núna langar mig að tengja saman tvær tölvur á sama networki svo að ég geti séð í annarri alla diskanna í hinni og notað það í gegnum network en er ekki alveg klár á því hvernig ég geri það. Er einhver hérna sem gæti hjálpað mér ?
tengja tvær tölvur saman
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1427
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 224
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
tengja tvær tölvur saman
sælir félagar.
núna langar mig að tengja saman tvær tölvur á sama networki svo að ég geti séð í annarri alla diskanna í hinni og notað það í gegnum network en er ekki alveg klár á því hvernig ég geri það. Er einhver hérna sem gæti hjálpað mér ?
núna langar mig að tengja saman tvær tölvur á sama networki svo að ég geti séð í annarri alla diskanna í hinni og notað það í gegnum network en er ekki alveg klár á því hvernig ég geri það. Er einhver hérna sem gæti hjálpað mér ?
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |
Re: tengja tvær tölvur saman
Held það sé bara crossover snúra, sem er svipuð og LAN snúra nema er notuð til að tengja tölvur beint saman. Held það sé ekki flóknara en það, svo bara stillirðu þetta í tölvunni.
https://en.wikipedia.org/wiki/Ethernet_crossover_cable
http://www.fiber-optic-transceiver-modu ... ssover.jpg
Svona líta þær út ef það hjálpar, tengin krossast í kaplinum og lenda ekki á sama stað og þau byrjuðu. Annað en í LAN snúrum þar sem endarnir líta eins út.
https://en.wikipedia.org/wiki/Ethernet_crossover_cable
http://www.fiber-optic-transceiver-modu ... ssover.jpg
Svona líta þær út ef það hjálpar, tengin krossast í kaplinum og lenda ekki á sama stað og þau byrjuðu. Annað en í LAN snúrum þar sem endarnir líta eins út.
-
Black
- Vaktari
- Póstar: 2422
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 157
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: tengja tvær tölvur saman
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |