Hvar fæ ég góðan gashitara?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Hvar fæ ég góðan gashitara?

Pósturaf FuriousJoe » Fim 07. Júl 2016 01:08

Sælir!

Nú fer að skella á ferðalagið hjá manni, í byrjun ágúst og þá kólnar aðeins, er búinn að vera að leita mér af gashitara frekar lengi en án árangurs.

Getur einhver bent mér á góðan gashitara sem ég get verslað, mér tekst ekkert að finna þetta :)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 982
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég góðan gashitara?

Pósturaf arons4 » Fim 07. Júl 2016 18:23

Eitthvað svona?
http://www.ellingsen.is/vorur/ferdavoru ... jaldhitari

Ef tjaldið er gott þarf þetta ekkert að vera í gangi lengi til að halda tjaldinu heitu yfir nóttina. Var alltaf bara notað gashelluna minnir mig.