ALVEG óþolandi auglýsingar íslenskra aðila á Youtube

Allt utan efnis
Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: ALVEG óþolandi auglýsingar íslenskra aðila á Youtube

Pósturaf ZiRiuS » Sun 06. Mar 2022 16:28

urban skrifaði:
olihar skrifaði:Mæli með að kaupa YouTube Premium í gegnum t.d. Argentínu. Það er sirka 100-150kr á mánuði. Það er ekki hægt að nota YouTube með auglýsingum.

Það er ekki einsog 10 evrur séu að setja einhvern á hausinn. ( minnir að þetta kosti 10 evrur, veit það þó ekki, þetta er bara það lág upphæð að ég spái ekki í því)
Allavega er ég á alveg ótrúlega góðu tímakaupi við að horfa ekki á auglýsingar með því að borga þessa smáaura sem að þetta kostar.

Ég sleppi bara einum bjór á pöbbanum í staðin :)


Þú ert að borga fyrirtæki fyrir að taka allar upplýsingar um þig sem það nær og selja þær fyrir ennþá meiri pening en á sama tíma láta þig fá samviskubit fyrir að "stela" af þeim og láta þig borga andvirði eins bjórs svo þér líði betur. Ég skil núna allavega af hverju "don't be evil" mottóið þeirra var fjarlægt :D

Ekki fá samviskubit yfir því að nota adblocker...



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ALVEG óþolandi auglýsingar íslenskra aðila á Youtube

Pósturaf urban » Sun 06. Mar 2022 19:30

ZiRiuS skrifaði:
urban skrifaði:
olihar skrifaði:Mæli með að kaupa YouTube Premium í gegnum t.d. Argentínu. Það er sirka 100-150kr á mánuði. Það er ekki hægt að nota YouTube með auglýsingum.

Það er ekki einsog 10 evrur séu að setja einhvern á hausinn. ( minnir að þetta kosti 10 evrur, veit það þó ekki, þetta er bara það lág upphæð að ég spái ekki í því)
Allavega er ég á alveg ótrúlega góðu tímakaupi við að horfa ekki á auglýsingar með því að borga þessa smáaura sem að þetta kostar.

Ég sleppi bara einum bjór á pöbbanum í staðin :)


Þú ert að borga fyrirtæki fyrir að taka allar upplýsingar um þig sem það nær og selja þær fyrir ennþá meiri pening en á sama tíma láta þig fá samviskubit fyrir að "stela" af þeim og láta þig borga andvirði eins bjórs svo þér líði betur. Ég skil núna allavega af hverju "don't be evil" mottóið þeirra var fjarlægt :D

Ekki fá samviskubit yfir því að nota adblocker...


Ég veit alveg að google selur upplýsingar um mig.
En þeir hafa þessar upplýsingar hvort sem að ég er með youtube premium eða ekki

Sjáðu til, ég er ekki með samviskubit yfir að nota ekki adblocker, ég nota adblocker, ég aftur á móti borga alveg hiklaust fyrir þjónustu sem að gerir mitt líf mikið einfaldlara og þægilegra.
YT premium hefur meira en að bara blocka fyrir mig auglýsingar og ég hreinlega nenni ekki að vera með adblocker hér í tölvunni, nota eitthvað app í símanum hjá mér og finna síðan þriðjuleiðina til að nota alla kostina á sjónvarpinu.
Ég bara borga fyrir það sem að mér finnst þægilegt.

Sjáðu til, maður þarf nefnilega ekkert að stela öllu, ég hef einmitt alveg efni á því að borga fyrir þjónustu, ég rak dc samfélag í gamla daga en borga alveg hiklaust fyrir efni í dag, ég notaði DC til að nálgast efni, ekki til að komast hjá því að borga fyrir það.

