Nýja riggið

Allt utan efnis
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2291
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Nýja riggið

Pósturaf kizi86 » Mið 25. Sep 2019 20:15

flottur! ég geri slíkt hið sama, þoli ekki skuldir, og nota ekki einu sinni kreditkort því ég þoli ekki að láta einhvern fá peningana mína :D allt staðgreitt! og til hamingju með að vera edrú! er sjálfur að nálgast 8 árin edrú (í desember) :D



emil40 skrifaði:Þá er ég búinn að ganga frá greiðslunni á 3900x og að sjálfsögðu verslaði ég við KÍSILDAL þar sem ég keypti móðurborðið líka. Hann er uppseldur í augnablikinu en ég reiknaði líka með því þar sem ég gat ekki klárað málið fyrir mánaðarmótin. Hlakka bara mikið til þess að byrja að nota hann þegar hann kemur á klakann aftur. Það er móttó hjá mér að staðgreiða allt nenni engu veseni. Ég geri það jafnvel þótt að ég þurfi að bíða aðeins lengur eftir hlutunum :)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1471
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 226
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Nýja riggið

Pósturaf emil40 » Mið 25. Sep 2019 21:50

kizi vel gert :) haltu áfram á sömu braut.


| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 | Soundcore Q30 |

„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“