Piracy á íslensku efni, óskiljanlegt?

Allt utan efnis

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Piracy á íslensku efni, óskiljanlegt?

Pósturaf biturk » Fös 08. Nóv 2013 23:27

Dvd.....hvaða ár er hjá okkur


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1263
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 90
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Piracy á íslensku efni, óskiljanlegt?

Pósturaf Stuffz » Lau 09. Nóv 2013 01:16

Ég hefði mælt á móti þessu.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Piracy á íslensku efni, óskiljanlegt?

Pósturaf marijuana » Lau 09. Nóv 2013 01:37

hkr skrifaði:
marijuana skrifaði:Fréttirnar mættu þó vera sannar. Hvaðan taka þeir þessa tölu, 90 þúsund ? Rétt tala er nær 6 þúsund.


Nei, ekki alveg.

Þú verður að margfalda hvern þátt við hvert download:
3536
5785
5972
140*8 = 1120
935*24 = 22440
6676*8 = 53408
= 92261


Ég þakka útskýringuna á tölunni. :oops:

En þessi tala telur bara alla sem ýta á Download takkann og fá .Torrent skránna. Hvað með þá sem sóttu bara einn þátt úr þessum 24 ? Það má því alveg taka þessarri tölu með smá *ORÐSEMÉGMANEKKI*. :catgotmyballs

AntiTrust skrifaði:@Marijuna - Já þú getur verið með SkjáFrelsi án þess að vera með IPTV/Digital Ísland áskrift.


Ég hélt ég hefði tekið skýrt fram að ég ætlaði mér EKKI að borga 5000kr fyrir það að horfa á einn þátt :o (Fyrsti pósturinn minn í þessum þræði =P~ )

SkjárFrelsi skrifaði:Geta allir horft á SkjáFrelsi á netinu?

Já allir áskrifendur SkjásEins sem hafa aðgang að tölvu, spjaldtölvu eða snjallsíma.


Source: http://www.skjarinn.is/stillingar/hjalp/

Áskrift að skjáeinum kostar miklu meira en ég er tilbúinn að borga fyrir það að sjá einn þátt, samt sem áður vil ég sjá þáttinn.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Piracy á íslensku efni, óskiljanlegt?

Pósturaf kizi86 » Lau 09. Nóv 2013 06:47

ég er bara engan veginn að skilja þetta fársjúka tvöfalda siðferði sem er búið að ryðja sér rúms hér á íslandi sambandi við niðurhal á efni, fólk sem sækir gígantískt magn af þáttum, myndum, leikjum og hugbúnaði erlendis frá, sama hvaðan þetta efni kemur, hvort sem það er frá stóru samsteypunum eða einhverju "indie" kompaníi, verður brjálað ef einhver dirfist setja eitthvað íslenskt efni á netið, og ástæðan? jú við þurfum að vernda þennan litla markað sem við höfum, sem er stjórnað gjörsamlega af úreltum stofnunum á borð við smáís og stef, og vilja vera fastir í 9unda áratugnum þar sem allir voru að kaupa geisladiska fyrir tónlist og laserdiska fyrir vidjóefni, en raunin er sú að mjög margir eiga ekki einu sinni dvd spilara á sínu heimili, hvað þá geisladiskaspilara(nema þá kanski í bílnum), framtíðin er komin, standardinn í dag er mp3 og xvid/x.264 fyrir myndir, en mjög lítið aðgengi er að þessum miðlum hér á klakanum á samkeppnishæfu formi, tökum til dæmi myndstrauma á netinu, að streyma einni bíómynd af filma.is kostar i sumum tilfellum meira en mánaðaráskrift af netflix!

ef þið eruð að sækja efni á netinu (í flestum tilfellum í gegnum torrent) þá ætti það ekki að skipta neinu máli hvaðan það efni kemur, "alveg jafn slæmt" að sækja erlent efni og íslenskt, og ef ykkur líkar efnið, þá kaupið þið það! bara svo einfalt...


