Cisco fyrirtækið á landinu ( og þjónustaði Vodafone áður og GR enn sem komið er ).

Gagnaveitan er nottulega afsprengi Alfreð Þorsteinssonar og R-listann sem byrjuðu að koma Reykjavíkurborg í skítinn eins og við þekkjum það í dag ( þetta er sem sagt ævintýri á kostnað útsvargreiðenda í RVK ekki skattgreiðandi þannig séð ). Sem ákvað að stofna Linu.net sem var í samkeppni við ríkisfyrirtækið Símann ( og þannig séð Íslandssíma ) fáranlegt fyrirtæki, Sjálfstæðismenn grenjuðu hátt út af þessu ( en tóku samt ekkert sérstaklega í taumana þegar þeir fengu völdin ) en Lina.Net var seld ( þjónustuhlutinn ) til Vodafone og GR hélt ljósleiðaranetinu. Vodafone fékk það sem kallaðist IP Borgarnet á þeim tíma.

Vodafone og GR hafa svo byggt upp saman mjög öflugt IP net sem kallast MetroNet og er núan starfrækt allstaðar á landinu á ljósleiðurum frá Tengir, Mílu, GR og Fjarska ( held ég ekki að gleyma neinum ). Vodafone má allavega eiga það að þeir eru ekki picky á ljósleiðara eins og Síminn sem er svo svakalega aðskilinn frá Mílu að hann verslar hvergi annars staðar.

Og satt er það Gagnaveitan fór svo í eitt annað ævintýri ( lina.net á sínum tíma ) einstaklingstengingar, fyrst loftlína til að koma sér inn og svo FTTH og þeir ákváðu að reka netkerfið líka. Núna hafa þeir byggt upp gífurlegt netkerfi ( sem er keyrt við hliðiná MetroNet, fáranleg sóun þannig séð ) og er rekið af Sensa. Vodafone, Tal ( sem er rekið af Vodafone ) og hringiðan tengjast svo við miðjuna á þessu kerfi og bjóða þannig uppá þjónustu sína og þess vegna reka þeir ekki FTTH ljósleiðarakerfið. En þeir reka samt kerfi á ljósleiðara ( eins og Síminn, en ekki ljósleiðara það gerir Míla ).

Míla gerir þetta eins og með kerfið og með Passívt Optical network ( PON ) þar sem að ISParnir fá afhendan sjálfan fiber inn til kúnnans og þurfa vera með sinn eigin búnað við hvern ljósleiðara ( öfugt við GR netið ).

Þetta er nottulega bara heimskulegt kerfið, hvernig fyndist fólki ef þið mynduð fá fyrirtæki sem ætla að reka nýtt hitaveiturörakerfi og það verður kópavogsbær sem ætlar að leggja það á kostnað útsvarsgreiðanda. Fáranlegt....

Ríkið á að leysa Mílu til sín og GR líka og það á að reka eitt non-profit grunnkerfi hérna á landi. ( Og þetta FTTH kerfi er svo heimskulegt, Síminn lagði ljósleiðara í fullt af götukössum á Íslandi fyrir Breiðbandið og COAX rest, það væri bæði hægt að rífa upp COAXinn eða bara setja VDSL2 við götukassana og bjóða fólki uppá svipaðan hraða fyrir miklu minni pening ) :)

AHH gott að venta þegar maður á að vera læra



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 658
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn loks í samkeppni

Pósturaf natti » Þri 24. Nóv 2009 17:14

Fáeinar athugasemdir.

depill skrifaði:Síminn er svo í miklu meirri UT starfsemi heldur en Vodafone enda hafa þeir gleypt ANZA og Sensa inní sig ( og/eða Skipti ).

ANZA var tekið aftur inn í Símann og er nú hluti af Símanum(ekkert ANZA lengur). Sensa er dótturfyrirtæki og alveg aðskilin rekstrareining. Þannig að Síminn er amk ekki búinn að "gleypa" Sensa ennþá, nema hlutabréfin. Smá munur á Sensa og ANZA í þessu samhengi.

depill skrifaði:Hins vegar skal koma fram að Síminn hefur fengið verðlaun fyrir uppbyggingu sína á IPTV ( voru langt á undan sinni samtíð í IPTV uppbyggingu ) og er með eina Cisco Certifited networkið á landinu sem reyndar er líklegast vegna þess að þeir gleypta Sensa sem er hreinlega öflugasta Cisco fyrirtækið á landinu ( og þjónustaði Vodafone áður og GR enn sem komið er ).

Það var Síminn sem fékk viðurkenninguna fyrir kerfið sitt. Sú viðurkenning hefur bara ekkert með þjónustuaðila né dótturfyrirtæki að gera.

depill skrifaði:Og satt er það Gagnaveitan fór svo í eitt annað ævintýri ( lina.net á sínum tíma ) einstaklingstengingar, fyrst loftlína til að koma sér inn og svo FTTH og þeir ákváðu að reka netkerfið líka. Núna hafa þeir byggt upp gífurlegt netkerfi ( sem er keyrt við hliðiná MetroNet, fáranleg sóun þannig séð ) og er rekið af Sensa. Vodafone, Tal ( sem er rekið af Vodafone ) og hringiðan tengjast svo við miðjuna á þessu kerfi og bjóða þannig uppá þjónustu sína og þess vegna reka þeir ekki FTTH ljósleiðarakerfið. En þeir reka samt kerfi á ljósleiðara ( eins og Síminn, en ekki ljósleiðara það gerir Míla ).

Hvorki í þátíð né nútíð hefur Sensa verið að "reka" netkerfi Gagnaveitunnar. Þetta er víst mjög útbreiddur misskilningur sem að poppar upp öðru hvoru. Sensa er einfaldlega ekki í rekstrarhlutverki svona almennt séð. Heldur er boðið upp á þjónustu við tölvudeildir fyrirtækja, þar sem tölvudeild viðkomandi fyrirtækis eða stofnunar sér um reksturinn. Og hefur svo samband við sinn þjónustuaðila, t.d. Sensa, til að fá aðstoð eða ráðgjöf þegar þörf er á.


Bara svona til að hafa það sem rétt er. :)


Mkay.

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1548
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Síminn loks í samkeppni

Pósturaf depill » Þri 24. Nóv 2009 18:08

natti skrifaði:Fáeinar athugasemdir.

depill skrifaði:Síminn er svo í miklu meirri UT starfsemi heldur en Vodafone enda hafa þeir gleypt ANZA og Sensa inní sig ( og/eða Skipti ).

ANZA var tekið aftur inn í Símann og er nú hluti af Símanum(ekkert ANZA lengur). Sensa er dótturfyrirtæki og alveg aðskilin rekstrareining. Þannig að Síminn er amk ekki búinn að "gleypa" Sensa ennþá, nema hlutabréfin. Smá munur á Sensa og ANZA í þessu samhengi.


Jamm, ég játa þetta, meinti meira samt að Síminn/Skipti ( hélt að ég hefði sett það en þetta var oðrið seint ) hefði gleypt/keypt Sensa sem áður var lítið einkaeigu fyrirtæki ( sem ég held að þú starfir núna hjá ).

natti skrifaði:
depill skrifaði:Hins vegar skal koma fram að Síminn hefur fengið verðlaun fyrir uppbyggingu sína á IPTV ( voru langt á undan sinni samtíð í IPTV uppbyggingu ) og er með eina Cisco Certifited networkið á landinu sem reyndar er líklegast vegna þess að þeir gleypta Sensa sem er hreinlega öflugasta Cisco fyrirtækið á landinu ( og þjónustaði Vodafone áður og GR enn sem komið er ).

Það var Síminn sem fékk viðurkenninguna fyrir kerfið sitt. Sú viðurkenning hefur bara ekkert með þjónustuaðila né dótturfyrirtæki að gera.

