Mig vantar að láta scanna inn bodypart af bílnum hjá mér (mynd fyrir neðan), festingarnar eru brotnar, sést á festingunni fyrir miðju á myndinni td. og ég þarf að annaðhvort panta nýtt að utan sem kostar hellings pening, eða að láta scanna þetta inn, prenta svo út í plasti.
Hverjir myndu taka svona aðgerð að sér?


