Stofna Sér Gervigreindar Umræðu Flokk

Allt utan efnis
Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2869
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 551
Staða: Ótengdur

Re: Stofna Sér Gervigreindar Umræðu Flokk

Pósturaf Moldvarpan » Sun 26. Maí 2024 15:01



Ekkert smá sem að Nvidia er búið að stækka mikið á stuttum tíma. Styttist í useful robots. Ekki bara eitthvað gimmic.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5986
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Tengdur

Re: Stofna Sér Gervigreindar Umræðu Flokk

Pósturaf appel » Mið 05. Jún 2024 00:20

Mér finnst þetta vera gott dæmi um muninn á venjulegri "leit" vs. "ai leit"... og hví þessi venjulega internet-leit, þ.e. google, mun dala hratt á næstu árum.

thingmenn.png
thingmenn.png (136.46 KiB) Skoðað 3387 sinnum


thingmenngpt.png
thingmenngpt.png (12.86 KiB) Skoðað 3387 sinnum


Munurinn er einfaldur, þú færð ótal margar greinar sem þú þarft að lesa, vs. að fá svarið beint, ekkert bull.


*-*

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1413
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 104
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stofna Sér Gervigreindar Umræðu Flokk

Pósturaf Stuffz » Mið 03. Júl 2024 13:24

Ég bjó til reddit Bann Leik

https://websim.ai/c/T5RysA0SIBDNJYZyS

ekki spila hann of mikið það er bannað :roll:



Meira/Annað:

Red-dit Redemption
https://websim.ai/c/LpYHRuFRKjqdlFiTs
Síðast breytt af Stuffz á Mið 03. Júl 2024 13:38, breytt samtals 1 sinni.


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1413
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 104
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stofna Sér Gervigreindar Umræðu Flokk

Pósturaf Stuffz » Þri 27. Jan 2026 03:58

Clawdbot - Nýtt Mjög Öflugt Kerfi


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3328
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 618
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Stofna Sér Gervigreindar Umræðu Flokk

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 27. Jan 2026 08:57

AI won't take your job. A guy with a $599 Mac Mini and Claude will.

https://webmatrices.com/post/ai-won-t-take-your-job-a-guy-with-a-599-mac-mini-and-claude-will

Skemmtileg og ögrandi lesning um að AI muni ekki sjálfkrafa taka störf, heldur muni einstaklingar sem kunna að nýta AI vel geta leyst verkefni hraðar og ódýrara.

Í greininni er sagt frá dæmi þar sem dýr skýjaþjónusta (Google Cloud talgreining) var leyst af hólmi með $599 Mac Mini sem keyrir open-source Whisper (whisper.cpp). Með hjálp Claude var uppsetningin hönnuð og útfærð á örfáum dögum án sérhæfðrar þekkingar á talgreiningu eða innviðum. Þetta lækkaði kostnað verulega og borgaði vélina upp á örskömmum tíma.

Meginpunkturinn er að hindranirnar eru að færast.
það sem áður krafðist stórra teyma, sérfræðinga og cloud service þjónusta er nú hægt að leysa jafnvel með einföldum vélbúnaði + réttum AI-verkfærum.

Framtíðin kallar á nýja nálgun á störf og hæfni þar sem lykilatriðið er ekki að verja “alvöru forritun” sem einu rétta leiðina, heldur að skilja vandamálið, velja réttu verkfærin og nýta AI markvisst til að leysa verkefnin.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Þri 27. Jan 2026 08:58, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √