Skydiving útá Tenerife?

Allt utan efnis

Höfundur
tomasandri
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Skydiving útá Tenerife?

Pósturaf tomasandri » Mið 29. Jún 2016 16:20

Sælir :)
Er ad fara til Tenerife med dömunni í ágúst og langar alveg hrikalega til ad koma henni á óvart med fallhlífar stökki! :D en ég finn hinsvegar engann stad á Tenerife sem bídur upp á thetta. Er einhver hér sem veit eitthvad um thetta? Öll hjálp vel thegin!

Og afsakid stafsetninguna. Er í síma sem er ekki med íslenskt lyklabord.


CPU: i7 13700k | MB: MSI Z690-P | GPU: Gigabyte 9070XT | PSU: Corsair RM750x | RAM: Corsair Vengeance 32GB | M.2: 2TB Samsung 990 | M.2: 1TB Samsung 980 | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x LG 24MR400
Síminn: Galaxy Z Fold 6


brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skydiving útá Tenerife?

Pósturaf brynjarbergs » Mið 29. Jún 2016 17:47

Létt gúúgl skilaði mér þessu:
http://spain.skydiving.com/skydiving-in-spain/es/53/canarias/tandem-skydiving-santa-cruz-de-tenerife-721002.html

Þú kíkir á þetta og lætur mig vita - ég sjálfur er að fara í haust til Tene og það blundar í mér viljinn að fara í fallhlífarstökk! :fly



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17145
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2338
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skydiving útá Tenerife?

Pósturaf GuðjónR » Mið 29. Jún 2016 18:49

Ég hef prófað fallhlífaskökk, reyndar hérna heima (á Flúðum), fórum í 11.000.- fet eða næstum því fórum sinnum hærra en Esjan.
Eitthvað það magnaðasta sem ég hef gert.