Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Allt utan efnis
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Pósturaf worghal » Mið 23. Apr 2014 00:51

Garri skrifaði:
Gislinn skrifaði:Skil ekki hvað það eru margir sem mæla með þessari mynd hérna. Ég ákvað að kíkja á þessa mynd í kvöld og verð að segja að hugmyndin er ágæt en fáranlega illa framkvæmd, það er svo margt slæmt við þessa mynd. Það mætti alveg örugglega taka sömu hugmynd og gera góða mynd úr henni.

Sammála... vantaði alla lógík í leikstjórann. Hrikalega mikill efnisviður og skautað yfir allt djúsí eins og til dæmis að láta kallinn tala einhverja af þeim tungum sem hann átti að hafa getað lært á sínum 14.000 árum, ljósmyndir af honum frá tímum ljósmynda og jafnvel málverk sem og aðrar sannanir fyrir sinni tilvist sem ættu að skipta þúsundum.

Mjög klaufalegt að láta kallinn vilja segja frá en síðan eyða öllum tímanum nánast í spennulaust kjaftæði.. klaufalegt.

Sama má reyndar segja um aðra mynd sem menn lofa og lofa en er hreint út sagt hrikalega illa gerð, eða District 9

the man from earth var hreinlega ekki með budgetið.
þeir voru með um 35þús dali.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Pósturaf AntiTrust » Mið 23. Apr 2014 09:37

Garri skrifaði:Sammála... vantaði alla lógík í leikstjórann. Hrikalega mikill efnisviður og skautað yfir allt djúsí eins og til dæmis að láta kallinn tala einhverja af þeim tungum sem hann átti að hafa getað lært á sínum 14.000 árum, ljósmyndir af honum frá tímum ljósmynda og jafnvel málverk sem og aðrar sannanir fyrir sinni tilvist sem ættu að skipta þúsundum.

Mjög klaufalegt að láta kallinn vilja segja frá en síðan eyða öllum tímanum nánast í spennulaust kjaftæði.. klaufalegt.

Sama má reyndar segja um aðra mynd sem menn lofa og lofa en er hreint út sagt hrikalega illa gerð, eða District 9


Karakterinn talar akkúrat um það hvað það væri þýðingarlítið fyrir hann að eiga endalaust af veraldlegum hlutum og tekur dæmið með pennann. Hann á hinsvegar greinilega málverk í myndinni eftir Van Gogh sem hann nafngreinir þó aldrei ef ég man rétt.

Ég er sammála þér með D9, en Man from Earth er ein besta dialogue og Sci-Fi mynd sem ég hef séð. Endirinn er fullkomlega súr-sætur.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Pósturaf GuðjónR » Mið 23. Apr 2014 09:51

Terminator 1-3 klikka ekki.



Skjámynd

SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Reputation: 0
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Pósturaf SergioMyth » Mið 23. Apr 2014 12:17

American Gangster, Goodfellas, So I Married an Axe Murderer, Sin City, Bad Grandpa og Date Night er líka fín..


Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.