Amazon revelation...

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Amazon revelation...

Pósturaf FreyrGauti » Mán 18. Júl 2016 17:43

Gæti verið að allir séu búnir að sjá þetta, en núna er amazon farið að senda tölvert af íhlutum beint til landsins sem þeir gerðu ekki áður, t.d. skjákort, örgjörva og minni.

Tók smá reiknigsdæmi af gamni, 2x MSI GTX 1070 GamingX, 2x Corsair 2x8GB DDR4 2400MHz kit og 1x i7 6800k örri, 324k frá tölvulistanum.

Sömu hlutir frá amazon, eftir öll gjöld, 243k.

Hvað er í gangi með verðin hérna heima...?

Svo ef menn vilja bæta við, þá er hægt að kaupa núna MSI X99A Gaming Pro Carbon á massdrop á 330$ með shipping, þetta er móðurborð sem er um 80$ dýrara á amazon en X99A móðurborðið sem tölvulistinn er að selja á 65k.


Edit: Sorry, var með annað minni í tl pöntuninni en ég var með á amazon, búinn að laga það núna, munurinn er samt fáránlega mikill.




agust1337
Gúrú
Póstar: 571
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 63
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Amazon revelation...

Pósturaf agust1337 » Mán 18. Júl 2016 19:54

69511883.jpg
69511883.jpg (79.08 KiB) Skoðað 1771 sinnum


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1406
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 43
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Amazon revelation...

Pósturaf ZoRzEr » Mán 18. Júl 2016 21:11

Ég hef pantað töluvert af Amazon undanfarið. Er með Amazon Prime og fær 2 day shipping hingað, sem er auðvitað gjörsmlega brenglað. 2x EVGA Hybrid búnað, SSD diska, minni og fleira. Mjög þægilegt að þeirra rukka tollinn beint við kaup þannig þú færð vöruna afhenta í gegnum UPS þegar það kemur, þarft ekki að bíða og sýna reikning í tollinum.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3297
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 603
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Amazon revelation...

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 18. Júl 2016 22:23

Gott að spotta þennan þráð. Þarf að athuga hvernig þetta Amazon Prime virkar ef ég þarf að kaupa SAS diska,storage controller og ECC Ram.


Just do IT
  √


ElvarP
has spoken...
Póstar: 157
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Amazon revelation...

Pósturaf ElvarP » Mán 18. Júl 2016 22:27

ZoRzEr skrifaði:Ég hef pantað töluvert af Amazon undanfarið. Er með Amazon Prime og fær 2 day shipping hingað, sem er auðvitað gjörsmlega brenglað. 2x EVGA Hybrid búnað, SSD diska, minni og fleira. Mjög þægilegt að þeirra rukka tollinn beint við kaup þannig þú færð vöruna afhenta í gegnum UPS þegar það kemur, þarft ekki að bíða og sýna reikning í tollinum.


Hversu mikið % af vörunum sem þú ert að skoða sendir til Íslands heldur þú?

Finnst eins og oftast þegar mér langar að panta eitthvað af amazon þá senda þeir ekki vöruna til Íslands :(



Skjámynd

brain
1+1=10
Póstar: 1136
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Amazon revelation...

Pósturaf brain » Mán 18. Júl 2016 23:14

Of auðvelt að nota aðrar leiðir, ef Amazon sendir ekki til Íslands, og ekkert mikið dýrara ( $15-20 )

Amazon sendir frítt innan USA ef maður er með Prime áskrift (sem kostar $99 á ári)

Nota eitthvert þeirra mörgu fyrirtækja sem endurpakka og senda svo með hraðpósti.

t.d www.nybox.com, www.myus.com, www.viabox.com



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1406
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 43
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Amazon revelation...

Pósturaf ZoRzEr » Þri 19. Júl 2016 09:34

ElvarP skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Ég hef pantað töluvert af Amazon undanfarið. Er með Amazon Prime og fær 2 day shipping hingað, sem er auðvitað gjörsmlega brenglað. 2x EVGA Hybrid búnað, SSD diska, minni og fleira. Mjög þægilegt að þeirra rukka tollinn beint við kaup þannig þú færð vöruna afhenta í gegnum UPS þegar það kemur, þarft ekki að bíða og sýna reikning í tollinum.