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 795
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 139
Staða: Tengdur

Re: Piracy á íslensku efni, óskiljanlegt?

Pósturaf jericho » Lau 09. Nóv 2013 08:32

kizi86 skrifaði:... "alveg jafn slæmt" að sækja erlent efni og íslenskt...


Ætlaði einmitt að segja það sem kizi sagði. Það er ekkert nema hræsni að þykja í lagi að sækja erlent efni en ekki íslenskt.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Piracy á íslensku efni, óskiljanlegt?

Pósturaf biturk » Lau 09. Nóv 2013 09:24

Kizi hefur rétt fyrir sér


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 251
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Piracy á íslensku efni, óskiljanlegt?

Pósturaf rattlehead » Lau 09. Nóv 2013 09:25

Skil ekki af hverju vod þjónusta er ekki meiri. Niðurhalið á efni væri miklu minna ef vod þjónustan væri meiri. Markaðurinn er fínn hérna,væri alveg til í að borga fyrir ákveðinn þátt eða fótboltaleik. Ég nota Netflix og Hulu frekar enn áfkriftarsjónvarpið eingöngu af því að ég vil ráða hvað ég horfi á og hvenær ég horfi á það.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Piracy á íslensku efni, óskiljanlegt?

Pósturaf Moldvarpan » Lau 09. Nóv 2013 10:15

Kerfi Skjásins er eh bilað. Það er hægt að horfa á Skjáfrelsi á netinu án þess að vera áskrifandi.

Annars er þessi 90.000 tala frekar ýkt.

En þetta eru bara skilaboð frá viðskiparvinum, þeim finnst of dýrt að borga 5k á mánuði fyrir skjáeinn, í 2-3mánuði til að sjá alla þættina löglega.
Breyta þarf viðskiptarmódelinu og gefa fólki kost á að ná í efnið rafrænt gegn sanngjörnu gjaldi.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Piracy á íslensku efni, óskiljanlegt?

Pósturaf GuðjónR » Lau 09. Nóv 2013 11:30

Hvað kostar fyrir einstakling að kaupa "löglega" það sem í boði hérna heima.

Á einu ári:

18.800 RUV
203.880 Stöð 2 stóri pakkinn
59.880 Skjár 1
59.880 Skjár golf
71.880 Skjár heimur (allt)
16.680 Háskerpa
19.080 leiga á IPTV lykli
9.600 Leiga á ADSL/VDSL beini
66.000 Nettenging til að ná stöðvunum
----------------------------------------------
525.680 á ári

Kannski er ég að gleyma einhverju...en þetta er klárlega ekki gefins.

P.S. er ekki með þessari samantekt að réttlæta þjófnað á höfundavörðu efni eða hvetja til þess, ekki frekar en að mæla með innbrotum og þjófnaði á tölvuíhlutum með verðvaktinni.



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Piracy á íslensku efni, óskiljanlegt?

Pósturaf natti » Lau 09. Nóv 2013 13:34

Maður ætti kannski að taka screenshot af sumum svörunum hérna til að eiga fyrir aðrar svona sambærilegar umræður.
(Því eina orðið sem mér dettur í hug til að lýsa sumum svörum hérna er: "hræsni")

Yfirleitt er download á höfundarréttarvörðu efni afsakað með skorti á aðgengi, og að fólk sé alveg tilbúið til að borga fyrir aðgengið. (Sbr alla netflix umræðuna.)
Og þá yfirleitt í samhengi með erlendar þáttarraðir, þar sem íslenskar stöðvar eru einu eða fleiri season eftirá, eða jafnvell bara ekki í sýningu hérlendis.

En svo alltíeinu sprettur upp efni sem er aðgengilegt (okkar markaði) með áskrift af þeim aðilum sem eru með þetta í sýningu, já eða VoD, já eða löngu seinna DVD sölu.
Og þá er þetta alltíeinu farið að snúast um þúsundkall til eða frá, sama hvaða tala er nefnd þá er hún of dýr, og þá er alltíeinu réttlætanlegt að downloada?


