Síða 1 af 1
Skólaseason = Fjölsmiðjan
Sent: Fim 07. Ágú 2025 22:35
af rapport
Af því að ég er Fjölsmiðjufan #1
Var að fá hjá þeim Elitebook 840 G7 á fínum prís fyrir nýjan fjölbrautarskólanema í familíunni.
Re: Skólaseason = Fjölsmiðjan
Sent: Fim 07. Ágú 2025 22:42
af ABss
Rafhlaðan í lagi?
Hvert var verðið?
Re: Skólaseason = Fjölsmiðjan
Sent: Fim 07. Ágú 2025 23:18
af peer2peer
rapport skrifaði:Af því að ég er Fjölsmiðjufan #1
Var að fá hjá þeim Elitebook 840 G7 á fínum prís fyrir nýjan fjölbrautarskólanema í familíunni.
Spekkar og hvað finnst þér vera fínt verð?

Re: Skólaseason = Fjölsmiðjan
Sent: Fim 07. Ágú 2025 23:32
af rapport
16gb, 500gb, 10310U og verðið er trúnaðarmál (keypti fjórar svona vélar og fékk afslátt)
En var að fatta að gaurinn sem keypti þetta inn orginally kom viljandi í veg fyrir að Windows hello mundi virka, enginn fingrafaralesari og 720p myndavél án IR... smá pirr...
Re: Skólaseason = Fjölsmiðjan
Sent: Fös 08. Ágú 2025 07:43
af ABss
rapport skrifaði:16gb, 500gb, 10310U og verðið er trúnaðarmál (keypti fjórar svona vélar og fékk afslátt)
En var að fatta að gaurinn sem keypti þetta inn orginally kom viljandi í veg fyrir að Windows hello mundi virka, enginn fingrafaralesari og 720p myndavél án IR... smá pirr...
Hef verið með þessar vélar í umsjón í gegnum rammasamning, þær voru allar án þessa.
Re: Skólaseason = Fjölsmiðjan
Sent: Fös 08. Ágú 2025 11:03
af rapport
ABss skrifaði:rapport skrifaði:16gb, 500gb, 10310U og verðið er trúnaðarmál (keypti fjórar svona vélar og fékk afslátt)
En var að fatta að gaurinn sem keypti þetta inn orginally kom viljandi í veg fyrir að Windows hello mundi virka, enginn fingrafaralesari og 720p myndavél án IR... smá pirr...
Hef verið með þessar vélar í umsjón í gegnum rammasamning, þær voru allar án þessa.
Brandarinn er að ég man að í þessu útboði kom fyrirspurn um hvort að vélar þyrftu að styðja Windows Hello og það var ég sem tók ákvörðun um að svara baar "nei" því að það var ekki búið þá (veit ekki hvort það er komið í dag) að leyfa annarskonar auðkenningu inn á vélar RVK en bara user og pass.
Hvar ertu hjá ríkinu?
Hefur ríkði getað notað Hello án vandræða?
Re: Skólaseason = Fjölsmiðjan
Sent: Fös 08. Ágú 2025 14:25
af ABss
rapport skrifaði:ABss skrifaði:rapport skrifaði:16gb, 500gb, 10310U og verðið er trúnaðarmál (keypti fjórar svona vélar og fékk afslátt)
En var að fatta að gaurinn sem keypti þetta inn orginally kom viljandi í veg fyrir að Windows hello mundi virka, enginn fingrafaralesari og 720p myndavél án IR... smá pirr...
Hef verið með þessar vélar í umsjón í gegnum rammasamning, þær voru allar án þessa.
Brandarinn er að ég man að í þessu útboði kom fyrirspurn um hvort að vélar þyrftu að styðja Windows Hello og það var ég sem tók ákvörðun um að svara baar "nei" því að það var ekki búið þá (veit ekki hvort það er komið í dag) að leyfa annarskonar auðkenningu inn á vélar RVK en bara user og pass.
Hvar ertu hjá ríkinu?
Hefur ríkði getað notað Hello án vandræða?
Í menntakerfinu, en er ekki þar lengur.
Fólk var bara með lykilorðið sitt á hreinu :-D
Re: Skólaseason = Fjölsmiðjan
Sent: Fös 08. Ágú 2025 15:20
af rapport
ABss skrifaði:Fólk var bara með lykilorðið sitt á hreinu :-D
Hef unnið í þjónustu við kennara og nemendur... þetta er vægast sagt, mjög ósatt.
Re: Skólaseason = Fjölsmiðjan
Sent: Fös 08. Ágú 2025 20:26
af rostungurinn77
Það mest heimskulegasta við þetta Hello drasl er að þurfa að setja upp pin. Sem er ekki öruggt nema þú veljir bókstafi og tákn líka en þá er þetta orðið lykilorð og mikið sem það er nú gagnlegt að vera með tvö lykilorð.