Hafþór slær metið aftur í réttarstöðulyftu með 505 kg

Allt utan efnis

Höfundur
agust1337
Gúrú
Póstar: 571
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 63
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hafþór slær metið aftur í réttarstöðulyftu með 505 kg

Pósturaf agust1337 » Sun 27. Júl 2025 12:59



Held hann ætli einnig að gera 510 kg í september!
Síðast breytt af agust1337 á Sun 27. Júl 2025 13:00, breytt samtals 1 sinni.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6575
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 539
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hafþór slær metið aftur í réttarstöðulyftu með 505 kg

Pósturaf worghal » Sun 27. Júl 2025 14:37

þetta lookaði smooth, held hann eigi meira inni :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17086
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2316
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hafþór slær metið aftur í réttarstöðulyftu með 505 kg

Pósturaf GuðjónR » Sun 27. Júl 2025 22:27

Þetta er insane ... 505kg! :shock:




IceFritz
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 13. Maí 2024 16:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hafþór slær metið aftur í réttarstöðulyftu með 505 kg

Pósturaf IceFritz » Sun 27. Júl 2025 22:59

Hann á 100% meira í sér. Það leið yfir Eddie Hall og hann algjörlega rústaði líkamanum. Samkvæmt honum þá þurfti hann adrenalín til þess að gera 500KG, og þar með fjarlægði "örrygistakmörkin" á líkamanum.




Höfundur
agust1337
Gúrú
Póstar: 571
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 63
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hafþór slær metið aftur í réttarstöðulyftu með 505 kg

Pósturaf agust1337 » Sun 27. Júl 2025 23:16

IceFritz skrifaði:Hann á 100% meira í sér. Það leið yfir Eddie Hall og hann algjörlega rústaði líkamanum. Samkvæmt honum þá þurfti hann adrenalín til þess að gera 500KG, og þar með fjarlægði "örrygistakmörkin" á líkamanum.


Held það einnig, hann þurfti að breyta um aðferð, hann venjulega ýtir stönginni langt frá sér og togar svo að sér, eins og sést í myndbandinu er þetta mjög stutt sem hann gerði núna, allt vegna þess að pallurinn var eitthvað skrítin, karpetlagaður og beyglaður, þannig ef það segir til um hve sterkur þessi dásamlegi maður er, þá veit ég ekki hvað gerir það!


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8393
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1344
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hafþór slær metið aftur í réttarstöðulyftu með 505 kg

Pósturaf rapport » Sun 27. Júl 2025 23:29

Er þetta gert innan einhverrar íþróttahreyfingar = lyfjapróf eða er þetta bara til sýnis?

Þætti meira til þessa koma ef það væri málið.

Var Guinnes eða einhverjir slíkir á svæðinu þegar hann lyfti þessu? Einhverjir óháðir sem gátu vottað þetta alltsaman?




Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Hafþór slær metið aftur í réttarstöðulyftu með 505 kg

Pósturaf Predator » Mán 28. Júl 2025 12:39

rapport skrifaði:Er þetta gert innan einhverrar íþróttahreyfingar = lyfjapróf eða er þetta bara til sýnis?

Þætti meira til þessa koma ef það væri málið.

Var Guinnes eða einhverjir slíkir á svæðinu þegar hann lyfti þessu? Einhverjir óháðir sem gátu vottað þetta alltsaman?


Allir sem hafa komist eitthvað nálægt þessari tölu hafa verið á árangursbætandi lyfjum. Lyftan var framkvæmd á lyftingamóti svo það er eins legit og þetta verður.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
agust1337
Gúrú
Póstar: 571
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 63
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hafþór slær metið aftur í réttarstöðulyftu með 505 kg

Pósturaf agust1337 » Mán 28. Júl 2025 14:04

agust1337 skrifaði:
IceFritz skrifaði:Hann á 100% meira í sér. Það leið yfir Eddie Hall og hann algjörlega rústaði líkamanum. Samkvæmt honum þá þurfti hann adrenalín til þess að gera 500KG, og þar með fjarlægði "örrygistakmörkin" á líkamanum.


Held það einnig, hann þurfti að breyta um aðferð, hann venjulega ýtir stönginni langt frá sér og togar svo að sér, eins og sést í myndbandinu er þetta mjög stutt sem hann gerði núna, allt vegna þess að pallurinn var eitthvað skrítin, karpetlagaður og beyglaður, þannig ef það segir til um hve sterkur þessi dásamlegi maður er, þá veit ég ekki hvað gerir það!


Hér er svo Sebastian Oreb þjálfarinn hans að útskýra það sem ég sagði hér
https://www.instagram.com/reel/DMpRRpGh09e/?igsh=MWI1bG5jNTV3NW9oaQ%3D%3D


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1084
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 220
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hafþór slær metið aftur í réttarstöðulyftu með 505 kg

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 29. Júl 2025 10:22

agust1337 skrifaði:
agust1337 skrifaði:
IceFritz skrifaði:Hann á 100% meira í sér. Það leið yfir Eddie Hall og hann algjörlega rústaði líkamanum. Samkvæmt honum þá þurfti hann adrenalín til þess að gera 500KG, og þar með fjarlægði "örrygistakmörkin" á líkamanum.


Held það einnig, hann þurfti að breyta um aðferð, hann venjulega ýtir stönginni langt frá sér og togar svo að sér, eins og sést í myndbandinu er þetta mjög stutt sem hann gerði núna, allt vegna þess að pallurinn var eitthvað skrítin, karpetlagaður og beyglaður, þannig ef það segir til um hve sterkur þessi dásamlegi maður er, þá veit ég ekki hvað gerir það!


Hér er svo Sebastian Oreb þjálfarinn hans að útskýra það sem ég sagði hér
https://www.instagram.com/reel/DMpRRpGh09e/?igsh=MWI1bG5jNTV3NW9oaQ%3D%3D



Já gott video, Sebasitan veit alveg hvað hann er að segja.

Hafþór hefur þurft að nota það að rúlla stönginni örlítið, fá momentum á hana og tosa svo, núna þurfti hann að breyta tækni sem virðist ekki hafa komið niður á árangri.

Pallurinn er hannaður til að þetta sé erfitt viljandi (source, keppi í powerlifting)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video