Mkay.

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Piracy á íslensku efni, óskiljanlegt?

Pósturaf oskar9 » Lau 09. Nóv 2013 16:15

natti skrifaði:Maður ætti kannski að taka screenshot af sumum svörunum hérna til að eiga fyrir aðrar svona sambærilegar umræður.
(Því eina orðið sem mér dettur í hug til að lýsa sumum svörum hérna er: "hræsni")

Yfirleitt er download á höfundarréttarvörðu efni afsakað með skorti á aðgengi, og að fólk sé alveg tilbúið til að borga fyrir aðgengið. (Sbr alla netflix umræðuna.)
Og þá yfirleitt í samhengi með erlendar þáttarraðir, þar sem íslenskar stöðvar eru einu eða fleiri season eftirá, eða jafnvell bara ekki í sýningu hérlendis.

En svo alltíeinu sprettur upp efni sem er aðgengilegt (okkar markaði) með áskrift af þeim aðilum sem eru með þetta í sýningu, já eða VoD, já eða löngu seinna DVD sölu.
Og þá er þetta alltíeinu farið að snúast um þúsundkall til eða frá, sama hvaða tala er nefnd þá er hún of dýr, og þá er alltíeinu réttlætanlegt að downloada?



Ef ég gæti borgað 200-300 kall til að streyma hverjum sönn Íslensk sakamál (sem dæmi) myndi ég gera það hiklaust, en að þurfa leigja myndlykla, kaupa áskrift af stöð sem sýnir 10-20% efni sem ég hef áhuga á að sjá þá kemur það ekki til greina, netstraumar á efni sem maður velur sjálfur er komið til að vera, það eru bara forstjórar þessara stóru sjónvarpsbattería sem reyna að halda dauðahaldi í þessa hefðbundun sjónvarpsdagskrá sem er orðið úrelt kerfi árið 2013


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Piracy á íslensku efni, óskiljanlegt?

Pósturaf Páll » Lau 09. Nóv 2013 16:50

Safnaðist umþb 300.000kr með venna páer þættina



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5567
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1040
Staða: Ótengdur

Re: Piracy á íslensku efni, óskiljanlegt?

Pósturaf appel » Lau 09. Nóv 2013 18:55

GuðjónR skrifaði:Hvað kostar fyrir einstakling að kaupa "löglega" það sem í boði hérna heima.

Á einu ári:

18.800 RUV
203.880 Stöð 2 stóri pakkinn
59.880 Skjár 1
59.880 Skjár golf
71.880 Skjár heimur (allt)
16.680 Háskerpa
19.080 leiga á IPTV lykli
9.600 Leiga á ADSL/VDSL beini
66.000 Nettenging til að ná stöðvunum
----------------------------------------------
525.680 á ári

Kannski er ég að gleyma einhverju...en þetta er klárlega ekki gefins.

P.S. er ekki með þessari samantekt að réttlæta þjófnað á höfundavörðu efni eða hvetja til þess, ekki frekar en að mæla með innbrotum og þjófnaði á tölvuíhlutum með verðvaktinni.


Kannski svolítið ýkt, ekki margir sem kaupa allar hugsanlegar áskriftir alltaf, og það er spurning hvort hægt sé að flokka internet aðgang sem kostnaðarlið við sjónvarp, því margir myndu fá sé internet þó sjónvarpið og allar stöðvar kæmu sem töfrum líkast inn til sín ókeypis eða ættu ekki sjónvarp :)

En ég er sammála, þetta er dýrt. En það eru engar góðar lausnir. Þetta kostar alltaf eitthvað. Markaðurinn á Íslandi er agnarsmár, en samt er grunnkostnaður við að reka sjónvarpsstöð sá sami hér og á markaði í milljónamannalöndum.
Ódýrast er bara að nota eingöngu internetið, og sumir gera það.