Það sem ég meinti með þessu var jafnframt það að vegna þess að Sensa hefði þjónustað Síminn meira hefði það væntanlega hjálpað Símanum að verða Cisco Certified, og er eins og ég sagði eina Cisco Certifited netið. Og minn punktur var þarna sérstaklega líklegast með betri þekkingu og öflugasta Cisco fyrirtæki landsins gat Síminn auðveldað sér að verða Cisco Certifited ( lykilorðið líklegast )

natti skrifaði:
depill skrifaði:Og satt er það Gagnaveitan fór svo í eitt annað ævintýri ( lina.net á sínum tíma ) einstaklingstengingar, fyrst loftlína til að koma sér inn og svo FTTH og þeir ákváðu að reka netkerfið líka. Núna hafa þeir byggt upp gífurlegt netkerfi ( sem er keyrt við hliðiná MetroNet, fáranleg sóun þannig séð ) og er rekið af Sensa. Vodafone, Tal ( sem er rekið af Vodafone ) og hringiðan tengjast svo við miðjuna á þessu kerfi og bjóða þannig uppá þjónustu sína og þess vegna reka þeir ekki FTTH ljósleiðarakerfið. En þeir reka samt kerfi á ljósleiðara ( eins og Síminn, en ekki ljósleiðara það gerir Míla ).

Hvorki í þátíð né nútíð hefur Sensa verið að "reka" netkerfi Gagnaveitunnar. Þetta er víst mjög útbreiddur misskilningur sem að poppar upp öðru hvoru. Sensa er einfaldlega ekki í rekstrarhlutverki svona almennt séð. Heldur er boðið upp á þjónustu við tölvudeildir fyrirtækja, þar sem tölvudeild viðkomandi fyrirtækis eða stofnunar sér um reksturinn. Og hefur svo samband við sinn þjónustuaðila, t.d. Sensa, til að fá aðstoð eða ráðgjöf þegar þörf er á.

Hér átti í raun að vera þjónustað, afsaka það :(. Svona síðast þegar ég vissi var það allavega....

natti skrifaði:Bara svona til að hafa það sem rétt er. :)

Sannarlega ( og ég ætti að venja mig af því að skrifa greinar á nóttinni í smá prófstressi :P



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1548
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Síminn loks í samkeppni

Pósturaf depill » Þri 24. Nóv 2009 18:14

On a side note, þá er http://www.ring.is komið í loftið. Og eins og flest allir vaktarar spáðu þá er þetta ekki "næg" samkeppni við NOVA. Kannski heldur til baka einhverjum Frelsis notendum að skipta ?

Sýnist meiri segja símatilboðin vera verri en hjá NOVA. En finnst samt síðan og stílinn vera svona í stíl við fyrsta campaignið hjá NOVA sem var stærsti skemmtistaður í heimi og finnst Ring vera soldið "djammlegt". Finnst meiri segja sumir textar rosalega svipaðir....

Og svo er NOVA að fara selja iPhone 3GS á 20k minna en ELKO http://blog.nova.is/



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16274
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn loks í samkeppni

Pósturaf GuðjónR » Þri 24. Nóv 2009 19:29

depill skrifaði:Og svo er NOVA að fara selja iPhone 3GS á 20k minna en ELKO http://blog.nova.is/

Er ekki málið að skella sér á tvö stykki? fyrst þetta er svona ódýrt :D
Þeir minnast reyndar ekki á hvort símarnir eru 8gb 16gb eða 32gb....en miðað við ELKO þá eru þetta líklegast 16GB.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1548
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Síminn loks í samkeppni

Pósturaf depill » Þri 24. Nóv 2009 20:30

GuðjónR skrifaði:
depill skrifaði:Og svo er NOVA að fara selja iPhone 3GS á 20k minna en ELKO http://blog.nova.is/

Er ekki málið að skella sér á tvö stykki? fyrst þetta er svona ódýrt :D
Þeir minnast reyndar ekki á hvort símarnir eru 8gb 16gb eða 32gb....en miðað við ELKO þá eru þetta líklegast 16GB.


Shit jamm ég held ég bara geri það. Þetta er kosta tilboð, svo held ég eyði svo 50k í notaðan úreldan 2G iPhone síma sem er svo seldur í Til sölu horninu á Vaktinni líka.

