Tvískiptur þráður...
Ég var að pæla hvort þið vissuð eitthvað um síðuna Arius.is sem ég fann þegar ég var að gúgla verðið á Vatnskælinguni minni... Hefur einhver hér verslað þaðan? Því ég, bókstaflega, hef aldrei heyrt nefnt á þessa verslun áður.
OG Sýnir Speccy ekki Crossfire og SLI hjá ykkur?
Það stendur bara Crossfire Disabled hjá mér en samt er hiti á báðum kortum og svo sýnir AMD Radeon Settings að ég sé með í Crossfire.
Þetta fokkaði mér svo mikið upp áðan, ég eitthvað að kveikja og slökkva á Crossfire til þess að sjá hvort þetta breyttist eitthvað. Þegar það stóð ekkert þarna þar sem stendur "Crossfire Disabled" þá sýndi hitamælirinn á öðru kortinu ekki neitt en sá á hinu kortinu sýndi allt í góðu, og svo þegar ég 'slökkti' á Crossfire þá stendur þarna Crossfire Disabled og báðir hitamælar réttir.
Núna stendur að ég sé með í Crossfire í AMD Radeon Settings en Speccy sýnir samt bara að það sé hiti á öðru kortinu og það stendur Crossfire Disabled.
Þegar ég er með í Crossfire, á Speccy þá ekki að sýna hitann á báðum kortunum?
Afhverju er ég ekki að skilja þetta?
Þýðir þetta kannski að annað kortið hjá mér sé einfaldlega bilað eða? En Speccy sýnir núna, þegar ég er búinn að slökkva á Crossfire í þessu AMD Radeon Settings forriti, hitann á báðum kortunum... Svo virðist sem að þegar ég stilli á Crossfire þá bæði sýnir Speccy samt að það sé disabled og sýnir Speccy bara hitann á öðru kortinu.
What the fuck? Getur einvher útskýrt þetta fyrir mér?
Speccy með kjánalæti og Arius.is?
-
HalistaX
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Speccy með kjánalæti og Arius.is?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Speccy með kjánalæti og Arius.is?
Speccy er frekar lélegt forrit. Þegar þú kveikir á Crossfire ertu að nýta bæði kortin saman og heldur Speccy líklega að þetta sé þá bara 1 skjákort. Mæli með að þú sækir þér MSI Afterburner eða GPU-Z, að mínu mati eru það mun betri forrit til að fylgjast með hitatölum.
Re: Speccy með kjánalæti og Arius.is?
Aríus er nú reyndar ekki nein verslun heldur bara leitarvél.
Tekið úr faq:
Sýnist þetta speccy vandamál bara vera bug hjá speccy, myndi allavegana frekar treysta drivernum hjá AMD heldur en speccy. Ég googlaði þetta smá og virðist vera að aðrir hafa lent í þessu líka.
Tekið úr faq:
Hvað er Aríus
Aríus er vöruleitarvél sem tekur saman verð á vefverslunum og setur þau öll á einn stað, við bjuggum til þessa leitarvél í þeirri von um að það gæti auðveldað fólki að finna besta verðið á landinu fyrir vöruna sem leitað er að.
Verðin á síðunni eru sett inn með fyrirvara um mistök, Aríus er vél og gerir ekki mistök, en þeir sem forrituðu hann eru bara búnir til úr kjöti og gera mistök í gríð og erg.
Sýnist þetta speccy vandamál bara vera bug hjá speccy, myndi allavegana frekar treysta drivernum hjá AMD heldur en speccy. Ég googlaði þetta smá og virðist vera að aðrir hafa lent í þessu líka.
Re: Speccy með kjánalæti og Arius.is?
Búið að svara seinni part, svo ég svara hér fyrri part.
Arius.is er ekki vefverslun, heldur síða fyrir verðsamanburð
Selja ekkert (annað en mögulega auglýsingar).
Arius.is er ekki vefverslun, heldur síða fyrir verðsamanburð
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
HalistaX
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Speccy með kjánalæti og Arius.is?
I-JohnMatrix-I skrifaði:Speccy er frekar lélegt forrit. Þegar þú kveikir á Crossfire ertu að nýta bæði kortin saman og heldur Speccy líklega að þetta sé þá bara 1 skjákort. Mæli með að þú sækir þér MSI Afterburner eða GPU-Z, að mínu mati eru það mun betri forrit til að fylgjast með hitatölum.
Er með bæði forritin hjá mér, bæði Gpu-Z og MSI Afterburner.
Lol, ég hélt þetta væri vefverslun, ég bara sá þetta og að þeir vísuðu í 5þús króna dýrara verð á vatnskælinguni minni heldur en mig minnir að ég hafi keypt hana á og ég hugsaði bara "Sounds about right, það eru alltaf rándýrar no-name vefverslanir að poppa upp hér og þar..."
Gott að ég waste'aði ekki heilum þræði í það að spyrja einunigs að þessu Arius.is thingy hahaha
ElvarP skrifaði:Aríus er nú reyndar ekki nein verslun heldur bara leitarvél.
Tekið úr faq:
Hvað er Aríus
Aríus er vöruleitarvél sem tekur saman verð á vefverslunum og setur þau öll á einn stað, við bjuggum til þessa leitarvél í þeirri von um að það gæti auðveldað fólki að finna besta verðið á landinu fyrir vöruna sem leitað er að.
Verðin á síðunni eru sett inn með fyrirvara um mistök, Aríus er vél og gerir ekki mistök, en þeir sem forrituðu hann eru bara búnir til úr kjöti og gera mistök í gríð og erg.
Sýnist þetta speccy vandamál bara vera bug hjá speccy, myndi allavegana frekar treysta drivernum hjá AMD heldur en speccy. Ég googlaði þetta smá og virðist vera að aðrir hafa lent í þessu líka.
Okay, hjúkk, ég hélt að helvítis kortið væri ónýtt og bara vifturnar snerust en hitamælirinn væri bara með einhverja lygasýki.
Er það þá normal líka að á meðan ég er bara að horfa á eitthvað dót og vafra netið, þá sýnir AMD Radeon Settings annað kortið vinna en hitt með allt á núll nema viftu hraðann og hitann? Og ekkert hreyfist á seinna kortinu nema viftan? Virkar Crossfire kannski þannig að annað keyrir þangað til það fer að þurfa hjálp, þá ræsir það hitt sem tekur extra load'ið til að létta á því fyrra? Annars skil ég ekki hví annað kortið er bara á núlli.
Ég biðst afsökunar á þessum spurningum, ég rak bara augun í þetta Speccy thing áðan...
Klemmi skrifaði:Búið að svara seinni part, svo ég svara hér fyrri part.
Arius.is er ekki vefverslun, heldur síða fyrir verðsamanburðSelja ekkert (annað en mögulega auglýsingar).
Capture.PNG
Whoops, hahaha my bad
Vísar þetta þá bara automatically á ódýrustu búðina? Sniðugt. Rétt eins og Verðvaktin. I guess þetta sé alveg eitthvað sem vantaði á landið. Rámar bara í aðra svona síðu fyrir ekki svo löngu... Man ómögulega hvað hún hét... Oh well...

Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
vesi
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 134
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Speccy með kjánalæti og Arius.is?
Ég nota speccy til að fá gróflegar mælingar á hita á bæði cpu og gpu, og til að fá upplísingar um gerð móðurborða og skjákorta og fleyrra.
Mér fynnst speccy mjög fínt til þess, til dæmis eins og þegar ég er að spila leiki. En í bilana leit og nákvænis mælinigu nýtist ég við afterburner og cpu-z.
Mér fynnst speccy mjög fínt til þess, til dæmis eins og þegar ég er að spila leiki. En í bilana leit og nákvænis mælinigu nýtist ég við afterburner og cpu-z.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc