Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis
Skjámynd

Kongurinn
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Þri 12. Des 2023 15:05
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Kongurinn » Mán 25. Mar 2024 16:02

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... an_i_holu/

"Vega­vinnu­tæki á veg­um Grinda­vík­ur­bæj­ar féll ofan í sprungu þegar verið var að álags­prófa götu sem ber heitið Kirkju­stíg­ur"
"Farið var í álags­próf­un á þess­um stað sök­um þess að jarðsjá sýndi hol­rými þarna und­ir"

Er þetta virkilega sniðugt?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7074
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1009
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Mán 25. Mar 2024 16:26

Kongurinn skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/03/25/bukolla_fell_ofan_i_holu/

"Vega­vinnu­tæki á veg­um Grinda­vík­ur­bæj­ar féll ofan í sprungu þegar verið var að álags­prófa götu sem ber heitið Kirkju­stíg­ur"
"Farið var í álags­próf­un á þess­um stað sök­um þess að jarðsjá sýndi hol­rými þarna und­ir"

Er þetta virkilega sniðugt?


Þetta er fáránlegt, algjörlega fáránlegt.

Ef það er vitað um sprungur og holrými, þá ætti fyrst að skoða að bora gott gat, senda 3D skanna til að átta sig á rúmmálinu og fylla svo í með steypu eða grús... svo má fara að álagsprófa með mann undir stýri á búkollu eða valtara eða einhverju.

En vitandi að þarna undir eru risa holrými, óvíst hversu stór. Þá er galið að fara út í einhverja svona tilraunastarfsemi sem getur kostað annað mannslíf. Það er eins og enginn lærdómur hafi verið dreginn af því sem gerðist.




falcon1
Gúrú
Póstar: 558
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Mán 25. Mar 2024 16:39

Hélt fyrst að þetta væri aprílgabb en nei nei bara menn að leika sér að eldinum.




Uncredible
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Uncredible » Mán 25. Mar 2024 16:40

rapport skrifaði:
Kongurinn skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/03/25/bukolla_fell_ofan_i_holu/

"Vega­vinnu­tæki á veg­um Grinda­vík­ur­bæj­ar féll ofan í sprungu þegar verið var að álags­prófa götu sem ber heitið Kirkju­stíg­ur"
"Farið var í álags­próf­un á þess­um stað sök­um þess að jarðsjá sýndi hol­rými þarna und­ir"

Er þetta virkilega sniðugt?


Þetta er fáránlegt, algjörlega fáránlegt.

Ef það er vitað um sprungur og holrými, þá ætti fyrst að skoða að bora gott gat, senda 3D skanna til að átta sig á rúmmálinu og fylla svo í með steypu eða grús... svo má fara að álagsprófa með mann undir stýri á búkollu eða valtara eða einhverju.

En vitandi að þarna undir eru risa holrými, óvíst hversu stór. Þá er galið að fara út í einhverja svona tilraunastarfsemi sem getur kostað annað mannslíf. Það er eins og enginn lærdómur hafi verið dreginn af því sem gerðist.


Já þetta er alveg fáránlegt bara. Hætta hugsa um Grindavík, þetta er orðið ekkert nema féþúfa fyrir verktaka og aðra sem reyna koma bænum aftur í fyrra lag, bæ sem verður kannski kominn undir hraun eftir nokkur ár.



Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1238
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 80
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Stuffz » Þri 26. Mar 2024 02:46

IMO
Við erum að læra helling á þessu fyrir framtíðina.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2414
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 26. Mar 2024 03:13

Uncredible skrifaði:
rapport skrifaði:
Kongurinn skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/03/25/bukolla_fell_ofan_i_holu/

"Vega­vinnu­tæki á veg­um Grinda­vík­ur­bæj­ar féll ofan í sprungu þegar verið var að álags­prófa götu sem ber heitið Kirkju­stíg­ur"
"Farið var í álags­próf­un á þess­um stað sök­um þess að jarðsjá sýndi hol­rými þarna und­ir"

Er þetta virkilega sniðugt?


Þetta er fáránlegt, algjörlega fáránlegt.

Ef það er vitað um sprungur og holrými, þá ætti fyrst að skoða að bora gott gat, senda 3D skanna til að átta sig á rúmmálinu og fylla svo í með steypu eða grús... svo má fara að álagsprófa með mann undir stýri á búkollu eða valtara eða einhverju.