B.t.w þá ætla ég líka að selja Ericsson T28i símann minn á svona í kringum 30k einhvern tíman bráðlega :P




Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Síminn loks í samkeppni

Pósturaf Some0ne » Þri 24. Nóv 2009 21:18

djöfull er þetta ring samt pathetic wannabe nova dæmi, meira segja dansandi fólk í bakgrunni ("stærsti skemmtistaður í heimi" anyone?".
Fyrir utan það að nova er einfaldlega með betri díl, þarft ekki alltaf að vera kaupa þér inneign í hverjum mánuði.

Ég samt velti því stundum fyrir mér hvernig Nova er rekið með hagnaði, allir vinir mínir sem eru hjá Nova kaupa sér liggur við aldrei inneign, enda hringja þeir bara nova í nova.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Síminn loks í samkeppni

Pósturaf ponzer » Þri 24. Nóv 2009 21:43

Some0ne skrifaði:djöfull er þetta ring samt pathetic wannabe nova dæmi, meira segja dansandi fólk í bakgrunni ("stærsti skemmtistaður í heimi" anyone?".
Fyrir utan það að nova er einfaldlega með betri díl, þarft ekki alltaf að vera kaupa þér inneign í hverjum mánuði.

Ég samt velti því stundum fyrir mér hvernig Nova er rekið með hagnaði, allir vinir mínir sem eru hjá Nova kaupa sér liggur við aldrei inneign, enda hringja þeir bara nova í nova.


Nova fær borgað fyrir að láta hringja í Nova númer úr öðrum símkerfum... Það kostar mikið meira að hringja í Nova númer en önnur því þeir rukka sjálfir fyrir að láta hringja í sig..


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1548
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Síminn loks í samkeppni

Pósturaf depill » Þri 24. Nóv 2009 22:28

ponzer skrifaði:Nova fær borgað fyrir að láta hringja í Nova númer úr öðrum símkerfum... Það kostar mikið meira að hringja í Nova númer en önnur því þeir rukka sjálfir fyrir að láta hringja í sig..


NOVA fær greitt 12 ( var 12,5 þeir lækkuðu ) kr í samtengigjöld á móti 7,49 kr sem Voda/Síminn rukkar fyrir samtengingar en Póst og fjar ætlar að láta öll fjarskiptafyrirtækin lækka samtengingargjöld um von að símtöl milli kerfa lækka ( símfyrirtækin átu samkv skýrslu PTA upp lækkunina síðast ).

Þetta er auðvita p. mínúta.

Hins vegar var NOVA rekið með bullandi tapi árið 2008 samanber frétt Fréttablaðsins sem er unnin uppúr árskýrslu NOVA 1,3 milljarða tapa á árinu 2008 og þeim var lagt til 2,9 milljarða í aukið hlutafé ( þótt að Bjöggi Thor var að tala um hvað hann væri orðinn blankur :P ).

visir.is skrifaði:Þá segir að stjórnendur félagsins hafi nægt fjármagn til að fjármagna áætlaðan taprekstur fram á fjórða ársfjórðung á þessu ári, gangi áætlanir eftir.


Sem þýðir væntanlega að NOVA býst við því að skila hagnaði árið 2010 sem er vonandi fyrir þá, þótt að það væri soldið skemmtilegt að sjá þessa skýrslu og sjá hver vaxtagjöldin eru hreinlega orðin á þessu fyrirtæki. Og ennfremur hvað þeir eru að greiða Vodafone fyrir reiki þar sem ég er bara mjög oft inná kerfi Vodafone :P þótt ég sé hjá NOVA.

