Geronto skrifaði:Mér finnst pínu magnað að það séu svona margir hérna sem segja: "Ég nýtti ekki kosningarréttinn minn afþví að ég vissi að Guðni myndi vinna og mér finnst asnalegt að hann vann" í stað þess að nýta réttin og reyna fá einhvern sem það vill fá sem forseta...
Ég fór ekki af þeirri einföldu ástæðu að mér leist ekki á neinn af þessum frambjóðendum.