En vitandi að þarna undir eru risa holrými, óvíst hversu stór. Þá er galið að fara út í einhverja svona tilraunastarfsemi sem getur kostað annað mannslíf. Það er eins og enginn lærdómur hafi verið dreginn af því sem gerðist.


Já þetta er alveg fáránlegt bara. Hætta hugsa um Grindavík, þetta er orðið ekkert nema féþúfa fyrir verktaka og aðra sem reyna koma bænum aftur í fyrra lag, bæ sem verður kannski kominn undir hraun eftir nokkur ár.


Ég er orðinn nokkuð viss um að þú þurfir ekki að bíða í nokkur ár eftir þeirri niðurstöðu. Því miður fyrir íbúa Grindavíkur. Ég er að reka mig á það eldstöðin í Svartsengi er að gera eitthvað frekar óvenjulegt. Ég hef mínar grunsemdir og þær eru ekki góðar. Það er hugsanlegt að það sé að koma að þessu en ég er svo langt frá því að vera viss um þetta. Þetta kemur í ljós eftir nokkrar vikur eða mánuði hvort að ég hef rétt fyrir mér.

Lesefni.

Caldera collapse and tectonics along the Main Ethiopian Rift: reviewing possible relationships (comptes-rendus.academie-sciences.fr)

Based on geologic mapping and dating of minerals, we know that the Yellowstone caldera formed 631,000 years ago. But how did the caldera collapse? Observations and monitoring data from several caldera collapses at other volcanoes in the 20th and 21st centuries provide clues. (www.usgs.gov)



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2307
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 393
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Þri 26. Mar 2024 07:52

Ertu að tala um að það sé að myndast nýtt super volcano?



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 462
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Þri 26. Mar 2024 12:16

jonfr1900 skrifaði:
Uncredible skrifaði:
rapport skrifaði:
Kongurinn skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/03/25/bukolla_fell_ofan_i_holu/

"Vega­vinnu­tæki á veg­um Grinda­vík­ur­bæj­ar féll ofan í sprungu þegar verið var að álags­prófa götu sem ber heitið Kirkju­stíg­ur"
"Farið var í álags­próf­un á þess­um stað sök­um þess að jarðsjá sýndi hol­rými þarna und­ir"

Er þetta virkilega sniðugt?


Þetta er fáránlegt, algjörlega fáránlegt.

Ef það er vitað um sprungur og holrými, þá ætti fyrst að skoða að bora gott gat, senda 3D skanna til að átta sig á rúmmálinu og fylla svo í með steypu eða grús... svo má fara að álagsprófa með mann undir stýri á búkollu eða valtara eða einhverju.

En vitandi að þarna undir eru risa holrými, óvíst hversu stór. Þá er galið að fara út í einhverja svona tilraunastarfsemi sem getur kostað annað mannslíf. Það er eins og enginn lærdómur hafi verið dreginn af því sem gerðist.


Já þetta er alveg fáránlegt bara. Hætta hugsa um Grindavík, þetta er orðið ekkert nema féþúfa fyrir verktaka og aðra sem reyna koma bænum aftur í fyrra lag, bæ sem verður kannski kominn undir hraun eftir nokkur ár.


Ég er orðinn nokkuð viss um að þú þurfir ekki að bíða í nokkur ár eftir þeirri niðurstöðu. Því miður fyrir íbúa Grindavíkur. Ég er að reka mig á það eldstöðin í Svartsengi er að gera eitthvað frekar óvenjulegt. Ég hef mínar grunsemdir og þær eru ekki góðar. Það er hugsanlegt að það sé að koma að þessu en ég er svo langt frá því að vera viss um þetta. Þetta kemur í ljós eftir nokkrar vikur eða mánuði hvort að ég hef rétt fyrir mér.

Lesefni.

Caldera collapse and tectonics along the Main Ethiopian Rift: reviewing possible relationships (comptes-rendus.academie-sciences.fr)

Based on geologic mapping and dating of minerals, we know that the Yellowstone caldera formed 631,000 years ago. But how did the caldera collapse? Observations and monitoring data from several caldera collapses at other volcanoes in the 20th and 21st centuries provide clues. (http://www.usgs.gov)



Ég myndi nú fara varlega í svona hamfara pælingar. Þú veist í raun ekkert hvað mun gerast. Segist vera viss en svo ekki viss. Mér finnst oft að þú lætur óttaslegnar hugsanir þínar afvegaleiða þig. Það eru engar mælingar sem staðfesta þetta.




moreno
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mán 15. Feb 2010 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf moreno » Þri 26. Mar 2024 12:28

Hann er að meina að kvikuhólfið undir svartsengi og því svæði sé að tæma sig og gæti í kjölfarið fallið saman og myndað gíg eins og t.d. Askja.