Ég hef ekkert ofurtrú á því að NOVA eigi eftir að lifa ( allavega í óbreyttu ástandi ) en vona það samt innilega þar sem að hringja frítt NOVA í NOVA er mjög þægilegt og lækkar símreikningin minn allavega mjög vel.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Síminn loks í samkeppni

Pósturaf intenz » Mið 25. Nóv 2009 01:01

Síminn segir að þeir séu með 160.000 farsímanotendur hjá sér. Það bara stenst engan veginn ef það er eitthvað að marka þetta:

http://www.vb.is/frett/1/57314/

Ef við athugum mannfjölda á Íslandi í janúar 2008 fáum við út 315.459 manns. Ef við athugum mannfjölda á Íslandi í janúar 2009 fáum við út 319.368 manns. Ef við athugum mismuninn á mannfjölda milli áranna 2008-2009 getum við leikið okkur að því að reiknispá fyrir um mannfjölda í janúar 2010. Mismunurinn er 3909 manns frá árunum 2008-2009 þannig skv. reiknispám ætti mannfjöldinn að vera 323.277 í janúar 2010.

48,1% (markaðshlutdeild Símans) af 323.277 manns eru 155.496 manns.

Þannig ég spyr: Hvar eru þessar 4504 manneskjur sem Ring lofar mér?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1548
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Síminn loks í samkeppni

Pósturaf depill » Mið 25. Nóv 2009 10:47

Íslendingar eru með fleirri en einn farsíma á hverja persónu. Gegn því áframhaldandi tap á notendum hafi ekki haldið áfram eftir 1. hluta rannsóknar á PFS skýrslunni ( sem mér finnst líklegt samt að hafi gerst, en þeir geta væntanlega haldið þessu fram, þangað til að PFS sýnir fram á annað ) eru heildarfjöldi GSM viðskipta á Íslandi 333.601 og þar af er

Síminn með 160.512
Vodafone með 108.820
NOVA með 46.269
TAL með 18.000

Nova segist vera nálgast 60.000 viðskiptavini og ekki ólíklegt að tala Símans sé jafnvel lægri núna ( þetta eru virk GSM kort ( til að meiga teljast með, þarf að hafa notað þau á 3 mánaða intervali áður en að tölfræðin er gefin til PFS ) )

Og Síminn tapaði rétt yfir 24 þúsund viðskiptavinum milli 1. árs hluta 2008 og 1. árs hluta 2009
Fyrirtæki : 1. Árs hluti 2008 : 1. Árs hluti 2009
Síminn : 184.861 : 160.512
Vodafone : 118.813 : 108.820
NOVA : 13.646 : 46.269
TAL : 9.382 : 18.000

Ásamt því að markaðurinn stækkaði úr 326.708 virkum GSM kortum í 333.601

Og já ástæðan fyrir því að Vodafone og Síminn virðast frekar markaðssetja inní unga fólkið ( pre-paid fólkið ) er að þeir eru að tapa hlutfallslega fleirri viðskiptavinum þar, þótt að þeir eru líka að tapa viðskiptavinum í áskrift ( mættu næstum því tala um að Vodafone sé reyndar að græða viðskiptavini, þar sem að TAL ( MVNOið þeirra sem er komið í mikinn meirihluta eigu Landsbankans og Teymis ) græðir fleirri áskriftarnotendur heldur en að Vodafone tapar ).

http://pta.is/upload/files/T%C3%B6lfr%C ... 202009.pdf



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 179
Staða: Ótengdur

Re: Síminn loks í samkeppni

Pósturaf Nariur » Mið 25. Nóv 2009 11:41

intenz skrifaði:Síminn segir að þeir séu með 160.000 farsímanotendur hjá sér. Það bara stenst engan veginn ef það er eitthvað að marka þetta:

http://www.vb.is/frett/1/57314/

Ef við athugum mannfjölda á Íslandi í janúar 2008 fáum við út 315.459 manns. Ef við athugum mannfjölda á Íslandi í janúar 2009 fáum við út 319.368 manns. Ef við athugum mismuninn á mannfjölda milli áranna 2008-2009 getum við leikið okkur að því að reiknispá fyrir um mannfjölda í janúar 2010. Mismunurinn er 3909 manns frá árunum 2008-2009 þannig skv. reiknispám ætti mannfjöldinn að vera 323.277 í janúar 2010.

48,1% (markaðshlutdeild Símans) af 323.277 manns eru 155.496 manns.

Þannig ég spyr: Hvar eru þessar 4504 manneskjur sem Ring lofar mér?



ég held að það kallist námundun


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED