Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Allt utan efnis
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf intenz » Fim 24. Maí 2012 13:46

jonbk skrifaði:ef þið keyrið bara löglega þá þurfið þið ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu :happy

Jú jú gott og gilt, en umferðarhraði er oft 10-20 km/klst yfir hámarkshraða og ekki vilt þú vera fíflið sem teppir umferð. :guy


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

jonbk
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:52
Reputation: 0
Staðsetning: ég er týndur
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf jonbk » Fim 24. Maí 2012 15:28

intenz skrifaði:
jonbk skrifaði:ef þið keyrið bara löglega þá þurfið þið ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu :happy

Jú jú gott og gilt, en umferðarhraði er oft 10-20 km/klst yfir hámarkshraða og ekki vilt þú vera fíflið sem teppir umferð. :guy


frekar enn að vera fíflið sem er tekinn fyrir ofhraðann akstur



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf worghal » Fim 24. Maí 2012 15:34

intenz skrifaði:
jonbk skrifaði:ef þið keyrið bara löglega þá þurfið þið ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu :happy

Jú jú gott og gilt, en umferðarhraði er oft 10-20 km/klst yfir hámarkshraða og ekki vilt þú vera fíflið sem teppir umferð. :guy

semsagt, af því að aðrir gera það, þá er það allt í lagi fyrir þig að gera það? :klessa


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf DJOli » Fim 24. Maí 2012 22:11

Meira svona:
Ef allir gera það, af hverju ætti ég þá að vera sá sem teppir umferð um x/km/h?


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 24. Maí 2012 23:46

Prófaði þetta á leiðinni í vinnuna á morgun.

Hraðamælirinn er way off og speed limitið var rangt líka. Var á Hafnarfjarðarveginum á 80-90 og forritið sagði mig vera á um 50, sem það sagði líka að væri hámarkshraði.

Samt töff concept og með meiri development gæti þetta verið mjög töff app.



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf Frantic » Fös 25. Maí 2012 00:08

KermitTheFrog skrifaði:Prófaði þetta á leiðinni í vinnuna á morgun.

Hraðamælirinn er way off og speed limitið var rangt líka. Var á Hafnarfjarðarveginum á 80-90 og forritið sagði mig vera á um 50, sem það sagði líka að væri hámarkshraði.

Samt töff concept og með meiri development gæti þetta verið mjög töff app.


Þetta er í MPH ekki KPH
50 miles per hour = 80.4672 kilometer per hour



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 25. Maí 2012 00:47

Mind = blown hvað ég get verið vitlaus maður!!

Haha fuuu ókei þá getur þetta alveg stemmt :)

Búinn að breyta í KPH