Hvernig myndast öskjur - Vísindavefur

Þá myndi allt þetta svæði (virkjunin þ.m.t. geri ég ráð fyrir) falla um einhverja tugi ef ekki hundruði metra. M.v. það sem ég hef lesið þá getur svona atburður tekið allt frá nokkrum mínútum upp í mörg ár.

Vonandi gerist þetta samt ekki.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2414
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 26. Mar 2024 15:41

zetor skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
Uncredible skrifaði:
rapport skrifaði:
Kongurinn skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/03/25/bukolla_fell_ofan_i_holu/

"Vega­vinnu­tæki á veg­um Grinda­vík­ur­bæj­ar féll ofan í sprungu þegar verið var að álags­prófa götu sem ber heitið Kirkju­stíg­ur"
"Farið var í álags­próf­un á þess­um stað sök­um þess að jarðsjá sýndi hol­rými þarna und­ir"

Er þetta virkilega sniðugt?


Þetta er fáránlegt, algjörlega fáránlegt.

Ef það er vitað um sprungur og holrými, þá ætti fyrst að skoða að bora gott gat, senda 3D skanna til að átta sig á rúmmálinu og fylla svo í með steypu eða grús... svo má fara að álagsprófa með mann undir stýri á búkollu eða valtara eða einhverju.

En vitandi að þarna undir eru risa holrými, óvíst hversu stór. Þá er galið að fara út í einhverja svona tilraunastarfsemi sem getur kostað annað mannslíf. Það er eins og enginn lærdómur hafi verið dreginn af því sem gerðist.


Já þetta er alveg fáránlegt bara. Hætta hugsa um Grindavík, þetta er orðið ekkert nema féþúfa fyrir verktaka og aðra sem reyna koma bænum aftur í fyrra lag, bæ sem verður kannski kominn undir hraun eftir nokkur ár.


Ég er orðinn nokkuð viss um að þú þurfir ekki að bíða í nokkur ár eftir þeirri niðurstöðu. Því miður fyrir íbúa Grindavíkur. Ég er að reka mig á það eldstöðin í Svartsengi er að gera eitthvað frekar óvenjulegt. Ég hef mínar grunsemdir og þær eru ekki góðar. Það er hugsanlegt að það sé að koma að þessu en ég er svo langt frá því að vera viss um þetta. Þetta kemur í ljós eftir nokkrar vikur eða mánuði hvort að ég hef rétt fyrir mér.

Lesefni.

Caldera collapse and tectonics along the Main Ethiopian Rift: reviewing possible relationships (comptes-rendus.academie-sciences.fr)

Based on geologic mapping and dating of minerals, we know that the Yellowstone caldera formed 631,000 years ago. But how did the caldera collapse? Observations and monitoring data from several caldera collapses at other volcanoes in the 20th and 21st centuries provide clues. (http://www.usgs.gov)



Ég myndi nú fara varlega í svona hamfara pælingar. Þú veist í raun ekkert hvað mun gerast. Segist vera viss en svo ekki viss. Mér finnst oft að þú lætur óttaslegnar hugsanir þínar afvegaleiða þig. Það eru engar mælingar sem staðfesta þetta.


Þetta er flókið og ég er ekki með neina fasta niðurstöðu í þessu. Þetta eru ekki neinar hamfaraspár þar sem eldstöðvar gera þetta stundum. Hvort að það gerist núna eða seinna verður að koma í ljós.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2414
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 26. Mar 2024 15:43

moreno skrifaði:Hann er að meina að kvikuhólfið undir svartsengi og því svæði sé að tæma sig og gæti í kjölfarið fallið saman og myndað gíg eins og t.d. Askja.

Hvernig myndast öskjur - Vísindavefur

Þá myndi allt þetta svæði (virkjunin þ.m.t. geri ég ráð fyrir) falla um einhverja tugi ef ekki hundruði metra. M.v. það sem ég hef lesið þá getur svona atburður tekið allt frá nokkrum mínútum upp í mörg ár.

Vonandi gerist þetta samt ekki.


