Síða 1 af 1

Er Commadore með comeback?

Sent: Sun 03. Ágú 2025 12:07
af rapport

Re: Er Commadore með comeback?

Sent: Mán 04. Ágú 2025 10:17
af Televisionary
Það verður í lagi að fylgjast með þessu úr fjarlægð fyrir mína parta.

En FPGA útgáfa fyrir þessar upphæðir. Held ég segi pass. Ekkert svo mikilvægt í C64 sem mig dreplangar að sjá. En nostalgían getur leitt fólk víða.

Ef að C64 kostar þetta mikið. Þá má gefa sér að allt úr Amiga línunni sem fengi endurlífgun lífdaga myndi kosta mun meira. En svo er spurning hvað er hægt að selja mikið af varningi merktum félaginu. Út frá nostalgíufaktor og að þeir sem notuðu þetta í gamla daga er orðið gamalt fólk sem á slatta af innkomu sem er hægt að kveikja í, sem þeir gátu ekki gert þegar þessi markhópur var á barnaskólaaldri.

En alveg lúmskt gaman að sjá videó og annað frá því sem er að gerast í þessu ferli.

The standard version costs €255.59, the Starlight Edition costs €298.19, and the Founders Edition costs €425.99. Delivery is scheduled to begin in October 2025.


Mynd

p.s. Rapport það má vanda sig örlítið við innlegg. Insta linkur er "meh" fyrir okkur gömlu kallana sko.

Re: Er Commadore með comeback?

Sent: Mán 04. Ágú 2025 10:33
af rapport
Televisionary skrifaði:p.s. Rapport það má vanda sig örlítið við innlegg. Insta linkur er "meh" fyrir okkur gömlu kallana sko.


I know, en var á hraðferð og bara í símanum.

En er ekki planið hjá þeim að bjóða meira en bara oldschool hardware?

Re: Er Commadore með comeback?

Sent: Mán 04. Ágú 2025 12:16
af TheAdder
rapport skrifaði:
Televisionary skrifaði:p.s. Rapport það má vanda sig örlítið við innlegg. Insta linkur er "meh" fyrir okkur gömlu kallana sko.


I know, en var á hraðferð og bara í símanum.

En er ekki planið hjá þeim að bjóða meira en bara oldschool hardware?

Ég er búinn að sjá eitthvað frá þeim varðandi þróun, veit ekki alveg hvert það ætti að stefna samt.