Hef notað nokkur í gegnum tíðina
Lotus Notes / HCL Notes - Brunnar þar fyrir verkefni, tickets, lausnir og eignaskráningu (allt handvirkt)
Altiris total management suite - Var web based beiðnakerfi með fínum CMDB og hugbúnaðardreifingu. Þurfti að dreifa client á vélar (minnir mig).
Manage engine service desk plus = Beiðnakerfi með CMDB (bæði netskönnun og client inventory discovery í boði) einnig voru ótal fídusar í kerfinu sem voru minna notaðir, t.d. innkaupahluti.
Jira ITSM - Beiðnakerfi með lausnabrunni og gæðahandbók í Confluenmce, internal vefverslunar add-on
Zendesk - Basic ticketting, launsabrunnur (er ekki admin, get lítið fiktað) en sárvantar að byggja upp CMDB (ef einhver þekkir hvernig hægt er að gera það, add on eða feature sem þarf að virkja)...
En fór svo að pæla í þessu því síminn minn er í viðgerð hjá Tæknivörum og mér finnst beiðnakerfið þeirra virka mjög notendavænt og smooth og virðist vera íslenkt - https://www.codilac.com/
Hvaða verkumsjónarkerfi finnst ykkur þægilegt að nota og afhverju?
-
rapport
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8594
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1377
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvaða verkumsjónarkerfi finnst ykkur þægilegt að nota og afhverju?
Síðast breytt af rapport á Fim 06. Nóv 2025 09:24, breytt samtals 1 sinni.
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6591
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 548
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Hvaða verkumsjónarkerfi finnst ykkur þægilegt að nota og afhverju?
Halo er að koma sterkt inn
https://usehalo.com/halopsa/
https://usehalo.com/halopsa/
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
rapport
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8594
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1377
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða verkumsjónarkerfi finnst ykkur þægilegt að nota og afhverju?
worghal skrifaði:Halo er að koma sterkt inn
https://usehalo.com/halopsa/
Ekki með CMDB "eignaumsjónavirkni" en lookar nice.
Það var einhver innanlands sem var að pusha þessu á sínum tíma en ég þekki engan sem setti þetta upp hjá sér - https://www.oxari.com/en
Re: Hvaða verkumsjónarkerfi finnst ykkur þægilegt að nota og afhverju?
Ég skil ekki helminginn af þessu tölvumáli sem þú skrifar og þar fram eftir götunum, en ég nota MaintainX í vinnunni hjá mér.
Ég vinn í uppsetningum og viðhaldi á allskonar fisk- og kjötvinnsluvélum, pökkunarvélum og öllum fjandanum.
Við notum þetta forrit til að halda utan um öll asset (vélar), verkbeiðnir, varahlutalager og allt þar fram eftir götunum.
Veit ekki hvort þetta fellur akkúrat inn á sama svið og þú ert að pæla í en ákvað að henda þessu samt hérna út ef einhver er í þessum pælingum eins og við erum í.
Ég veit að þónokkur framleiðslufyrirtæki eru að keyra MaintainX fyrir viðhaldsdeildir og svoleiðis.
Ég vinn í uppsetningum og viðhaldi á allskonar fisk- og kjötvinnsluvélum, pökkunarvélum og öllum fjandanum.
Við notum þetta forrit til að halda utan um öll asset (vélar), verkbeiðnir, varahlutalager og allt þar fram eftir götunum.
Veit ekki hvort þetta fellur akkúrat inn á sama svið og þú ert að pæla í en ákvað að henda þessu samt hérna út ef einhver er í þessum pælingum eins og við erum í.
Ég veit að þónokkur framleiðslufyrirtæki eru að keyra MaintainX fyrir viðhaldsdeildir og svoleiðis.
-
rapport
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8594
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1377
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða verkumsjónarkerfi finnst ykkur þægilegt að nota og afhverju?
T-bone skrifaði:Ég skil ekki helminginn af þessu tölvumáli sem þú skrifar og þar fram eftir götunum, en ég nota MaintainX í vinnunni hjá mér.
Ég vinn í uppsetningum og viðhaldi á allskonar fisk- og kjötvinnsluvélum, pökkunarvélum og öllum fjandanum.
Við notum þetta forrit til að halda utan um öll asset (vélar), verkbeiðnir, varahlutalager og allt þar fram eftir götunum.
Veit ekki hvort þetta fellur akkúrat inn á sama svið og þú ert að pæla í en ákvað að henda þessu samt hérna út ef einhver er í þessum pælingum eins og við erum í.
Ég veit að þónokkur framleiðslufyrirtæki eru að keyra MaintainX fyrir viðhaldsdeildir og svoleiðis.
Ekki nákvæmlega það sama en veit um aðila í tengdum business og við sem nota MaintainX með góðum árangri.
Takk fyrir að minna á það tól

-
Jón Ragnar
- </Snillingur>
- Póstar: 1094
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 221
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða verkumsjónarkerfi finnst ykkur þægilegt að nota og afhverju?
Gleymist oft að það þarf að halda utan um assets og annað tengt UT rekstri.
Við erum með Jira Cloud hjá okkur, Hef unnið með Jira mjög lengi og líkar vel við en það er algjört monster.
Við erum með Jira Cloud hjá okkur, Hef unnið með Jira mjög lengi og líkar vel við en það er algjört monster.
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: Hvaða verkumsjónarkerfi finnst ykkur þægilegt að nota og afhverju?
ServiceDesk Plus.
Jira og allt frá Atlassian er viðbjóður.
Jira og allt frá Atlassian er viðbjóður.
Leikjavél | ASRock X870E NOVA | 9800x3D | LF II 240| RTX 3090 | 32GB 6400MHz CL32 | RM850x | Fractal Design North
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
