Snúra frá tölvu í heimabíó

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Snúra frá tölvu í heimabíó

Pósturaf Sveinn » Sun 01. Júl 2007 19:03

Heyhey,

Þar sem ég nenni ekki að skrifa ótal diska alltaf, getur e-r sagt mér nákvæmlega hvaða snúrur ég þarf og hvar ég kaupi þær til þess að geta beintengt frá tölvunni í heimabíóið mitt og hlustað á tónlistina mína þar ?




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Sun 01. Júl 2007 19:48

miðað við að það sé RCA inngangur á heimabíóinu þínu þá þarftu bara venjulega Jack í RCA snúru :p.. þaðer svona heddfóna tengi á öðrum endanum en svona Rautt og Hvítt tengi á hinum endanum

Þá fer jack tengið í Line Out á hljóðkortinu þínu og RCA tengin fara í Audio In á heimabíóinu þínu ;)

Getur fengið þessa snúru í flestum tölvuverslunum hugsa ég



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Þri 03. Júl 2007 18:02



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB