Síða 1 af 1

hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Sent: Lau 12. Júl 2025 12:50
af emil40
Sælir félagar

Hvaða minni mynduð þið mæla með fyrir nýja móðurborðið mitt og hve mikið ?

Það er Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Sent: Lau 12. Júl 2025 13:23
af Viggi
fyrir leikjaspilun og eithvað slíkt? Er 64 GB ekki meira en nóg í það

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Sent: Lau 12. Júl 2025 15:38
af gunni91
32 gb er feikinóg, 64 gb nice to have.

Á til 32 gb og 64 gb ddr 5 kit, 5200-7200 mhz ef áhugi er er.

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Sent: Lau 12. Júl 2025 15:53
af agnarkb
Hvað er að minninu sem þú ert með núna?

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Sent: Lau 12. Júl 2025 17:20
af Templar
Háhraða 2x24GB ef þú ert ekki að gera eitthvað sem þarf meira RAM eða þessi super low latency minni sem eru á stock AMD hraða.
Kísildalur er með þetta RAM, alveg geggjað kit, á eitt svona sjálfur.
https://kd.is/category/10?ram_speed=DDR5-8000

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Sent: Lau 12. Júl 2025 17:22
af Prags9
Margir mæla með 6000mhz cl30
Ég fór í þannig með 9800x3d og er með sama mb.

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Sent: Lau 12. Júl 2025 17:36
af emil40
Templar skrifaði:Háhraða 2x24GB ef þú ert ekki að gera eitthvað sem þarf meira RAM eða þessi super low latency minni sem eru á stock AMD hraða.
Kísildalur er með þetta RAM, alveg geggjað kit, á eitt svona sjálfur.
https://kd.is/category/10?ram_speed=DDR5-8000


Það sem er aðalmálið er að sigra Templar by any means .....

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Sent: Lau 12. Júl 2025 17:41
af Templar
emil40 skrifaði:
Templar skrifaði:Háhraða 2x24GB ef þú ert ekki að gera eitthvað sem þarf meira RAM eða þessi super low latency minni sem eru á stock AMD hraða.
Kísildalur er með þetta RAM, alveg geggjað kit, á eitt svona sjálfur.
https://kd.is/category/10?ram_speed=DDR5-8000


Það sem er aðalmálið er að sigra Templar by any means .....

Til að eiga séns verður þú fyrst að fá þér alvöru örgjörva :megasmile

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Sent: Lau 12. Júl 2025 19:36
af GuðjónR
Templar skrifaði:
emil40 skrifaði:
Templar skrifaði:Háhraða 2x24GB ef þú ert ekki að gera eitthvað sem þarf meira RAM eða þessi super low latency minni sem eru á stock AMD hraða.
Kísildalur er með þetta RAM, alveg geggjað kit, á eitt svona sjálfur.
https://kd.is/category/10?ram_speed=DDR5-8000


Það sem er aðalmálið er að sigra Templar by any means .....

Til að eiga séns verður þú fyrst að fá þér alvöru örgjörva :megasmile

Rétt, hann þarf að fá sér 9950X3D.

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Sent: Mið 03. Sep 2025 11:03
af emil40
gunni91 skrifaði:32 gb er feikinóg, 64 gb nice to have.

Á til 32 gb og 64 gb ddr 5 kit, 5200-7200 mhz ef áhugi er er.


en 96 gb gullminni ?

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Sent: Mið 03. Sep 2025 11:37
af olihar
emil40 skrifaði:
gunni91 skrifaði:32 gb er feikinóg, 64 gb nice to have.

Á til 32 gb og 64 gb ddr 5 kit, 5200-7200 mhz ef áhugi er er.


en 96 gb gullminni ?


Varstu ekki búinn að kaupa EXPO G-Skill minni?

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Sent: Mið 03. Sep 2025 12:13
af emil40
ég er með 96 gb gullminni frá G.Skill

G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5

https://kd.is/category/10/products/4061

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Sent: Mið 03. Sep 2025 12:16
af olihar
emil40 skrifaði:ég er með 96 gb gullminni frá G.Skill

G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5

https://kd.is/category/10/products/4061


Afhverju ertu þá að spá í hinu?

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Sent: Mið 03. Sep 2025 12:38
af GuðjónR
emil40 skrifaði:ég er með 96 gb gullminni frá G.Skill

G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5

https://kd.is/category/10/products/4061

Þú færð ekki betra minni en þetta.

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Sent: Mið 03. Sep 2025 12:55
af emil40
guðjónr : hvað eru bestu stillingarnar fyrir það ?

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Sent: Mið 03. Sep 2025 13:41
af GuðjónR
emil40 skrifaði:guðjónr : hvað eru bestu stillingarnar fyrir það ?

Ég mæli með að þú farir í BIOS og opnir á EXPO og notir default settings: CL 28-36-36-96 1.35V

Myndi ekki taka sénsinn á neinu öðru með 100k minni.

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Sent: Mið 03. Sep 2025 14:52
af olihar
emil40 skrifaði:guðjónr : hvað eru bestu stillingarnar fyrir það ?


Notar EXPO