Sælir félagar
Nú er ég með nýja headphone sem að eru tengdir í gegnum bluetooth. Ég er með skrímslið mitt undir borðinu og þegar ég sný mér til hægri þá dettur það stundum út. Getur verið að ég þurfi öflugri sendi ( kubb ) til að þetta gerist ekki ?
Bluetooth sendir / móttakari
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1471
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 226
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Bluetooth sendir / móttakari
| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 | Soundcore Q30 |
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6378
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Bluetooth sendir / móttakari
Ég er með hræódýran BT sendir úr TL í borðtölvunni hjá mér sem er undir borði og get labbað með heyrnartólin um alla 140fm íbúðina án vandræða - svo það að snúa í eina átt eða aðra ætti varla að hafa áhrif. Hefuru prufað að tengja sendinn í annað tengi? Jafnvel að ofan eða framan á kassann ef það er möguleiki?
Re: Bluetooth sendir / móttakari
emil40 skrifaði:Sælir félagar
Nú er ég með nýja headphone sem að eru tengdir í gegnum bluetooth. Ég er með skrímslið mitt undir borðinu og þegar ég sný mér til hægri þá dettur það stundum út. Getur verið að ég þurfi öflugri sendi ( kubb ) til að þetta gerist ekki ?
Búinn að nefna það nokkru sinnum hér á vaktinni að ef að þú ert að nota 2.4Ghz wifi og hefur möguleika á að slökkva á því?
Þá endilega gera það, allt bluetooth keyrir á 2.4Ghz og það truflast af wifi 2.4Ghz
K.
Hjá mér var árið (The LINUX on the desktop) Linux skjáborðsins 2006 þegar Ubuntu komu fram