Sælir félagar,
Ég er að fá í hendurnar G.Skill Trident Z5 Royal NEO (2×48GB) – gullglansandi RAM sem er þegar konunglegt að sjá. En ég er að velta fyrir mér að fara næsta level og láta gullhúða hitaplöturnar (heatspreadera) fyrir alvöru 24k shine.
Spurning:
Er einhver hér á Vaktinni sem myndi treysta sér í að rífa heatspreadera af, láta gullhúða þá (t.d. hjá skartgripasmið eða plating-þjónustu) og svo smella þessu aftur saman með nýjum thermal pads?
Hvað myndi svona kosta í vinnu (án gullkostnaðar)?
Ef einhver kann að gera þetta sjálfur — er þetta mission impossible eða doable með smá hita + þolinmæði?
Ég veit þetta ógildir ábyrgðina, ég veit líka að þetta er “bling fyrir bling”, en ég meina… þetta er RAM sem á að vera eins og gullkóróna í turninum
Allar hugmyndir, tilboð eða bara ráðleggingar vel þegnar
Kveðja,
Einstakur gullkóngur í Njarðvík
Tilboð – gullhúðun á RAM
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1451
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 226
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Tilboð – gullhúðun á RAM
| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 |
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
Re: Tilboð – gullhúðun á RAM
Elska þessa áhugasemi.
En hvenær er nóg, nóg?
En hvenær er nóg, nóg?
Leikjavélin: AMD Ryzen 9 7900X3D | Nvidia 4070 SUPER | 3TB NVME Geymsla | Arctic Freezer 240MM | 32GB DDR5
Plex/Server: i7 10700 | 32GB DDR4 | 8TB Geymsla
Plex/Server: i7 10700 | 32GB DDR4 | 8TB Geymsla
Re: Tilboð – gullhúðun á RAM
Fáðu þér hitabyssu/Hot air soldering gun með hitastilli og stilltu hana á 220°c - 240°c max til að losa límið sem heldur Heatspreaders við minnið.
Unleaded solder fer ekki að veikjast að viti fyrr en um 340°c og 220°c til 240°c er því safe að taka aðeins á þessu
Hér er einhver að gera svipað
Unleaded solder fer ekki að veikjast að viti fyrr en um 340°c og 220°c til 240°c er því safe að taka aðeins á þessu
Hér er einhver að gera svipað
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1451
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 226
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Tilboð – gullhúðun á RAM
halipuz1 skrifaði:Elska þessa áhugasemi.
En hvenær er nóg, nóg?
stutt svar aldrei

Síðast breytt af emil40 á Fös 29. Ágú 2025 17:57, breytt samtals 1 sinni.
| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 |
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“