Pósturaf emil40 » Mið 26. Feb 2025 15:51
Ha ha nei en nú er ég svooooo ánægður borga það á laugardaginn með millifærslu og sæki það á mánudag.
Litli frændi minn sem er orðinn stærri en ég ( það telst nú ekkert sérstakt afrek ... ) fær að gjöf á þriðjudaginn 3070 ti kort. Hann er núna með 3060 kort sem ég gaf honum á sínum tíma.
Síðast breytt af
emil40 á Mið 26. Feb 2025 15:52, breytt samtals 1 sinni.
| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 |
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“