Hafþór slær metið aftur í réttarstöðulyftu með 505 kg
Sent: Sun 27. Júl 2025 12:59
af agust1337
Held hann ætli einnig að gera 510 kg í september!
Re: Hafþór slær metið aftur í réttarstöðulyftu með 505 kg
Sent: Sun 27. Júl 2025 14:37
af worghal
þetta lookaði smooth, held hann eigi meira inni
Re: Hafþór slær metið aftur í réttarstöðulyftu með 505 kg
Sent: Sun 27. Júl 2025 22:27
af GuðjónR
Þetta er insane ... 505kg!
Re: Hafþór slær metið aftur í réttarstöðulyftu með 505 kg
Sent: Sun 27. Júl 2025 22:59
af IceFritz
Hann á 100% meira í sér. Það leið yfir Eddie Hall og hann algjörlega rústaði líkamanum. Samkvæmt honum þá þurfti hann adrenalín til þess að gera 500KG, og þar með fjarlægði "örrygistakmörkin" á líkamanum.
Re: Hafþór slær metið aftur í réttarstöðulyftu með 505 kg
Sent: Sun 27. Júl 2025 23:16
af agust1337
IceFritz skrifaði:Hann á 100% meira í sér. Það leið yfir Eddie Hall og hann algjörlega rústaði líkamanum. Samkvæmt honum þá þurfti hann adrenalín til þess að gera 500KG, og þar með fjarlægði "örrygistakmörkin" á líkamanum.
Held það einnig, hann þurfti að breyta um aðferð, hann venjulega ýtir stönginni langt frá sér og togar svo að sér, eins og sést í myndbandinu er þetta mjög stutt sem hann gerði núna, allt vegna þess að pallurinn var eitthvað skrítin, karpetlagaður og beyglaður, þannig ef það segir til um hve sterkur þessi dásamlegi maður er, þá veit ég ekki hvað gerir það!
Re: Hafþór slær metið aftur í réttarstöðulyftu með 505 kg
Sent: Sun 27. Júl 2025 23:29
af rapport
Er þetta gert innan einhverrar íþróttahreyfingar = lyfjapróf eða er þetta bara til sýnis?
Þætti meira til þessa koma ef það væri málið.
Var Guinnes eða einhverjir slíkir á svæðinu þegar hann lyfti þessu? Einhverjir óháðir sem gátu vottað þetta alltsaman?
Re: Hafþór slær metið aftur í réttarstöðulyftu með 505 kg
Sent: Mán 28. Júl 2025 12:39
af Predator
rapport skrifaði:Er þetta gert innan einhverrar íþróttahreyfingar = lyfjapróf eða er þetta bara til sýnis?
Þætti meira til þessa koma ef það væri málið.
Var Guinnes eða einhverjir slíkir á svæðinu þegar hann lyfti þessu? Einhverjir óháðir sem gátu vottað þetta alltsaman?
Allir sem hafa komist eitthvað nálægt þessari tölu hafa verið á árangursbætandi lyfjum. Lyftan var framkvæmd á lyftingamóti svo það er eins legit og þetta verður.
Re: Hafþór slær metið aftur í réttarstöðulyftu með 505 kg
Sent: Mán 28. Júl 2025 14:04
af agust1337
agust1337 skrifaði:
IceFritz skrifaði:Hann á 100% meira í sér. Það leið yfir Eddie Hall og hann algjörlega rústaði líkamanum. Samkvæmt honum þá þurfti hann adrenalín til þess að gera 500KG, og þar með fjarlægði "örrygistakmörkin" á líkamanum.
Held það einnig, hann þurfti að breyta um aðferð, hann venjulega ýtir stönginni langt frá sér og togar svo að sér, eins og sést í myndbandinu er þetta mjög stutt sem hann gerði núna, allt vegna þess að pallurinn var eitthvað skrítin, karpetlagaður og beyglaður, þannig ef það segir til um hve sterkur þessi dásamlegi maður er, þá veit ég ekki hvað gerir það!
Re: Hafþór slær metið aftur í réttarstöðulyftu með 505 kg
Sent: Þri 29. Júl 2025 10:22
af Jón Ragnar
agust1337 skrifaði:
agust1337 skrifaði:
IceFritz skrifaði:Hann á 100% meira í sér. Það leið yfir Eddie Hall og hann algjörlega rústaði líkamanum. Samkvæmt honum þá þurfti hann adrenalín til þess að gera 500KG, og þar með fjarlægði "örrygistakmörkin" á líkamanum.
Held það einnig, hann þurfti að breyta um aðferð, hann venjulega ýtir stönginni langt frá sér og togar svo að sér, eins og sést í myndbandinu er þetta mjög stutt sem hann gerði núna, allt vegna þess að pallurinn var eitthvað skrítin, karpetlagaður og beyglaður, þannig ef það segir til um hve sterkur þessi dásamlegi maður er, þá veit ég ekki hvað gerir það!
Já gott video, Sebasitan veit alveg hvað hann er að segja.
Hafþór hefur þurft að nota það að rúlla stönginni örlítið, fá momentum á hana og tosa svo, núna þurfti hann að breyta tækni sem virðist ekki hafa komið niður á árangri.
Pallurinn er hannaður til að þetta sé erfitt viljandi (source, keppi í powerlifting)