Útbúa þrðalausa hátalara með hjálp tölvu AUX - Ubuntu.

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Útbúa þrðalausa hátalara með hjálp tölvu AUX - Ubuntu.

Pósturaf BjarniTS » Fös 13. Nóv 2009 03:15

Var að velta fyrir mér.
Er til eitthvað forrit til þess að Láta hljóð/tónlist spilast úr tölvunni yfir þráðlaust net án þess að vera að nota eitthvað Remote desktop program það sem ég vildi heldur væri Remote Audio program , ef það er til.
Tölvan væri bara á sama networki og ég þyrfti ekki desktop view.
Bara "remote audio play" . .
Ef að einhver veit eitthvað um hvað ég er að tala má sá endilega koma með hugmyndir.

Þannig að ég geti setið inni í stofu í tölvu A sem væri tengd við þráðlausa netið og keyrði á Ubuntu.
Spilað þar tónlist,horft á video, eða hvað sem er ,sem að hljómaði í hátölurum sem væru annarsstaðar í húsinu , tengdir við vél B með AUX.
Vél B væri með ubuntu , eða hvaða stýrkikerfi sem er.

Báðar vélarnar væru þráðlaust nettengdar.

-

Einn svaraði mér svona , en ég skil ekki fullkomlega svarið , mun þessi lausn uppfylla óskir mínar ?

Ég hef notað forritið mpd(Music Player Daemon). Það er einskonar daemon eða þjónn sem keyrir á tölvunni sem er með tónlistina og tengd hátölurunum.

Svo notaru client eins og mpc eða gmpc (til margir fleiri) sem tengjast mpd og í gegnum þessa clienta getur þú búið til playlista og margt annað, fyrir utan allskonar plugin sem leyfa skemmtilega hluti.

Þjónninn er bara til fyrir unix/linux og macosX en clientarnir eru til fyrir flest öll stýrikerfi.

Auðvitað er maður líka með linux tónlistarþjón, það er svo fátt sem getur klikkað.

http://mpd.wikia.com/wiki/Music_Player_Daemon_Wiki


Nörd

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Útbúa þrðalausa hátalara með hjálp tölvu AUX - Ubuntu.

Pósturaf gardar » Fös 13. Nóv 2009 03:24

mpd gæti mjög vel hentað í þetta, ef þú villt tónlistarspilara sem þú getur stjórnað remotely.
Það myndi virka basially þannig að þú myndir setja mpd upp á vélina sem er tengd við hátalarana (serverinn) og svo geturðu sett grafíska viðmótið upp á hinni vélinni og stjórnað með henni.
mpd forritið væri s.s. á servernum en hin vélin væri fjarstýring á mpd.


En þú getur einnig forwardað öllu hljóði yfir á aðra tölvu með pulse.
Það virkar þá þannig að þú ert með tvær tölvur tengdar á sama lan, önnur með pulse server og hin með client.


Ég gerði þetta þannig að ég var með borðtölvu tengda við græjurnar hjá mér og þegar ég spilaði tónlist úr ferðatölvunni þá heyrðist hún út um hátalarana í gegn um borðtölvuna.


http://en.wikipedia.org/wiki/PulseAudio



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Útbúa þrðalausa hátalara með hjálp tölvu AUX - Ubuntu.

Pósturaf BjarniTS » Fös 13. Nóv 2009 03:30

gardar skrifaði:mpd gæti mjög vel hentað í þetta, ef þú villt tónlistarspilara sem þú getur stjórnað remotely.
Það myndi virka basially þannig að þú myndir setja mpd upp á vélina sem er tengd við hátalarana (serverinn) og svo geturðu sett grafíska viðmótið upp á hinni vélinni og stjórnað með henni.
mpd forritið væri s.s. á servernum en hin vélin væri fjarstýring á mpd.


En þú getur einnig forwardað öllu hljóði yfir á aðra tölvu með pulse.
Það virkar þá þannig að þú ert með tvær tölvur tengdar á sama lan, önnur með pulse server og hin með client.


Ég gerði þetta þannig að ég var með borðtölvu tengda við græjurnar hjá mér og þegar ég spilaði tónlist úr ferðatölvunni þá heyrðist hún út um hátalarana í gegn um borðtölvuna.



http://en.wikipedia.org/wiki/PulseAudio


Gott svar !
En þegar að þú spilaðir úr fartölvunni þinni , Þurftir þú þá að hafa hana tengda með Lan snúru , eða gat hún verið þráðlaus ?
Hefði þetta setup gengið ef að borðtölvan þín hefði verið þráðlaust tengd líka ?


Nörd

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Útbúa þrðalausa hátalara með hjálp tölvu AUX - Ubuntu.

Pósturaf Halli25 » Fös 13. Nóv 2009 11:29

Það er til lausn sem getur streamað tónlist í öll herbergi hjá þér þráðlaust:

http://www.logitech.com/index.cfm/speak ... cl=roeu,en

Veit að eitthvað af þessu er til sölu í Heimilistækjum, Max raftækjum o.fl. búðum hérlendis


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Útbúa þrðalausa hátalara með hjálp tölvu AUX - Ubuntu.

Pósturaf gardar » Fös 13. Nóv 2009 11:38

BjarniTS skrifaði:
gardar skrifaði:mpd gæti mjög vel hentað í þetta, ef þú villt tónlistarspilara sem þú getur stjórnað remotely.
Það myndi virka basially þannig að þú myndir setja mpd upp á vélina sem er tengd við hátalarana (serverinn) og svo geturðu sett grafíska viðmótið upp á hinni vélinni og stjórnað með henni.
mpd forritið væri s.s. á servernum en hin vélin væri fjarstýring á mpd.


