og gerði mér ferð til Reykjavíkur í dag vegna þess, ég hringdi í fyrradag og starfsmaðurinn flétti þessu upp í gegnum kennitöluna mína og hann sagði mér bara að koma með hann í búðina og þessu yrði kippt í lag með því að eg yrði látinn fá nýjan turn í staðinn, eg kem í búðina í Reykjavík og þar sögðu þeir mer að þetta þurfti að fara í gegnum verkstæði þeirra, og eg mæti þangað og tala við einhvern dónalegan gaur, sem segir að turninn sé jú í ábyrgð en coveri ekki "týnda skrúfu" hann kallaði mig basicly bara lygara, og sagði að ég þyrfti bara að komast að því við hverja ég talaði sjálfur heyrðu mér datt bara engin fljótleg leið til þess í hug,,
þannig ég keyrði bara til baka og hugsaði vel í bílnum hvernig ég ætti að sanna við hverja ég talaði, sem mér finnst reyndar ekki í mínum verkahring að sanna !!
langaði bara að deila þessu með ykkur, mer fannst mjög góð þjónusta hjá þeim, og þeir stóðu allavega við orðin sin herna áður fyrr... langaði bara svona að leyfa ykkur að heyra þetta því eg er illa svekkur og lýður bara eins og ég hafi verið svikinn
