rtx 3000 línan

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 964
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 110
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

rtx 3000 línan

Pósturaf emil40 » Fös 10. Júl 2020 00:05

Sælir félagar.

Ég var svona aðeins að pæla í því hversu öflug 3000 línan verður af skjákortunum frá nvidia. Ég er með rtx 2060 turbo ( 6 gb ) frá asus. Er eitthvað búið að gefa út hversu öflug þessi kort í 3000 línunni verða, ég er búinn að heyra að það sé töluverður munur í afköstum. Vitið þið eitthvað hvernig það verður og þá á hvaða verði ?

Þetta er kortið sem ég er með.

https://www.asus.com/Graphics-Cards/DUAL-RTX2060-6G/
Síðast breytt af emil40 á Fös 10. Júl 2020 00:07, breytt samtals 1 sinni.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |

Skjámynd

Atvagl
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: rtx 3000 línan

Pósturaf Atvagl » Fös 10. Júl 2020 12:32

Orðið á götunni er að það verði stórt stökk í ár, sumir segja 15-30% performance aukning eftir því hvaða módel þú ert að skoða. T.d. er næstum staðfest að 3080 kortið verði á pari við 2080Ti, jafnvel ennþá öflugra


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ


Höfundur
emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 964
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 110
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: rtx 3000 línan

Pósturaf emil40 » Fös 10. Júl 2020 13:21

Atvagl skrifaði:Orðið á götunni er að það verði stórt stökk í ár, sumir segja 15-30% performance aukning eftir því hvaða módel þú ert að skoða. T.d. er næstum staðfest að 3080 kortið verði á pari við 2080Ti, jafnvel ennþá öflugra


veistu hvort það sé komið eitthvað c.a. á hvaða verði þetta verði ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2699
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: rtx 3000 línan

Pósturaf SolidFeather » Fös 10. Júl 2020 13:42

emil40 skrifaði:
Atvagl skrifaði:Orðið á götunni er að það verði stórt stökk í ár, sumir segja 15-30% performance aukning eftir því hvaða módel þú ert að skoða. T.d. er næstum staðfest að 3080 kortið verði á pari við 2080Ti, jafnvel ennþá öflugra


veistu hvort það sé komið eitthvað c.a. á hvaða verði þetta verði ?


Það veit enginn neitt. Allt sem maður les eru bara getgátur.




Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: rtx 3000 línan

Pósturaf Bourne » Fös 10. Júl 2020 18:57

PS5 og Xbox Series X gefa ágætis vísbendingar. Ég hef heyrt að PS5 sé með álíka öflugann grafíkkjarna og 2070 Super sem er kort sem kostar meira en PS5.
Menn eru að henda 30-50% gains á línuna.
Myndi sjálfur hallast meira af 30% heilt yfir litið.
Síðast breytt af Bourne á Fös 10. Júl 2020 21:34, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: rtx 3000 línan

Pósturaf kunglao » Lau 11. Júl 2020 17:58

talið er að ray tracing = RTX geti verið með 4x meira en í 2000 línunni en þetta eru ekki staðfestar fréttir ( Rumor )


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD

Skjámynd

Atvagl
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: rtx 3000 línan

Pósturaf Atvagl » Fös 17. Júl 2020 22:58

Er einhver annar en ég að deyja úr spenningi yfir næstu línu? Ég er með símann á milljón 10x á dag að leita að fjölmiðlafundi frá nVidia... Veit einhver hvenær er búist við að kortin verði kynnt?


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ

Skjámynd

Atvagl
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: rtx 3000 línan

Pósturaf Atvagl » Fös 17. Júl 2020 23:03

SolidFeather skrifaði:
emil40 skrifaði:
Atvagl skrifaði:Orðið á götunni er að það verði stórt stökk í ár, sumir segja 15-30% performance aukning eftir því hvaða módel þú ert að skoða. T.d. er næstum staðfest að 3080 kortið verði á pari við 2080Ti, jafnvel ennþá öflugra


veistu hvort það sé komið eitthvað c.a. á hvaða verði þetta verði ?


Það veit enginn neitt. Allt sem maður les eru bara getgátur.


Ég býst persónulega við sama eða hærra verði yfir alla línuna... Sérstaklega á Íslandi er líklegt að allt hækki þegar kreppan skellur almennilega á í haust

Þegar hún skellur á verða góð útflutningsverðmæti í sjávarútvegi en líklega verri veiðitíð en fyrir 10 árum svo ég er ekki vongóður á efnahagsástandið þannig séð


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4958
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 866
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: rtx 3000 línan

Pósturaf jonsig » Lau 18. Júl 2020 16:49

Er enginn að selja xt á roklandi?