Pósturaf emil40 » Fös 21. Feb 2025 22:17
Ég er búinn að kynnast þeim slag sem er um hvert kort í gegnum biðlistann minn hjá Kísildal. Eins mikið og þeir eru af vilja gerðir að selja öllum svona kort að þá fá þeir bara FIMM kort í fyrstu sendingunni og svo er fyrir okkur hina að vona bara það besta ....
Ég er allavega ofarlega á listanum en maður er búinn að hugsa ýmislegt varðandi hvort að maður eigi að fara í annað kort sem er til, nýjann leikjaskjá á meðan markaðurinn er að settlast sem getur tekið marga mánuði amk 3-4 mánuði og þar fram eftir götunum....
Samsung Odyssey Ark 55" 4K sveigður (1800R) QLED skjár er á 350þ
hvað mynduð þið gera í mínum sporum ?
| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 |
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“