Bráðvantar RCA í mini jack

Allt utan efnis

Höfundur
himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 386
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Bráðvantar RCA í mini jack

Pósturaf himminn » Fös 02. Okt 2009 18:38

Sælir. Ég tengdi playstation 3 tölvuna við Samsung skjáinn minn með Hdmi/dvi snúru og það gekk leikandi vel. Ég hafði hugsað mér að leysa hljóðvandamálið bara með því að nota usb heyrnatólin mín en það gengur víst ekki. Eftir að hafa eytt löngum tíma í að googla virðist eina lausnin til að tengja hljóð úr tölvunni í venjulega tölvuhátalara eða heyrnatól er sú að fá mér svona snúru. Getur einhver sagt mér hvar ég finn hana?

Mynd

Annað svona of topic, ég setti skjáinn í 1080p (1920x1080) þó að hann sé native í 1680x150, er það verra fyrir skjáinn?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bráðvantar RCA í mini jack

Pósturaf SteiniP » Fös 02. Okt 2009 19:06

Er ekki hægt að fá svona í elko eða eitthvað?

himminn skrifaði:Annað svona of topic, ég setti skjáinn í 1080p (1920x1080) þó að hann sé native í 1680x150, er það verra fyrir skjáinn?

Skjárinn er ekkert að sýna 1080p, ef þú stillir PS3 tölvuna á 1080p, þá er skjárinn að sýna 1080p merki minnkað niður í 1680x1050 upplausn. Ekkert verra fyrir skjáinn, færð bara asnalega bjagaða mynd.



Skjámynd

stebbi-
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 03:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bráðvantar RCA í mini jack

Pósturaf stebbi- » Fös 02. Okt 2009 19:23



Intel Core i7-6850K 3.6GHz - Gigabyte X99-Ultra Gaming - Corsair Vengeance 64GB DDR4 3200MHz - Samsung 950 Pro M.2 512GB - Samsung 850 Pro 512GB - GIGABYTE GeForce GTX 1080 G1 Gaming - Corsair RM1000i


Höfundur
himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 386
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Bráðvantar RCA í mini jack

Pósturaf himminn » Fös 02. Okt 2009 19:40

stebbi- skrifaði:http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=21395&serial=LI341&ec_item_14_searchparam5=serial=LI341&ew_13_p_id=21395&ec_item_16_searchparam4=guid=da0214db-bfa1-4dc1-af33-ea7067b8bebd&product_category_id=790&ec_item_12_searchparam1=categoryid=790

Hérna er þetta.
Svo er þetta allveg satt með skjáinn... var skjálfur með 22" skjá í HDMI to PS3 og það er best í 1680x1050...annað er jú bara "bjagað".


Takk. Annars segir skjárinn sjálfur alltaf að hann sé í 1920x1080 þegar ég kveiki á honum.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bráðvantar RCA í mini jack

Pósturaf ZoRzEr » Fös 02. Okt 2009 21:28



13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Höfundur
himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 386
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Bráðvantar RCA í mini jack

Pósturaf himminn » Fös 02. Okt 2009 22:04

ZoRzEr skrifaði:http://www.Ihlutir.is

bestir


Jújú, en voða eru opnunartímar á laugardögum slæmir.