Heimasíðurnar eru nánast allveg eins, svo langt sem mitt auga sér.
Eflaust er þetta svona hjá fleirrum, en eru þetta sömu eigendur, eða er metnaðarleisi orðið svo mikið hjá verslunum að þetta er bara copy/paste.
Er þetta eðlilegt?
g0tlife skrifaði:Ég bara skil ekki afhverju fólk verslar samt við Tölvutek og Listann. Ég bara næ þessu ekki inn í minn litla haus greinilega. Eins og fara í 10-11 að versla inn fyrir vikuna með family.
Hizzman skrifaði:g0tlife skrifaði:Ég bara skil ekki afhverju fólk verslar samt við Tölvutek og Listann. Ég bara næ þessu ekki inn í minn litla haus greinilega. Eins og fara í 10-11 að versla inn fyrir vikuna með family.
haha, ef þú ferð í þessar búðir sérðu að markhópurinn er þessi 97% sem eru ekki vaktarar... já ég er að tala um fólkið sem lætur selja sér hdmi snúru á 5990 kr
Alfa skrifaði:Hizzman skrifaði:g0tlife skrifaði:Ég bara skil ekki afhverju fólk verslar samt við Tölvutek og Listann. Ég bara næ þessu ekki inn í minn litla haus greinilega. Eins og fara í 10-11 að versla inn fyrir vikuna með family.
haha, ef þú ferð í þessar búðir sérðu að markhópurinn er þessi 97% sem eru ekki vaktarar... já ég er að tala um fólkið sem lætur selja sér hdmi snúru á 5990 kr
Skrítið ég hlýt þá að vera einn af þessum 3% sem vill kaupa gæðamerki eins og MSI, Asus og Gigabyte svo einhver séu nefnd. Versla mest allt mitt í Tölvulistanum en reyndar af miklu leiti því að ég hef góð sambönd þar og ég þekki vörurnar.
Þessi Tölvulista og Tölvutek fóbía er bara barnaleg ! Maður verslar bara það sem maður fær bestu vöruna ódýrast !
Alfa skrifaði:Hizzman skrifaði:g0tlife skrifaði:Ég bara skil ekki afhverju fólk verslar samt við Tölvutek og Listann. Ég bara næ þessu ekki inn í minn litla haus greinilega. Eins og fara í 10-11 að versla inn fyrir vikuna með family.
haha, ef þú ferð í þessar búðir sérðu að markhópurinn er þessi 97% sem eru ekki vaktarar... já ég er að tala um fólkið sem lætur selja sér hdmi snúru á 5990 kr
Skrítið ég hlýt þá að vera einn af þessum 3% sem vill kaupa gæðamerki eins og MSI, Asus og Gigabyte svo einhver séu nefnd. Versla mest allt mitt í Tölvulistanum en reyndar af miklu leiti því að ég hef góð sambönd þar og ég þekki vörurnar.
Þessi Tölvulista og Tölvutek fóbía er bara barnaleg ! Maður verslar bara það sem maður fær bestu vöruna ódýrast !
Hizzman skrifaði:g0tlife skrifaði:Ég bara skil ekki afhverju fólk verslar samt við Tölvutek og Listann. Ég bara næ þessu ekki inn í minn litla haus greinilega. Eins og fara í 10-11 að versla inn fyrir vikuna með family.
haha, ef þú ferð í þessar búðir sérðu að markhópurinn er þessi 97% sem eru ekki vaktarar... já ég er að tala um fólkið sem lætur selja sér hdmi snúru á 5990 kr