Síða 1 af 1

Android símar

Sent: Þri 25. Ágú 2009 11:05
af Dagur
Veit einhver hvort að það séu einhverjir Android símar á leiðinni til íslands? Mig dauðlangar í þannig (sérstaklega Samsung Galaxy en eina leiðin til að kaupa þá virðist vera að gera samning við erlend símafyrirtæki.

Re: Android símar

Sent: Þri 25. Ágú 2009 11:59
af emmi
HTC Hero var að lenda í Hátækni.

Re: Android símar

Sent: Þri 25. Ágú 2009 11:59
af AntiTrust
Ég keypti mér bara notaðann HTC og setti það upp sjálfur.

Re: Android símar

Sent: Þri 25. Ágú 2009 14:47
af Dagur
emmi skrifaði:HTC Hero var að lenda í Hátækni.


Snilld!

Ég sé hann ekki á síðunni þeirra, veistu hvað hann kostar?

Re: Android símar

Sent: Þri 25. Ágú 2009 15:01
af emmi

Re: Android símar

Sent: Þri 25. Ágú 2009 15:04
af fannar
Mæli með að lesa http://www.engadget.com/2009/07/23/htc-hero-review/. Þeim finnst HTC Hero hægvirkur og svo virðist sem flestum sem prófa hann það einnig. Spurning að bíða eftir rev. 2.

Re: Android símar

Sent: Þri 25. Ágú 2009 15:10
af Dagur
emmi skrifaði:120k. :p



:shock:

Re: Android símar

Sent: Þri 25. Ágú 2009 15:15
af emmi
Þeir eru búnir að búa til nýjan ROM fæl sem lagar þetta, en hann kemur ekki alveg strax.