En þú getur einnig forwardað öllu hljóði yfir á aðra tölvu með pulse.
Það virkar þá þannig að þú ert með tvær tölvur tengdar á sama lan, önnur með pulse server og hin með client.


Ég gerði þetta þannig að ég var með borðtölvu tengda við græjurnar hjá mér og þegar ég spilaði tónlist úr ferðatölvunni þá heyrðist hún út um hátalarana í gegn um borðtölvuna.



http://en.wikipedia.org/wiki/PulseAudio


Gott svar !
En þegar að þú spilaðir úr fartölvunni þinni , Þurftir þú þá að hafa hana tengda með Lan snúru , eða gat hún verið þráðlaus ?
Hefði þetta setup gengið ef að borðtölvan þín hefði verið þráðlaust tengd líka ?



Heyrðu neinei, átti nú bara við að tölvurnar þurftu að vera tengdar við sama localnet, þráð eða þráðlaust :)

Eflaust hægt að gera þetta yfir internetið líka.




tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Útbúa þrðalausa hátalara með hjálp tölvu AUX - Ubuntu.

Pósturaf tomas52 » Fös 13. Nóv 2009 20:37

lang léttasta lausnin er að fá sér iphone eða ipod touch sækja remote forritið og nota í itunes ;) :D


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Útbúa þrðalausa hátalara með hjálp tölvu AUX - Ubuntu.

Pósturaf SteiniP » Fös 13. Nóv 2009 21:12

Foobar2000 + þetta plugin http://code.google.com/p/foo-httpcontrol/

Stýrir spilaranum bara í gegnum vefsíðu.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Útbúa þrðalausa hátalara með hjálp tölvu AUX - Ubuntu.

Pósturaf gardar » Fös 13. Nóv 2009 21:54

tomas52 skrifaði:lang léttasta lausnin er að fá sér iphone eða ipod touch sækja remote forritið og nota í itunes ;) :D



Alls ekki, þar sem hann er að nota ubuntu sem kemur með pulseaudio innbyggðu... Ætti ekki að taka nema örfáar sekúntur að koma því í gang... Þannig fær hann líka ekki bara tónlistina heldur öll hljóð úr tölvunni í gegnum hátalarana á hinni tölvunni... s.s. video, flash drasl (t.d. youtube), tónlist, leiki, osfrv, osfrv.



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Útbúa þrðalausa hátalara með hjálp tölvu AUX - Ubuntu.

Pósturaf BjarniTS » Mán 16. Nóv 2009 09:53

gardar skrifaði:
tomas52 skrifaði:lang léttasta lausnin er að fá sér iphone eða ipod touch sækja remote forritið og nota í itunes ;) :D



Alls ekki, þar sem hann er að nota ubuntu sem kemur með pulseaudio innbyggðu... Ætti ekki að taka nema örfáar sekúntur að koma því í gang... Þannig fær hann líka ekki bara tónlistina heldur öll hljóð úr tölvunni í gegnum hátalarana á hinni tölvunni... s.s. video, flash drasl (t.d. youtube), tónlist, leiki, osfrv, osfrv.


Akkúrat Garðar !
Mun setja upp smá system á næstunni og þá mun ég úbúa DIY á íslensku um þetta fyrir 9.10.
Takk fyrir svar og líka fyrir að skilja að ég er ekkert að tala um að gera þetta með spilurum , eins og svo margir koma með hugmynd um.

-Ef að ég hefði verið að gera þetta með spilara , þá hefði ég líklega notað VLC , en málið var að ég hafði engan áhuga á þeirri lausn :)


Nörd

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Útbúa þrðalausa hátalara með hjálp tölvu AUX - Ubuntu.

Pósturaf Pandemic » Mán 16. Nóv 2009 14:25

Ertu að leita að lausn eins og Airfoil
http://rogueamoeba.com/airfoil/



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Útbúa þrðalausa hátalara með hjálp tölvu AUX - Ubuntu.

Pósturaf BjarniTS » Fös 20. Nóv 2009 00:18

gardar skrifaði:
tomas52 skrifaði:lang léttasta lausnin er að fá sér iphone eða ipod touch sækja remote forritið og nota í itunes ;) :D



Alls ekki, þar sem hann er að nota ubuntu sem kemur með pulseaudio innbyggðu... Ætti ekki að taka nema örfáar sekúntur að koma því í gang... Þannig fær hann líka ekki bara tónlistina heldur öll hljóð úr tölvunni í gegnum hátalarana á hinni tölvunni... s.s. video, flash drasl (t.d. youtube), tónlist, leiki, osfrv, osfrv.


Meistari ,

Mynd

Þarf ég ekkert annað en Device Chooser úr þessu ? eða þarf ég að setja líka pulse audio manager ?
Þarf hátalaravélin ekki að vera að keyra neitt annað pusle Audio dæmi en Device chooser líka ?

kv
Bjarni


Nörd

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Útbúa þrðalausa hátalara með hjálp tölvu AUX - Ubuntu.

Pósturaf gardar » Fös 20. Nóv 2009 01:27

Ég hreinlega man ekki hvað pakkarnir heita sem ég setti upp, er ekki með þetta uppsett svona í augnablikinu....
Get samt kannski kíkt á þetta um helgina og reynt að rifja upp nákvæmlega hvað ég gerði.

Ég allavega halda að þú þyrftir "Device chooser" og "pulse audio manager"... Og kannski líka "pulse audio preferences"



Svo sé ég earcandy þarna, var einmitt að lesa mér til um það fyrir stuttu en hef ekki prófað það enn: http://ubuntumanual.org/posts/235/earca ... media-buff
Virðist vera virkilega kúl! :)