Nova hækkar verð á NovaTv

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 271
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nova hækkar verð á NovaTv

Pósturaf jonfr1900 » Mið 20. Okt 2021 19:56

Núna kostar NovaTv 490 kr á mánuði ef fólk er ekki í viðskiptum við Nova. Ef fólk er í öðrum viðskiptum við Nova þá kostar NovaTv ennþá 0 kr á mánuði.

Þetta er voðalega algengt í dag. Fyrirtækin bjóða upp á eitthvað sem er ókeypis en fara síðan að rukka fyrir það síðar.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3812
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 140
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Nova hækkar verð á NovaTv

Pósturaf Daz » Mið 20. Okt 2021 22:49

jonfr1900 skrifaði:Núna kostar NovaTv 490 kr á mánuði ef fólk er ekki í viðskiptum við Nova. Ef fólk er í öðrum viðskiptum við Nova þá kostar NovaTv ennþá 0 kr á mánuði.

Þetta er voðalega algengt í dag. Fyrirtækin bjóða upp á eitthvað sem er ókeypis en fara síðan að rukka fyrir það síðar.

Er það ekki líka eðlilegt, fyrirtæki býðir þjónustu og vill í staðinn fá greiðslu? Gott að fá dreifingu/prófun/jákvætt umtal með að dreifa þjónstunni frítt fyrst.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nova hækkar verð á NovaTv

Pósturaf GuðjónR » Mið 20. Okt 2021 22:50

Ég gleymi alltaf þessu appi ](*,)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 271
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nova hækkar verð á NovaTv

Pósturaf jonfr1900 » Fim 21. Okt 2021 00:17

Daz skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Núna kostar NovaTv 490 kr á mánuði ef fólk er ekki í viðskiptum við Nova. Ef fólk er í öðrum viðskiptum við Nova þá kostar NovaTv ennþá 0 kr á mánuði.

Þetta er voðalega algengt í dag. Fyrirtækin bjóða upp á eitthvað sem er ókeypis en fara síðan að rukka fyrir það síðar.

Er það ekki líka eðlilegt, fyrirtæki býðir þjónustu og vill í staðinn fá greiðslu? Gott að fá dreifingu/prófun/jákvætt umtal með að dreifa þjónstunni frítt fyrst.


Nova Tv var ekki auglýst þannig í upphafi þegar Nova byrjaði með þetta árið 2018.

Nova TV í loftið: Telja mynd­lykla til­heyra for­tíðinni (2018, Fréttablaðið)
Dreifa sjónvarpsefni á Nova TV (mbl.is, 2018)



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 442
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nova hækkar verð á NovaTv

Pósturaf hagur » Fim 21. Okt 2021 08:32

Ég er búinn að nota NovaTV appið alfarið núna í hátt í 2 ár á öllum tækjum heimilisins og hefur það reynst bara mjög vel (a.m.k ekki síður en afruglararnir). Finnst svosem alveg eðlilegt að Nova vilji fá eitthvað fyrir sinn snúð og græt þennan 490 kall ekki, en þetta verður náttúrulega ekki 490 kall að eilífu.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nova hækkar verð á NovaTv

Pósturaf GuðjónR » Fim 21. Okt 2021 11:03

jonfr1900 skrifaði:Núna kostar NovaTv 490 kr á mánuði ef fólk er ekki í viðskiptum við Nova. Ef fólk er í öðrum viðskiptum við Nova þá kostar NovaTv ennþá 0 kr á mánuði.

Þetta er voðalega algengt í dag. Fyrirtækin bjóða upp á eitthvað sem er ókeypis en fara síðan að rukka fyrir það síðar.

Ég skil alveg að þér finnist þetta pirrandi, en það er líka skiljanlegt að Nova geri þetta svona.
Það kostar helling að búa til svona app og halda því virku.

Þú getur reyndar fengið þér Stöð 2 appið (það er frítt) ef þú ert að leita af appi sem hefur allar ókeypis Íslensku stöðvarnar.
Ef þú vilt nota Nova appið án þess að borga þá eru augljósar leiðir framhjá því.
Getur skráð þig í AppelTV eða á vef og fengið að senda staðfestingar kóða á "vin" sem fær þá kóða í SMS og lætur þig fá og vollah!
Eða farið í viðskipti þar, kemur hvergi fram hversu mikil viðskiptin þurfa að vera. Ættir að geta keypt frelsisnúmer á 1990.- skráð þig í appinu og breytt svo númerinu í krakkafrelsi og haft þetta frítt það sem eftir er...

Ég nota nánast eingöngu RUV appið af þessum Íslensku en skráði mig inn í nýja Nova appið eftir að ég sá póstinn frá þér og það lookar vel svona við fyrstu sýn. Töluverður metnaður lagður í það. Hef ekki notað Nova appið síðan Stöð 2 læsti kvöldfréttunum á sínum tíma.




kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 677
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Nova hækkar verð á NovaTv

Pósturaf kjartanbj » Fim 21. Okt 2021 17:06

Ég er með frítt númer hjá Nova og virðist hafa getað fengið þetta til að virka með því, ég nota þetta ekkert samt, konan notar appið svolítið




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Tengdur

Re: Nova hækkar verð á NovaTv

Pósturaf Klemmi » Fim 21. Okt 2021 17:51

kjartanbj skrifaði:Ég er með frítt númer hjá Nova og virðist hafa getað fengið þetta til að virka með því, ég nota þetta ekkert samt, konan notar appið svolítið


Frítt númer?

Mátt endilega segja mér hvernig, ég er með frelsis númer sem ég legg 1000kall inn á á 6 mánaða fresti, þegar þeir eru farnir að hóta því endanlega að loka númerinu.



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Nova hækkar verð á NovaTv

Pósturaf zetor » Fim 21. Okt 2021 17:55

er þetta nýja app þeirra fáanlegt á android tv?



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Nova hækkar verð á NovaTv

Pósturaf kornelius » Fim 21. Okt 2021 18:44

zetor skrifaði:er þetta nýja app þeirra fáanlegt á android tv?


Já og ég er að líka að keyra það á GoogleTV for Chromecast

K.




kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 677
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Nova hækkar verð á NovaTv

Pósturaf kjartanbj » Fim 21. Okt 2021 20:03

Klemmi skrifaði:
kjartanbj skrifaði:Ég er með frítt númer hjá Nova og virðist hafa getað fengið þetta til að virka með því, ég nota þetta ekkert samt, konan notar appið svolítið


Frítt númer?

Mátt endilega segja mér hvernig, ég er með frelsis númer sem ég legg 1000kall inn á á 6 mánaða fresti, þegar þeir eru farnir að hóta því endanlega að loka númerinu.


Heitir Núll í nova, frítt að hringja og senda SMS en ekkert gagnamagn, er með dual sim síma og fékk mér þetta bara til að vera með síma á báðum síma networkum, aðal númerið mitt er hjá Hringdu
Er síðan með stillt þannig að ef ég er utan þjónustu svæðis á öðru hvoru númerinu þá divertar sjálfvirkt á hitt númerið




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Nova hækkar verð á NovaTv

Pósturaf netkaffi » Fim 21. Okt 2021 23:34

Klemmi skrifaði:
kjartanbj skrifaði:Ég er með frítt númer hjá Nova og virðist hafa getað fengið þetta til að virka með því, ég nota þetta ekkert samt, konan notar appið svolítið


Frítt númer?

Mátt endilega segja mér hvernig, ég er með frelsis númer sem ég legg 1000kall inn á á 6 mánaða fresti, þegar þeir eru farnir að hóta því endanlega að loka númerinu.
Hryllilegur kostnaður. :evillaugh



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nova hækkar verð á NovaTv

Pósturaf GuðjónR » Fös 22. Okt 2021 00:00

netkaffi skrifaði:
Klemmi skrifaði:
kjartanbj skrifaði:Ég er með frítt númer hjá Nova og virðist hafa getað fengið þetta til að virka með því, ég nota þetta ekkert samt, konan notar appið svolítið


Frítt númer?

Mátt endilega segja mér hvernig, ég er með frelsis númer sem ég legg 1000kall inn á á 6 mánaða fresti, þegar þeir eru farnir að hóta því endanlega að loka númerinu.
Hryllilegur kostnaður. :evillaugh


Nú hló ég upphátt!!! :megasmile




emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 963
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 110
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Nova hækkar verð á NovaTv

Pósturaf emil40 » Lau 23. Okt 2021 12:01

ég er með 5g netið hjá nova allt frítt hérna :)


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |


jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Nova hækkar verð á NovaTv

Pósturaf jardel » Þri 26. Okt 2021 22:13

Eru engin fri öpp til fyrir íslensku rásirnar þá?
(fyrir þá sem eru ekki í nova)
Síðast breytt af jardel á Þri 26. Okt 2021 22:13, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Nova hækkar verð á NovaTv

Pósturaf pattzi » Þri 26. Okt 2021 22:22

Enda fékk það að fjúka úr apple tv .... Nota Stöð 2 Appið bara ef ég þarf ólíklega að horfa á Rúv ....Einusinni í viku núna til að horfa á ófærð.....


Er ekki með Stöð 2 einusinni en appið virkar samt ennþá síðan ég var með stöð 2



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1559
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 125
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nova hækkar verð á NovaTv

Pósturaf audiophile » Mið 27. Okt 2021 12:45

RÚV appið er fínt fyrir RÚV.


Have spacesuit. Will travel.


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 271
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nova hækkar verð á NovaTv

Pósturaf jonfr1900 » Fim 28. Okt 2021 00:30

jardel skrifaði:Eru engin fri öpp til fyrir íslensku rásirnar þá?
(fyrir þá sem eru ekki í nova)


Það er ekkert fyrir Sjónvarp Símans nema í áskrift hjá þeim. Þú getur notað Rúv appið til að ná Rúv og útvarpinu.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1547
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Nova hækkar verð á NovaTv

Pósturaf depill » Fös 29. Okt 2021 08:04

jardel skrifaði:Eru engin fri öpp til fyrir íslensku rásirnar þá?
(fyrir þá sem eru ekki í nova)


Stöð 2 appið er enn frítt fyrir alla