Straumar fyrir útvarpsrásir

Allt utan efnis

Höfundur
kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Straumar fyrir útvarpsrásir

Pósturaf kjarrig » Mán 12. Des 2016 13:25

Sælir,

Mig vantar að fá strauminn fyrir útvarpsrásirnar, er ekki að finna straum fyrir allar íslenskar útvarpsstöðvar sem bjóða uppá að hlusta á vefnum. Er ekki einhver sem lumar á þessum upplýsingum og vill deila?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2056
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 82
Staða: Tengdur

Re: Straumar fyrir útvarpsrásir

Pósturaf hfwf » Mán 12. Des 2016 15:43

https://is.wikipedia.org/wiki/Listi_yfi ... 3%8Dslandi hef notað þetta, þegar mig hefur vantað straum t.d í vlc fyrir bylgjuna.




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Straumar fyrir útvarpsrásir

Pósturaf rbe » Mán 12. Des 2016 15:59

ég nota innbyggða Tunein radio forritið í windows 10 , ferð í browse local. sýnist vera það helsta þar sem er hér heima.




Skari
spjallið.is
Póstar: 491
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Straumar fyrir útvarpsrásir

Pósturaf Skari » Mán 12. Des 2016 21:15