nVidia kaupir Ageia sem framleiddu PhysX kortið.

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Fumbler
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

nVidia kaupir Ageia sem framleiddu PhysX kortið.

Pósturaf Fumbler » Þri 05. Feb 2008 14:43

Fleiri fréttir útan úr hinum stóra heimi.
Nvidia announced that it will acquire Ageia, maker of physics accelerator chips and cards.
Nvidia acquires PhysX maker Ageia
http://www.tgdaily.com/content/view/35926/118/
http://www.macworld.com/article/131955/ ... html?t=109

Það hlaut að koma að því.
Spennandi framtíð hjá nVidia notendum þegar þessi tækni verður kominn á fullt swing í Geforce skjákortum.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1225
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Þri 05. Feb 2008 15:03

No, nú verða ATI jarðaðir!




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Þri 05. Feb 2008 15:40

Enda þarf nú ekki mikið til :roll:




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1004
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonz » Þri 05. Feb 2008 15:57

Ókei og hvað er svona gott við það, hvað er PhysX :roll: :oops:



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Þri 05. Feb 2008 16:09

á að sýna raunverulegri hluti í tölvuleikjum eins og sprengingar, fánar að blakta o.fl.


Starfsmaður @ IOD


ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Þri 05. Feb 2008 16:47

Ageia PhysX kortið er svokallað PPU, eða Physics Processing Unit, og sér það um allt sem við kemur physics í leikjum, svosem ragdolls o.fl. Venjulega er það örgjörvinn sem sér um þær skipanir, en með PhysX kortinu þarf örgjörvinn ekki lengur að sjá um það, og því minna álag á örgjörvann.

Þar sem það er minna álag á örgjörvann þá getur hann einbeitt sér meira að öðrum útreikningum, og þar sem núna er allt annað kort að sjá um alla physics útreikninga, þá er hægt að hafa betri og meiri physics en annars.

Þetta virkar þó aðeins í leikjum sem eru hannaðir með stuðning fyrir PhysX kortið (að mig minnir).




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 05. Feb 2008 17:48

Þess má samt til gamans geta að þessi svo kölluðu Physix kort gerðu ekki Jack shit og voru Jörðuð á sínum tíma.

Allir þessir mulitcore örgjörvar eru leeeeikandi færir um að sjá um þessa Physix vinnslu í dag.


THG - Anandtech - XtremeSystems og fleiri tóku þetta kort og grilluðu það, enda færði það engum eitt né neitt nema þeir voru 300 dollurum fátækari ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s