Síða 2 af 2

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Sent: Sun 22. Des 2019 19:52
af brynjarbergs
Haha nei þetta er $99 settið! Alveg pottþétt.

Ég keypti þau innanlands á c.a. 12-13k

Svo nota ég Blue Yeti mic með RS-185 settupinu mínu :happy

HalistaX skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Hauxon skrifaði:Næstu heyrnatól ,,,,,

Eruð þið svona gæjar sem eigið mörg heyrnatól eða?


Juuuuuubbbs!

Ég er að nota Sennheiser RS-185 + SoundBlaster Z kort með Optical tengi við tölvuna.
- JBL Free X í ræktinni.
- Sennheiser PXC 550 á ferðalögum.

Og hef átt:
- Sennheiser DJ 25
- Sennheiser HD 600
- Sennheiser Game-Zero
- Sennheiser GSP 600
- Bose QC35
- Bose QC20
og mörg fleiri ...

Þetta er einhver bölvuð della í mér sem ég virðist ekki losna við ... :face :face :face

LOL, tók eftir þessu á síðu framleiðandans á þessum Free X sem þú notar í ræktinni:

$99.95 each
https://www.jbl.com/wireless-headphones ... SA-Current
ujhyfdsghdhgdgh.PNG

Ertu að segja mér að ég kaupi þá bara vinstra eyrað sér og svo hægra eyrað sér og í sitt hvoru lagi kosti þau ca. 100 dollara og þá saman $200????

Á hvað keyptir þú þessi tól, brynjarbergs?

Eru Sennheiser RS-185 annars með Mic eða? Sé að þú hefur átt Game Zero, hvaða tól notaru þegar þú þarft Mic? Notaru kannski ModMic eða eitthvað svoleiðis?

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Sent: Mán 23. Des 2019 02:02
af DJOli
Keypti mér Sennheiser HD300 pro rétt fyrir árslok 2018. Hef ekki áður átt heyrnatól sem ég elska jafn mikið. Þau eru fullkomin hvort sem þú ert að vinna með tónlist í stúdíói, jafnframt sem og bara í almenna áhlustun. Það fer allt skýrt í gegnum þau.

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Sent: Þri 24. Des 2019 00:03
af SolidFeather
worghal skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ég er t.d. með Sennheiser HD 380 Pro og Asus Xonar Essence STX og mér finnst tólin hljóma betur þegar ég er búinn að fikta í EQ stillingum í Asus hugbúnaðinum (V shaped sound).

sama setup hérna og er með mitt eigið EQ, er einhver séns að þú getir deilt EQ hjá þér?


Það er voða einfalt:

Mynd

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Sent: Mán 30. Des 2019 01:55
af littli-Jake
Það vantar alveg niðurstöðu í þennan þráð.
Samt gaman að sjá að það eru ekki bara tveir hópar sem garga CQ35 eða SONY hvað sem þau hétu eins og var fyrir svona ári