Hversu mikið % af vörunum sem þú ert að skoða sendir til Íslands heldur þú?

Finnst eins og oftast þegar mér langar að panta eitthvað af amazon þá senda þeir ekki vöruna til Íslands :(


Ojh, það er erfitt að segja. Ég hef allavega ekki lent í vandræðum með íhluti í tölvur. Hef keypt lampa, sílikon standmottu, úr og annað slíkt einnig. Mjög margt af þessu tölvutengda er fulfilled by Amazon, þannig það sendist heim. Oft þessir minni hlutir, M3 x 35mm skrúfur, kaplar í heyrnatól og eitthvað þannig sem er ekki sent heim.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

nidur
Bara að hanga
Póstar: 1508
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 238
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Amazon revelation...

Pósturaf nidur » Þri 19. Júl 2016 15:35

Svo eru sumir framleiðendur eins og Supermicro t.d. (seinast þegar ég ath) þeir senda ekki til íslands þrátt fyrir að amazon sjá um þetta.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3297
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 603
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Amazon revelation...

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 19. Júl 2016 16:02

nidur skrifaði:Svo eru sumir framleiðendur eins og Supermicro t.d. (seinast þegar ég ath) þeir senda ekki til íslands þrátt fyrir að amazon sjá um þetta.


Jebb það passar, reikna með að ég taki uppá því að kaupa af Wiredzone þegar ég þarf að kaupa Supermicro vörur(þeir senda til íslands).
Þarf líklega að kaupa mér þetta box fyrir Hyper-v / Vmware Esxi test lab sem ég get ferðast með frekar auðveldlega : Linkur ,Samsung SSD og NVME disk (shipping kostar rúmlega 200 dollara hjá Wiredzone en ef maður fer í gegnum Nybox rétt rúmlega 100 $)


Just do IT
  √

Skjámynd

nidur
Bara að hanga
Póstar: 1508
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 238
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Amazon revelation...

Pósturaf nidur » Þri 19. Júl 2016 18:55

Hjaltiatla skrifaði:
nidur skrifaði:Svo eru sumir framleiðendur eins og Supermicro t.d. (seinast þegar ég ath) þeir senda ekki til íslands þrátt fyrir að amazon sjá um þetta.


Jebb það passar, reikna með að ég taki uppá því að kaupa af Wiredzone þegar ég þarf að kaupa Supermicro vörur(þeir senda til íslands).
Þarf líklega að kaupa mér þetta box fyrir Hyper-v / Vmware Esxi test lab sem ég get ferðast með frekar auðveldlega : Linkur ,Samsung SSD og NVME disk (shipping kostar rúmlega 200 dollara hjá Wiredzone en ef maður fer í gegnum Nybox rétt rúmlega 100 $)


Svo er Tölvulistinn með umboð á Supermicro held ég, getur ath hvort að þeir séu til í að flytja þetta inn. Seinustu tvö MB sem ég keypti voru í gegnum þá.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3297
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 603
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Amazon revelation...

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 19. Júl 2016 18:57

nidur skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
nidur skrifaði:Svo eru sumir framleiðendur eins og Supermicro t.d. (seinast þegar ég ath) þeir senda ekki til íslands þrátt fyrir að amazon sjá um þetta.


Jebb það passar, reikna með að ég taki uppá því að kaupa af Wiredzone þegar ég þarf að kaupa Supermicro vörur(þeir senda til íslands).
Þarf líklega að kaupa mér þetta box fyrir Hyper-v / Vmware Esxi test lab sem ég get ferðast með frekar auðveldlega : Linkur ,Samsung SSD og NVME disk (shipping kostar rúmlega 200 dollara hjá Wiredzone en ef maður fer í gegnum Nybox rétt rúmlega 100 $)


Svo er Tölvulistinn með umboð á Supermicro held ég, getur ath hvort að þeir séu til í að flytja þetta inn. Seinustu tvö MB sem ég keypti voru í gegnum þá.


Jebb TL er með umboðið, ég hringdi um daginn þá var ákveðinn sölumaður ekki við. Tékka á þeim rétt áður en ég fer í málið (væri betra að vera með þetta í ábyrgð ef verðið er ekki of hátt vs Wiredzone)


Just do IT
  √