Þar sem sumir vaktarar eru farnir að eldast
Ég er með svolitla heyrarskerðingu, heyri ekki vel í partýum og þar sem er mikill kliður.
Er einhver vaktari sem hefur reynslu í þessum málum ?
Hvar er best að fara í mælingu ( ég fór fyrir nokkrum árum í Heyrnar og Talmeinastöðina minnir mig að hún hafi heitið, og mældist þá á mörkunum með að þurfa heyrnartæki).
Eru einhver heyrnartæki sem einhver getur mælt með, eða eitthvað sem ber að varst ?