Ég hef hingað til ekki snert þetta, en langar að kaupa mér eitt stk, þetta getur verið handy.
Vill geta eldað heilan kjúkling, purusteik, pizzu, þannig stærðin þarf að vera nokkur.
Ég veit ekkert hvaða tegund maður á að kaupa sér, ráðleggingar frá þeim sem hafa prófað nokkra og þekkja þetta?
Airfryers
-
Moldvarpan
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2812
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 532
- Staða: Ótengdur
Re: Airfryers
er með þennan,
https://elko.is/vorur/ninja-foodi-max-t ... 67/AF451EU
Steiki kjúlla í heilu, gott að hafa no 2 fyrir franskar etc.
https://elko.is/vorur/ninja-foodi-max-t ... 67/AF451EU
Steiki kjúlla í heilu, gott að hafa no 2 fyrir franskar etc.
Síðast breytt af brain á Þri 11. Nóv 2025 09:34, breytt samtals 1 sinni.
-
RassiPrump
- Fiktari
- Póstar: 94
- Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
- Reputation: 36
- Staða: Ótengdur
Re: Airfryers
Er með þennan, og hef ekkert nema gott um að segja: https://elko.is/vorur/ninja-max-loftste ... 07/AF160EU
CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent
-
Moldvarpan
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2812
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 532
- Staða: Ótengdur
Re: Airfryers
Eru Ninja með bestu græjurnar? Lýst rosalega vel á þær frá myndum, lookar sleek og notendavænt.
https://elko.is/vorur/ninja-tvofaldur-loftsteikingarpottur-95l-double-stack-air-fryer-350164/100SL400EU Langar soldið í þennan, en veit ekki hvort ég þurfi 2 hólf.
https://elko.is/vorur/fb-xl-slimline-loftsteikingarpottur-8-litra-354590/FB31207 Þessi lookar eins og hann sé fullkominn, en þekki þennan framleiðanda ekkert.
https://byggtogbuid.is/severin-loftsteikingarpottur-9-litra-flex.html Þessi virðist vera ódýrastur miðað við stærð.
Hvernig er að þvo hólfin, er hægt að setja þetta í uppþvottavélar frá öllum framleiðendum?
https://elko.is/vorur/ninja-tvofaldur-loftsteikingarpottur-95l-double-stack-air-fryer-350164/100SL400EU Langar soldið í þennan, en veit ekki hvort ég þurfi 2 hólf.
https://elko.is/vorur/fb-xl-slimline-loftsteikingarpottur-8-litra-354590/FB31207 Þessi lookar eins og hann sé fullkominn, en þekki þennan framleiðanda ekkert.
https://byggtogbuid.is/severin-loftsteikingarpottur-9-litra-flex.html Þessi virðist vera ódýrastur miðað við stærð.
Hvernig er að þvo hólfin, er hægt að setja þetta í uppþvottavélar frá öllum framleiðendum?
-
Jón Ragnar
- </Snillingur>
- Póstar: 1094
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 221
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Airfryers
Er með úr costco sem kostaði klink - ætla að uppfæra í með 2 skúffum þegar hann gengur úr sér
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2139
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 187
- Staðsetning: Heima
- Staða: Tengdur
Re: Airfryers
Fékk Airfryer gefins fyrir ekki svo löngu. Virkar sniðugt en grínlaust bara sniðugara að nota bakarofninn. Sama prinsipp, og pláss fyrir fleira án þess að þurfa að kaupa stærri eða fleiri airfryera.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
Viggi
- Geek
- Póstar: 831
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 135
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Airfryers
ekki gleyma að kaupa pakka af þessu, sparar þrifin
https://byggtogbuid.is/sabor-air-fryer- ... 60stk.html
https://byggtogbuid.is/sabor-air-fryer- ... 60stk.html
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
Moldvarpan
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2812
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 532
- Staða: Ótengdur
Re: Airfryers
DJOli skrifaði:Fékk Airfryer gefins fyrir ekki svo löngu. Virkar sniðugt en grínlaust bara sniðugara að nota bakarofninn. Sama prinsipp, og pláss fyrir fleira án þess að þurfa að kaupa stærri eða fleiri airfryera.
Já, ég hef notað bakaraofn hingað til. En þetta er sama concept og eggjasuðutækin, það er alveg hægt að sjóða egg í potti á eldavélinni, en þessi tæki gera þetta bara svo miklu þægilegra. Henda eggjum í tækið, í gang með þetta og maður fer að gera annað. Svo pípir tækið og maturinn klár.
Maður þarf ekkert að spá í því að "elda" matinn.
Þetta er fljótara að hitna en bakaraofn og blásturinn mun meiri. Þetta er bara eitt handy gadget sem ég ætla prófa almennilega.
Viggi skrifaði:ekki gleyma að kaupa pakka af þessu, sparar þrifin
https://byggtogbuid.is/sabor-air-fryer- ... 60stk.html
Þetta er rosalega góð pæling og ábending, var ekkert búinn að spá í þetta, en mun pottþett kaupa þetta núna
-
Moldvarpan
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2812
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 532
- Staða: Ótengdur
Re: Airfryers
Hvernig var cybermonday hjá elko, var flatur afsláttur á allt? eða var það á völdum hlutum?
edit:
Hver er munurinn á þessum?
https://elko.is/vorur/ninja-tvofaldur-loftsteikingarpottur-95l-double-stack-air-fryer-350164/100SL400EU
https://tolvutek.is/Heimilistaeki/Litil-eldhustaeki/Loft--og-djupsteikingarpottar/Ninja-Double-Stack-XL-SL451-2x-4.75L%2C-tveggja-haeda-Air-Fryer-med-hitamaeli%2C-2470W/2_41216.action
edit:
Hver er munurinn á þessum?
https://elko.is/vorur/ninja-tvofaldur-loftsteikingarpottur-95l-double-stack-air-fryer-350164/100SL400EU
https://tolvutek.is/Heimilistaeki/Litil-eldhustaeki/Loft--og-djupsteikingarpottar/Ninja-Double-Stack-XL-SL451-2x-4.75L%2C-tveggja-haeda-Air-Fryer-med-hitamaeli%2C-2470W/2_41216.action
Síðast breytt af Moldvarpan á Þri 11. Nóv 2025 14:11, breytt samtals 1 sinni.
-
Moldvarpan
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2812
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 532
- Staða: Ótengdur
Re: Airfryers
Keypti bara þennan hjá Tölvutek, bjóst ekki við að finna hann hjá þeim en hey, hlakka til að prófa hann 
-
CendenZ
- Stjórnandi
- Póstar: 2922
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 228
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Airfryers
Keyptu þér tvöfaldan. Þvílíkur munur að geta eldað kjötið í einu hólfi, meðlæti í öðru
-
Moldvarpan
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2812
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 532
- Staða: Ótengdur
Re: Airfryers
CendenZ skrifaði:Keyptu þér tvöfaldan. Þvílíkur munur að geta eldað kjötið í einu hólfi, meðlæti í öðru
Já ég endaði með að gera það, keypti þennan Double stacker. Hlakka til að fá hann og prófa græjuna
-
mikkimás
- Tölvutryllir
- Póstar: 628
- Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Airfryers
DJOli skrifaði:Fékk Airfryer gefins fyrir ekki svo löngu. Virkar sniðugt en grínlaust bara sniðugara að nota bakarofninn. Sama prinsipp, og pláss fyrir fleira án þess að þurfa að kaupa stærri eða fleiri airfryera.
Loftsteikingarpottar virka mun betur en hefðbundnir blástursofnar, þó þeir séu í eðli sínu eins.
-
Viggi
- Geek
- Póstar: 831
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 135
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Airfryers
Svo geturðu látið eldunina í air fryer verið búin á sama tíma sem er ekki hægt í ofni sem er ótrúlega næs
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Airfryers
Ég á svona Ninja air fryer

ekki tvöfaldur, en keypti fyrir kannski 4 árum og þvílík breyting í eldunarmenningunni hjá mér. Elska þennan grill-platta, fæ svona "seering" á kjöt með því. margar functionir, air frying, bake, roast, etc. Nota eiginlega aldrei gamla stóra ofninn í eldhúsinu lengur, hann er svo lengi að hitna og hentar bara þegar maður er að elda mikið í einu. Þessi græja með grill plattanum orðin vel heit á 5 mín, miklu auðveldara en að kveikja upp í einhverju grilli.
hefði mælt með svona græju með grill functioni. ásamt air frying, sé reyndar ekkert í boði þarna á elko með slíkt, en þeir voru með þannig græju.

ekki tvöfaldur, en keypti fyrir kannski 4 árum og þvílík breyting í eldunarmenningunni hjá mér. Elska þennan grill-platta, fæ svona "seering" á kjöt með því. margar functionir, air frying, bake, roast, etc. Nota eiginlega aldrei gamla stóra ofninn í eldhúsinu lengur, hann er svo lengi að hitna og hentar bara þegar maður er að elda mikið í einu. Þessi græja með grill plattanum orðin vel heit á 5 mín, miklu auðveldara en að kveikja upp í einhverju grilli.
hefði mælt með svona græju með grill functioni. ásamt air frying, sé reyndar ekkert í boði þarna á elko með slíkt, en þeir voru með þannig græju.
*-*