Síða 1 af 1

Jólagjafir 2025

Sent: Lau 13. Des 2025 14:46
af rapport
https://www.mbl.is/smartland/jol/2025/1 ... _vilja_fa/

Ég er ekki bestur í jólagjafainnkaupum en mér líður eins og það sé verið að trolla fólk með þessum lista...

Það er ekkert þarna sem ég mundi halda að einhver sem ég þekki mundi langa í.

Er ég úti á túni með þá pælingu?

Re: Jólagjafir 2025

Sent: Lau 13. Des 2025 15:26
af Henjo
Þetta er bara auglýsing. Sé eftir að hafa gefið MBL clickið. Ojj.

Re: Jólagjafir 2025

Sent: Lau 13. Des 2025 15:30
af Viggi
Og líka verðið á hlutunum á þessum listum er oft svakalegt. Gert ráð fyrir því að allir egi hundruði þúsunda til að eyða í jólagjafir. Lætur mann næstum skammast sín fyrir að eyða "bara" 5-10 kall á haus

Re: Jólagjafir 2025

Sent: Lau 13. Des 2025 20:06
af mikkimás
Engin takmörk fyrir því hvað þetta svokallaða Smartland leggst lágt.