Síða 5 af 6

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Mið 28. Nóv 2012 21:19
af korkurinn
Italiano Pizzeria hjá smáralind , eða Eldsmyðjuna á laugarveginum!!

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Mið 28. Nóv 2012 22:04
af urban
Xovius skrifaði:Ég á svo yndislega kærustu að hún leysti þetta vandamál eiginlega bara fyrir mig. Hún kom sjálf með þá hugmynd að við færum saman í smá verslunarferð í bæinn (búum ekki á höfuðborgarsvæðinu) og versluðum jólagjafir handa hvort öðru. Ætla svo að fara með hana eitthvert fínt út að borða og get verið alveg viss um að henni líki við jólagjöfina sína :)

Þá sprettur reyndar upp ein önnur spurning, hvar er best að fara með hana út að borða?



Alveg hiklaust Caruso
stórkostlegur staður, kósý og rómantísk stemning, maturinn mjög góður og alls ekki dýr.

borgaði ca 18þús fyrir fordrykk, aðalrétt, eftirrétt og vín með matnum fyrir 2

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Mið 28. Nóv 2012 22:17
af Bjosep
Djöfulsins vesen virðist þetta vera að eiga kærustu!

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Mið 28. Nóv 2012 22:20
af Heidar222
Bjosep skrifaði:Djöfulsins vesen virðist þetta vera að eiga kærustu!


Tell me about it @Korkurinn aka. Melkorka

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Mið 28. Nóv 2012 22:23
af korkurinn
við erum hætt saman
.. mannstu..

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Mið 28. Nóv 2012 22:26
af Klaufi
@Melkorka Rós & Heiðar Örn

Eruð þið systkini, kærustupar eða sami náunginn að reyna að vera fyndinn?

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Mið 28. Nóv 2012 22:27
af korkurinn
Ekki kærustupar lengur...

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Mið 28. Nóv 2012 22:41
af Bjosep
korkurinn ... þú átt PM, ertu ekki annars örugglega eldri en 15 ára?

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Mið 28. Nóv 2012 22:43
af korkurinn
Jú haha!

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Mið 28. Nóv 2012 22:44
af Bjosep
:guy

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Mið 28. Nóv 2012 22:47
af korkurinn
Ég er ekki með PM?

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Mið 28. Nóv 2012 22:58
af Bjosep
GuðjónR hefur eytt því. Þetta er allt eitt stórt samsæri!

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Fös 30. Nóv 2012 20:18
af pattzi
Gamall Þráður :guy

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Fös 30. Nóv 2012 20:30
af Klaufi
pattzi skrifaði:Gamall Þráður :guy


Sameinaði nýjan þráð með gömlum..

Mynd

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Fös 30. Nóv 2012 22:32
af aggibeip
AntiTrust skrifaði:Ég er með fimm góð ráð handa þér :

1. Ekki fá hjálp við að velja jólagjöf handa kærustunni á tölvunördaspjalli landsins.
2. Ekki fá hjálp við að velja jólagjöf handa kærustunni á tölvunördaspjalli landsins.
3. Ekki fá hjálp við að velja jólagjöf handa kærustunni á tölvunördaspjalli landsins.
4. Ekki fá hjálp við að velja jólagjöf handa kærustunni á tölvunördaspjalli landsins.
5. Ekki fá hjálp við að velja jólagjöf handa kærustunni á tölvunördaspjalli landsins.



:lol: :lol: Hló upphátt :happy

*Edit: :face Hló tveimur árum of seint :oops:

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Fös 30. Nóv 2012 22:39
af bixer
jólin í ár voru hrikalega auðveld. ætla samt ekki að deila því strax hvað ég keypti.

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Fös 30. Nóv 2012 23:32
af Legolas
Give her jewelry and a dildo, why a dildo you may ask well if she doesn't like the jewelry then she can go fuck herself :twisted:

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Fös 30. Nóv 2012 23:34
af Bjosep
Ég elska Lóu Finnboga svo mikið, að ég setti hring á fingurinn á henni! :guy

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 01. Des 2012 01:54
af Dazy crazy
Xovius skrifaði:Ég á svo yndislega kærustu að hún leysti þetta vandamál eiginlega bara fyrir mig. Hún kom sjálf með þá hugmynd að við færum saman í smá verslunarferð í bæinn (búum ekki á höfuðborgarsvæðinu) og versluðum jólagjafir handa hvort öðru. Ætla svo að fara með hana eitthvert fínt út að borða og get verið alveg viss um að henni líki við jólagjöfina sína :)

Þá sprettur reyndar upp ein önnur spurning, hvar er best að fara með hana út að borða?


Einhversstaðar var nú annar þráður um það

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 01. Des 2012 02:02
af Sidious
bixer skrifaði:jólin í ár voru hrikalega auðveld. ætla samt ekki að deila því strax hvað ég keypti.

Inneignin í tölvutek gékk semsé ekki upp?

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 01. Des 2012 16:07
af aggibeip
Í ár fær spendýrið inniskó og vaselín.. Ef henni líkar ekki við inniskónna þá getur hún bara troðið þeim upp í ...... :twisted:

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 08. Des 2012 14:57
af k0fuz
Veit ekki hvort það borgi sig að spyrja að nokkru hér inná án þess að fá loads of trolling en læt á það reyna, er að hugsa um að gefa kærustunni hálsmen/eyrnalokka í jólagjöf, er einfaldlega að spá hvort að einhver ein búð sé ódýrari en einhverjar aðrar þegar kemur að svona glingri? einhver með skoðun á þessu? á kannski ekki von á góðum svörum en það má reyna :)

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 08. Des 2012 15:52
af Klemmi
k0fuz skrifaði:Veit ekki hvort það borgi sig að spyrja að nokkru hér inná án þess að fá loads of trolling en læt á það reyna, er að hugsa um að gefa kærustunni hálsmen/eyrnalokka í jólagjöf, er einfaldlega að spá hvort að einhver ein búð sé ódýrari en einhverjar aðrar þegar kemur að svona glingri? einhver með skoðun á þessu? á kannski ekki von á góðum svörum en það má reyna :)


Ég hef alltaf endað í Rhodium fyrir núverandi og fyrrverandi, hægt að fá mjög falleg hálsmen á ca. 4-5þús kall og eyrnalokka á svipuðum prís :)

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 08. Des 2012 17:09
af GuðjónR
krissi24 skrifaði:...rosa mjúkur, bleikur með svörtum litlum hjörtum..... Ég hef meira að segja prófað hann...og djöfull var það gott...

Þú ert að reyna að segja okkur eitthvað :-k

Re: jólagjöf til kærustunnar?

Sent: Lau 08. Des 2012 20:26
af SIKk
biturk skrifaði:gefðu henni einn auka hlekk í keðjuna!

Gat nú ekki annað en hlegið að þessu :megasmile (Prakkarahlátri þá) :lol: