Bjórsmakks app

Allt utan efnis

Höfundur
twacker
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fim 30. Sep 2010 14:04
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Bjórsmakks app

Pósturaf twacker » Fim 20. Nóv 2025 20:12

Sælir vaktarar,

Ég er að fara að halda jólabjórsmakk á mínum vinnustað á næstunni og ákvað að henda upp litlu appi til að sjá um það. Pælingin er að það sé einfalt og þægilegt að halda svona smakk. Mér datt í hug að fleiri væru í sömu stöðu og ákvað því að deila því með ykkur (til admina: það eru engar auglýsingar og ekkert til sölu).

Appið er með öllum jólabjórum sem eru í sölu í Vínbúðinni og auðvelt að bæta við fleirum handvirkt. Skipuleggjandi býr til smakk, deilir svo QR kóða með nærstöddum og allir geta gefið bjórum einkunn og fylgst með framvindunni í rauntíma og auðvelt að birta á skjá.

Smakkið og njótið! Sendið mér línu ef eitthvað hagar sér skringilega.
Aðgengilegt frítt á: http://smakk.beer

Dashboard.png
Dashboard.png (884.29 KiB) Skoðað 404 sinnum


App View.png
App View.png (409.8 KiB) Skoðað 404 sinnum


Setup Screen.png
Setup Screen.png (708.91 KiB) Skoðað 404 sinnum
Síðast breytt af twacker á Fim 20. Nóv 2025 20:14, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 386
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Bjórsmakks app

Pósturaf oliuntitled » Fim 20. Nóv 2025 21:43

Geggjað! mun klárlega deila þessu með vinnunni



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2145
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 187
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Bjórsmakks app

Pósturaf DJOli » Fös 21. Nóv 2025 01:51

Ef þú varst ekki búinn að ákveða nafn, þá legg ég til orðaleik á smakk og bakkus; smakkus.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


Höfundur
twacker
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fim 30. Sep 2010 14:04
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Bjórsmakks app

Pósturaf twacker » Fös 21. Nóv 2025 08:43

DJOli skrifaði:Ef þú varst ekki búinn að ákveða nafn, þá legg ég til orðaleik á smakk og bakkus; smakkus.


Mjög gott! Var líka búið að detta í hug Stekkjastaup



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 868
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 164
Staða: Ótengdur

Re: Bjórsmakks app

Pósturaf jericho » Fös 21. Nóv 2025 10:26

Vel gert - ég nota samt

https://bjorsmakk.is/



Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | 32" LG UltraGear 4K OLED