Hey, notaði adblocker einsog þú vilt, en vertu ekki að reyna að gera lítið úr þeim sem að borga fyrir þjónstu sem að henntar þeim.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: ALVEG óþolandi auglýsingar íslenskra aðila á Youtube

Pósturaf ZiRiuS » Sun 06. Mar 2022 19:46

urban skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
urban skrifaði:
olihar skrifaði:Mæli með að kaupa YouTube Premium í gegnum t.d. Argentínu. Það er sirka 100-150kr á mánuði. Það er ekki hægt að nota YouTube með auglýsingum.

Það er ekki einsog 10 evrur séu að setja einhvern á hausinn. ( minnir að þetta kosti 10 evrur, veit það þó ekki, þetta er bara það lág upphæð að ég spái ekki í því)
Allavega er ég á alveg ótrúlega góðu tímakaupi við að horfa ekki á auglýsingar með því að borga þessa smáaura sem að þetta kostar.

Ég sleppi bara einum bjór á pöbbanum í staðin :)


Þú ert að borga fyrirtæki fyrir að taka allar upplýsingar um þig sem það nær og selja þær fyrir ennþá meiri pening en á sama tíma láta þig fá samviskubit fyrir að "stela" af þeim og láta þig borga andvirði eins bjórs svo þér líði betur. Ég skil núna allavega af hverju "don't be evil" mottóið þeirra var fjarlægt :D

Ekki fá samviskubit yfir því að nota adblocker...


Ég veit alveg að google selur upplýsingar um mig.
En þeir hafa þessar upplýsingar hvort sem að ég er með youtube premium eða ekki

Sjáðu til, ég er ekki með samviskubit yfir að nota ekki adblocker, ég nota adblocker, ég aftur á móti borga alveg hiklaust fyrir þjónustu sem að gerir mitt líf mikið einfaldlara og þægilegra.
YT premium hefur meira en að bara blocka fyrir mig auglýsingar og ég hreinlega nenni ekki að vera með adblocker hér í tölvunni, nota eitthvað app í símanum hjá mér og finna síðan þriðjuleiðina til að nota alla kostina á sjónvarpinu.
Ég bara borga fyrir það sem að mér finnst þægilegt.

Sjáðu til, maður þarf nefnilega ekkert að stela öllu, ég hef einmitt alveg efni á því að borga fyrir þjónustu, ég rak dc samfélag í gamla daga en borga alveg hiklaust fyrir efni í dag, ég notaði DC til að nálgast efni, ekki til að komast hjá því að borga fyrir það.

Hey, notaði adblocker einsog þú vilt, en vertu ekki að reyna að gera lítið úr þeim sem að borga fyrir þjónstu sem að henntar þeim.


Ekki nóg með það að þú sért með samviskubit heldur reynir þú að láta mig fá samviskubit líka og kallar mig nískupúka og þjóf? Hver er að gera lítið úr hverjum hérna?

Þú ert alveg langt frá því að sjá pointið mitt hvort sem er (byggt á svari þínu hérna fyrir ofan) svo ég læt þetta bara liggja og beila á þessum þræði.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ALVEG óþolandi auglýsingar íslenskra aðila á Youtube

Pósturaf urban » Sun 06. Mar 2022 19:54

ZiRiuS skrifaði:
Ekki nóg með það að þú sért með samviskubit heldur reynir þú að láta mig fá samviskubit líka og kallar mig nískupúka og þjóf? Hver er að gera lítið úr hverjum hérna?

Þú ert alveg langt frá því að sjá pointið mitt hvort sem er (byggt á svari þínu hérna fyrir ofan) svo ég læt þetta bara liggja og beila á þessum þræði.


Vel gert hjá þér að lesa útúr þessu að ég sé með samviskubit og sé að saka þig um að vera nýskupúka og þjóf.
Það er bara frábært.
Tengist ekkert því sem að ég sagði, en vel gert þú.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1055
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 82
Staða: Ótengdur

Re: ALVEG óþolandi auglýsingar íslenskra aðila á Youtube

Pósturaf netkaffi » Mán 07. Mar 2022 19:19

Það er alveg hægt að vinna með sjálfan mann þannig að auglýsingar hætta að pirra mann.