Lífið var miklu einfaldara þegar eingöngu var hægt að ná RÚV með gömlu góðu greiðunni, sem ég man eftir að pabbi minn lagði sig oft í lífshættu við að stilla af til þess að ná góðu merki, enda bratt þak og fallið langt. En svo kom Stöð 2, og allir þurftu myndlykil til þess að aflæsa... og upp úr því hefur flækjan aukist gríðarlega. Örbylgjuloftnet, margar kynslóðum af myndlyklum til að skipta út brotnu læsingarkerfi, mismunandi dreifikerfi, gagnvirkt sjónvarp, internetið, o.s.frv.

Heimurinn er orðinn bara svo miklu flóknari í þessum efnum og kostnaður stöðvanna aukist samhliða því, samkeppni aukist, úrval af efni líka og aðgengi að því.

Kannski eftir 10-15 ár verður bara RÚV í loftinu, enda ekki hægt að segja upp þeirri áskrift, og allar hinar stöðvarnar gufa upp því áskrifendur eru farnir á internetið.


*-*

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Piracy á íslensku efni, óskiljanlegt?

Pósturaf kizi86 » Sun 10. Nóv 2013 05:36

oskar9 skrifaði:
natti skrifaði:Maður ætti kannski að taka screenshot af sumum svörunum hérna til að eiga fyrir aðrar svona sambærilegar umræður.
(Því eina orðið sem mér dettur í hug til að lýsa sumum svörum hérna er: "hræsni")

Yfirleitt er download á höfundarréttarvörðu efni afsakað með skorti á aðgengi, og að fólk sé alveg tilbúið til að borga fyrir aðgengið. (Sbr alla netflix umræðuna.)
Og þá yfirleitt í samhengi með erlendar þáttarraðir, þar sem íslenskar stöðvar eru einu eða fleiri season eftirá, eða jafnvell bara ekki í sýningu hérlendis.

En svo alltíeinu sprettur upp efni sem er aðgengilegt (okkar markaði) með áskrift af þeim aðilum sem eru með þetta í sýningu, já eða VoD, já eða löngu seinna DVD sölu.
Og þá er þetta alltíeinu farið að snúast um þúsundkall til eða frá, sama hvaða tala er nefnd þá er hún of dýr, og þá er alltíeinu réttlætanlegt að downloada?



Ef ég gæti borgað 200-300 kall til að streyma hverjum sönn Íslensk sakamál (sem dæmi) myndi ég gera það hiklaust, en að þurfa leigja myndlykla, kaupa áskrift af stöð sem sýnir 10-20% efni sem ég hef áhuga á að sjá þá kemur það ekki til greina, netstraumar á efni sem maður velur sjálfur er komið til að vera, það eru bara forstjórar þessara stóru sjónvarpsbattería sem reyna að halda dauðahaldi í þessa hefðbundun sjónvarpsdagskrá sem er orðið úrelt kerfi árið 2013

að borga 300kr fyrir hvern einasta þátt sem maður langar að sjá er bara brjálaðslega há upphæð, þar sem þetta er LEIGA, en ekki EIGN.. að borga 300kr fyrir þátt er kanski sættanlegt ef værir að KAUPA þáttinn til eignar, en ekki til áhorfs til skamms tíma.. borga 3000kr+ (fer eftir hversu margir þættir eru í hverri seríu) fyrir að horfa á eina seríu, EINU sinni, er bara fáránlegt..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Piracy á íslensku efni, óskiljanlegt?

Pósturaf Danni V8 » Sun 10. Nóv 2013 15:21

Ég set limit á íslenskt efni á Deildu. Ég næ ekki í það.

Ef það er eitthvað íslenskt efni sem ég hef áhuga á að sjá, þá borga ég fyrir það hvernig sem það er hægt.