Það varð útgáfa af svona atburð þann 10. Nóvember 2023 en án þess að kvikuhólfið brotnaði og félli saman. Ég er ekki viss hvað er að þróast þarna en það er eitthvað. Svona öskjumyndun er ein möguleg útkoma og kannski sú líklegasta en eins og er, þá er ég ekki viss.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2414
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 26. Mar 2024 18:25

Gosóróinn lækkaði í nokkra daga en er aftur farinn að aukast. Það er ekki farið að draga neitt úr eldgosinu að sjá.




kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 683
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf kjartanbj » Þri 26. Mar 2024 18:40

Kongurinn skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/03/25/bukolla_fell_ofan_i_holu/

"Vega­vinnu­tæki á veg­um Grinda­vík­ur­bæj­ar féll ofan í sprungu þegar verið var að álags­prófa götu sem ber heitið Kirkju­stíg­ur"
"Farið var í álags­próf­un á þess­um stað sök­um þess að jarðsjá sýndi hol­rými þarna und­ir"

Er þetta virkilega sniðugt?



Mér finnst ekkert að þessu, það er búið að skanna þetta gróflega og sjá að það sé einhver holrými en ekki það stór að það sé mikil hætta á ferðum síðan er farið með fullestaða búkollu til að athuga hversu traustar göturnar eru, það þarf alveg virkilega mikið til þess að svona búkolla hverfi bara ofan í svona sprungu, ég myndi allavega ekki hræðast að keyra þær í þessum tilgangi




moreno
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mán 15. Feb 2010 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf moreno » Þri 26. Mar 2024 18:44

Hvar er hraunið að safnast fyrir núna, maður hefur ekkibséð neinar fréttir af því. Er það enn að safnast við varnargarðana og er hætta a að það nái yfir?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2414
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 26. Mar 2024 20:30

moreno skrifaði:Hvar er hraunið að safnast fyrir núna, maður hefur ekkibséð neinar fréttir af því. Er það enn að safnast við varnargarðana og er hætta a að það nái yfir?


Það er hrauntjörn norðan við varnargarðinn. Hvert það rennur veit ég ekki. Ef þessi hrauntjörn er að safna í sig, þá getur hlaupið yfir varnargarðinn án viðvörunnar.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2414
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 26. Mar 2024 20:51

Það gýs ennþá í þremur til fjórum gígum. Fyrir helgina þá gaus í sex til sjö gígum.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2414
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 27. Mar 2024 02:59

Umfjöllun Rúv um hvað gæti gerst þegar Krísuvíkurkerfið fer af stað.

Byggð á höfuð­borgar­svæðinu gæti stafað ógn af elds­um­brotum í Krýsu­vík (Rúv.is)




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Mið 27. Mar 2024 15:39

Maður hefur heyrt talað um það gæti orðið svakalegt eldgos hreinlega sprenging í svarsengi er ekki hætta á því?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2414
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 27. Mar 2024 15:58

jardel skrifaði:Maður hefur heyrt talað um það gæti orðið svakalegt eldgos hreinlega sprenging í svarsengi er ekki hætta á því?


Það mundi gerast ef að kvikuhólfið tæmir sig mjög hratt í Svartsengi. Það yrði ekki sprengugos en mjög öflugt hraungos. Það hefur ekki ennþá gerst en ég tel að það sé möguleiki á slíkum atburði.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Mið 27. Mar 2024 23:38

Mynd

Magnað að sjá stærð yfirborðs hraunsins í samanburði við stærð Grindavíkur, og einnig í hvaða átt þetta hraunflæði hefði stefnt ef ekki væru varnargarðar.
Ljóst að þetta hefði líklega tortímt svona 30-40% af bænum það sem nú hefur runnið ef engir varnargarðar væru.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2414
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 28. Mar 2024 03:38

Það er ennþá hætta á því að hraunið komist yfir varnargarðana ef eldgosið nær þriðju eða fjórðu viku.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2307
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 393
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Fim 28. Mar 2024 17:23



Í beinni núna.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2414
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 28. Mar 2024 21:55

Það er að safnast í stóra hrauntjörn þarna fyrir ofan varnargarðinn. Það er bara spurning um tíma hvenær þetta hraun skríður fram með látum.



Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1238
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 80
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Stuffz » Fös 29. Mar 2024 08:16

smá sögulegt efni



Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2414
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 30. Mar 2024 20:30

Það er núna bara eldgos í tveimur gígum. Þriðji gígurinn sem hefur verið virkur undanfarið hætti að gjósa í dag.

gígar - live from Iceland - Sundhnúkar - svd 30.03.2024 at 1934utc.png
gígar - live from Iceland - Sundhnúkar - svd 30.03.2024 at 1934utc.png (2.19 MiB) Skoðað 1137 sinnum