Niðurstaða fengin í DC++ málinu

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5495
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Niðurstaða fengin í DC++ málinu

Pósturaf appel » Mán 03. Mar 2008 13:52

Níu sakfelldir í DC++ máli
http://visir.is/article/20080303/FRETTIR01/80303050


Hvað segja menn, er þetta ekki fordæmi? Eru þeir núna að fara kæra alla þá sem eru að deila efni á netinu?


*-*

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2814
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 203
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mán 03. Mar 2008 13:54

Þetta opnar líka ansi miklar dyr.

Td. STEF gjöld á harða diska, afhverju eru þau ef það er búið að dæma þesa menn ?



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Mán 03. Mar 2008 13:58

eru þetta dci-menn?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mán 03. Mar 2008 14:07

Held þetta sé sama samfélag :S


En er þetta ekki MUN meira öðruvísi, þar sem að þetta var annað forrit og önnur tækni en BitTorrent tæknin?

Ekkert hægt að kæra fólk fyrir trackerinn(Svíþjóð) og þeir þurfa ekki að gefa upp IP-Tölur?


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5495
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Mán 03. Mar 2008 14:10

Eitt er ljóst, nú er bannað að deila dóti á netinu, allavega eru dómstólar búnir að segja það.


*-*

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mán 03. Mar 2008 14:11

appel skrifaði:Eitt er ljóst, nú er bannað að deila dóti á netinu, allavega eru dómstólar búnir að segja það.


Ekki í svíþjóð ;)


Modus ponens


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 03. Mar 2008 15:20

æ ég veit það ekki.. ég mundi frekar vilja fá þessa dóma sem þeir eru að fá heldur en að borga fyrir efni :lol:
theoreticly auðvitað, ekki að ég stundi svona ólöglegt athæfi.. einsog hvað heitir þetta aftur, sem krakkarnir eru alltaf að tala um, torrhent?




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Mán 03. Mar 2008 15:53

Vááá, tókst að dæma alveg níu manns eftir 3 ár, ef dæma ætti alla á thevikingbay yrðu allir orðnir ellidauðir áður en málið kæmist einu sinni í dómssal. :twisted:



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mán 03. Mar 2008 17:15

Er ekki btw fullt af fólki sem er enn ekki búið að fá tölvurnar sínar til baka?

Vegna þessarar rannsóknar?


Modus ponens


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Mán 03. Mar 2008 17:50

Vá, þær eru pottþétt allar verðlausar.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5495
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Mán 03. Mar 2008 18:31

dagur90 skrifaði:Vááá, tókst að dæma alveg níu manns eftir 3 ár, ef dæma ætti alla á thevikingbay yrðu allir orðnir ellidauðir áður en málið kæmist einu sinni í dómssal. :twisted:


Tja, þar sem komið er fordæmisgefandi mal ætti að vera mun minna vesen að kæra þetta lið.

Allavega ættu þeir sem eru að dreifa efni að hafa sma ahyggjur, þvi nu er buið að geyfa ut skotleyfi a þetta lið.


*-*

Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf HR » Mán 03. Mar 2008 19:27

Gúrú skrifaði:Er ekki btw fullt af fólki sem er enn ekki búið að fá tölvurnar sínar til baka?

Vegna þessarar rannsóknar?


Það fær þær ekki til baka :/


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 03. Mar 2008 19:56

Mjög undarlegt hvað löggan tók í þessum húsleitum:
Domstolar.is skrifaði:F-7 Switch (deilir) ásamt straumbreyti, Planet 10/100 Mbps
G-15 Netgear dual speed hub
H-1/6 Fjöltengi fyrir skjá, lyklaborð og mús
H-5 Planet GSD-501 100/1000 ethernet switch + rafsnúra
H-6 Planet SW-801 10/100 ethernet switch
H-9 Kapall fyrir nettengingu (cat 5)
I-40d USB snúra
J-2 USB box
J-10 Transmitter box
J-14 ADSL splitter
M-38 Straumsnúra í tölvu M-32
M-45 Planet GSD-801 Switch-8 korta

Langar mjög mikið að fá að vita meira um þennan 8 korta switch...

Eins er skemmtilegur listi yfir flakkara:
Domstolar.is skrifaði:G-4 USB 3,5 harðdisks hýsill HD 6391116850
G5 USB 3,5 harðdisks hýsill HD 6371108917
G-6 USB 2,0 harðdisks hýsill


Þarna er annaðhvort 1 flakkari með 2,0 tommu hörðum disk eða 2 eintök af flakkara með USB 3,5 staðali. Gaman að vita hvort :)




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mán 03. Mar 2008 20:13

mér fannst nú gaman að sjá hvað þeir voru ýtarlegir :roll:

H-1/4 Færanlegur harður diskur (merktur feita tussan)


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mán 03. Mar 2008 22:09

By the book :)

En hvar finnið þið þetta? Lookar priceless ;)


Modus ponens


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mán 03. Mar 2008 22:47

Gúrú skrifaði:En hvar finnið þið þetta? Lookar priceless ;)


http://domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S200701743&Domur=2&type=1&Serial=1&Words=


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DaRKSTaR » Þri 04. Mar 2008 09:08

gumol skrifaði:Mjög undarlegt hvað löggan tók í þessum húsleitum:
Domstolar.is skrifaði:F-7 Switch (deilir) ásamt straumbreyti, Planet 10/100 Mbps
G-15 Netgear dual speed hub
H-1/6 Fjöltengi fyrir skjá, lyklaborð og mús
H-5 Planet GSD-501 100/1000 ethernet switch + rafsnúra
H-6 Planet SW-801 10/100 ethernet switch
H-9 Kapall fyrir nettengingu (cat 5)
I-40d USB snúra
J-2 USB box
J-10 Transmitter box
J-14 ADSL splitter
M-38 Straumsnúra í tölvu M-32
M-45 Planet GSD-801 Switch-8 korta

Langar mjög mikið að fá að vita meira um þennan 8 korta switch...

Eins er skemmtilegur listi yfir flakkara:
Domstolar.is skrifaði:G-4 USB 3,5 harðdisks hýsill HD 6391116850
G5 USB 3,5 harðdisks hýsill HD 6371108917
G-6 USB 2,0 harðdisks hýsill


Þarna er annaðhvort 1 flakkari með 2,0 tommu hörðum disk eða 2 eintök af flakkara með USB 3,5 staðali. Gaman að vita hvort :)


get sagt þér eitt um þennann switch.. hann Kveldúlfur átti hann :D


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless