Uppsetning á Mini PC

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
kornelius
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 138
Staða: Ótengdur

Uppsetning á Mini PC

Pósturaf kornelius » Fös 07. Nóv 2025 23:59

Um daginn bað vinur minn að setja upp Ubuntu Linux á vél sem hann hafði keypt frá Aliexpress, ekkert mál sagði ég og hann sendi mér specs á vélina sem voru:

Mini PC
AMD Ryzen 7 7840U 8C/16T CPU
RAM 24G LPDDR5 6400Mhz (0.2 ns)
1TB NvME PCI version 4x4

Til að gera langa sögu stutta vildi hann að ég mundi strauja win11 diskinn sem fylgdi því hann ætlaði að nota Ubuntu Linux.
En í staðinn fyrir að strauja hana strax þá ákvað ég að prufa að setja hana upp með win11 eins og til var ætlast og kveikti á
vélinni og upp kom win11 byrjun á uppsetningu þar sem var byrjað á að velja tungumál.

Fór samviskulega í gegnum allann þann pakka sem til þarf til að setja upp win11 þ.e. tengjast MS og setja upp notanda og allt það.
Já já ég veit að það er hægt að fara fram hjá ýmsum hlutum og setja inn "Shift F10 og regedit" og allt það dæmi, en ég vildi gera
þetta eins og að núbbar myndu setja upp vélina í fyrsta sinn.

Til að flýta uppsetningu valdi ég skip á allt sem hægt var að skippa og valdi No við öllum auka uppsetningum eins og One drive, Mail o.þ.h.
Eftir uppsetningu og login var komið að uppfærslum, og nú kárnar gamanið :)
Það tók 7 reboot, 3 klukkustundir og 45 mínútur þangað til að win11 sagði "You are up to date".

Hinsvegar til þess að verða við ósk vinar míns að setja upp Ubuntu að þá straujaði ég sama diskinn.

Í win11 uppsetningunni erum við að tala um NvME PCI 4x4 sem er alveg þokkalegur hraði.
En í Ubuntu uppsetningunni erum við að tala um USB 3.2 til NvME sem sagt mun hægari uppsetning.

Það er skemmst frá því að segja að Ubuntu uppsetning ásamt "apt get update && apt get upgrade -y" sem tók innann við 15 mínútur.

Lærdómur: Hvað er í gangi í Seattle?

K.


Hjá mér var árið (The LINUX on the desktop) Linux skjáborðsins 2006 þegar Ubuntu komu fram


ABss
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Mini PC

Pósturaf ABss » Lau 08. Nóv 2025 08:44

Haha, þetta er svo ruglað dæmi.

Haldið áfram að setja Linux á allt fyrir alla, hitt er komið í algjört þrot.




Viggi
Geek
Póstar: 833
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 136
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Mini PC

Pósturaf Viggi » Lau 08. Nóv 2025 09:59

Spurning líka hvenær fólk þarf að fara borga subscription til þess að kosta fyrir allt AI fylleríið
Síðast breytt af Viggi á Lau 08. Nóv 2025 10:37, breytt samtals 3 sinnum.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6843
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 953
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Mini PC

Pósturaf Viktor » Mán 10. Nóv 2025 22:30

Windows er svo mikið drasl


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Henjo
vélbúnaðarpervert
Póstar: 989
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á Mini PC

Pósturaf Henjo » Mán 10. Nóv 2025 22:53

Ég einmitt ákvað að setja Windows 10 og síðan Windows 11 upp á fartölvunni minni sem er venjulega með Linux inná.

Allavega, ég fékk shock hversu mikið shitification er í gangi hjá M$. Ekki bara tímafrekt að setja upp, heldur líka bara hvað tölvan varð mikið drasl með Windows 11. Hæg, viftan alltaf í gangi, léleg batterí ending, og basic hlutir eins og display brightness stillingar hættu að virka. Bara sensory overload að vera með þetta í gangi.

Setja Linux aftur inná var svona ákveðin ró. Eins og að vera einn útí skógi vs vera miðbæ í stórri háværri stórborgð með endalaust af auglýsingum og liði að bögga mann.
Síðast breytt af Henjo á Mán 10. Nóv 2025 22:53, breytt samtals 1 sinni.