Ég er á móti því að deila íslensku efni á netinu, en á sama tíma sé ég hræsnina sem fylgir þessari skoðun, að vilja ekki ná í íslenskt en ná í hitt villt og galið því það er ekki búið til í einhveru einu landi í heiminum.

En ég hef samt þessa skoðun.


Og ég hef líka þá skoðun að eina lausnin fyrir íslenska framleiðendur á þessu vandamáli er að koma upp einhverri þjónustu þar sem hægt er að ná í efni í gegnum netið annað hvort með sanngjarnir áksrift (ekkert í líkingum við það sem er í boði núna) eða þá með því að borga x mikið fyrir hvert efni sem maður nær í. Tónlist.is er þannig t.d. Það er til nóg af fólki hérna sem er faglært og klárt sem getur sett upp eitthvað svona netsvæði.

Eitthvað svipað og Netflix, það væri geggjað. Netflix er awesome.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Piracy á íslensku efni, óskiljanlegt?

Pósturaf biturk » Sun 10. Nóv 2013 15:37

Ef mig langar að sjá eitthvað þá næ ég í það hiklaust....en afturá móti hef ég nánast allt sem ég vil með skjàr1 og soliðis

Dl er sniðugt fyrirbæri og mun aldrei drepa framleiðslu á þáttum eða tónlist


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Piracy á íslensku efni, óskiljanlegt?

Pósturaf oskar9 » Sun 10. Nóv 2013 17:41

kizi86 skrifaði:
oskar9 skrifaði:
natti skrifaði:Maður ætti kannski að taka screenshot af sumum svörunum hérna til að eiga fyrir aðrar svona sambærilegar umræður.
(Því eina orðið sem mér dettur í hug til að lýsa sumum svörum hérna er: "hræsni")

Yfirleitt er download á höfundarréttarvörðu efni afsakað með skorti á aðgengi, og að fólk sé alveg tilbúið til að borga fyrir aðgengið. (Sbr alla netflix umræðuna.)
Og þá yfirleitt í samhengi með erlendar þáttarraðir, þar sem íslenskar stöðvar eru einu eða fleiri season eftirá, eða jafnvell bara ekki í sýningu hérlendis.

En svo alltíeinu sprettur upp efni sem er aðgengilegt (okkar markaði) með áskrift af þeim aðilum sem eru með þetta í sýningu, já eða VoD, já eða löngu seinna DVD sölu.
Og þá er þetta alltíeinu farið að snúast um þúsundkall til eða frá, sama hvaða tala er nefnd þá er hún of dýr, og þá er alltíeinu réttlætanlegt að downloada?



Ef ég gæti borgað 200-300 kall til að streyma hverjum sönn Íslensk sakamál (sem dæmi) myndi ég gera það hiklaust, en að þurfa leigja myndlykla, kaupa áskrift af stöð sem sýnir 10-20% efni sem ég hef áhuga á að sjá þá kemur það ekki til greina, netstraumar á efni sem maður velur sjálfur er komið til að vera, það eru bara forstjórar þessara stóru sjónvarpsbattería sem reyna að halda dauðahaldi í þessa hefðbundun sjónvarpsdagskrá sem er orðið úrelt kerfi árið 2013

að borga 300kr fyrir hvern einasta þátt sem maður langar að sjá er bara brjálaðslega há upphæð, þar sem þetta er LEIGA, en ekki EIGN.. að borga 300kr fyrir þátt er kanski sættanlegt ef værir að KAUPA þáttinn til eignar, en ekki til áhorfs til skamms tíma.. borga 3000kr+ (fer eftir hversu margir þættir eru í hverri seríu) fyrir að horfa á eina seríu, EINU sinni, er bara fáránlegt..


þetta var nú bara einhver tala sem ég greip úr loftinu, vissulega væri hægt að bjóða upp á bara straum á efninu fyrir eitthvað lítið og svo borga eitthvað meira fyrir að eiga efnið


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"