Einhverjir með reynslu af gearbest.com

Allt utan efnis

Höfundur
robbi553
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 24. Maí 2016 20:21
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Einhverjir með reynslu af gearbest.com

Pósturaf robbi553 » Þri 14. Jún 2016 20:10

Hæ, var aðeins að pæla hvernig reynslu fólk hefur að panta frá gearbest. Hef aðeins pantað eitt hleðslutæki, það gekk ágætlega fyrir utan að þeir merktu pöntunina mína aldrei sem "Shipped". Þessi síða er þekt fyrir ða hafa fake reviews, var bara að pæla hvort að einvherjir hér hafa pantað eitthvað eins og síma með EU direct.




Viggi
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 131
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Einhverjir með reynslu af gearbest.com

Pósturaf Viggi » Þri 14. Jún 2016 20:25

Er nú að kaupa alskonar rafrettudótarí tv box og hefur allt skilað sér á 3 vikum eða svo. Góða er að þetta er eitt vöruhús þannig að allt í körfunni kemur í einum pakka annað en af ali. Og allt samkvæmt description


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir með reynslu af gearbest.com

Pósturaf lukkuláki » Þri 14. Jún 2016 21:04

Pantaði nokkra hluti um daginn þó ekki síma hugsa að ég myndi adrei gera það, það tók frekar langan tíma að fá þetta og ég gat ekkert fylgst með tracking eða neinu, þetta skilaði sér að lokum og þetta er allt eins og það á að vera.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3612
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir með reynslu af gearbest.com

Pósturaf dori » Mið 15. Jún 2016 12:24

Ég keypti vasaljós þaðan og þau skiluðu sér á nokkuð mörgum vikum. Tók alveg slatta tíma frá því að ég pantaði þangað til það var sent og svo var pakkinn líka slatta tíma á leiðinni.

Ég myndi ekki panta þarna ef ég vildi fá eitthvað strax (eða "fljótlega" einu sinni).



Skjámynd

russi
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 203
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir með reynslu af gearbest.com

Pósturaf russi » Mið 15. Jún 2016 21:38

Hef pantað frá þeim þó nokkuð oft.
Vel alltaf Hollenska póstinn þegar ég panta frá þeim, oft fyrir ekkert aukagjald, hef 2x þurft að borga auklega fyrir það, í eitt skiptið var 1.2$ og hitt 0.15$.
Hefur alltaf tekið svona um 12 daga að koma hingað og um 14 eftir að pósturinner búin með sitt.
Hafa alltaf staðið við sitt og burgðust vel við þegar ég fékk ranga vöru þó þeir hafi verið lengi að svara því, lenti á kínverskum áramótum sem gæti útskýrt það að hluta.

Þegar ég vel Hollenska póstinn þá kemur tracking með honum, er reyndar á kínversku en það hefur virkað vél að kópera textan og henda honum í Google Translate bara. Hefur alveg stemmt uppá 10 þar.

Fyrir mitt leyti get ég mælt með þeim, eru allavega sneggri en Ali þegar ég hef pantað þaðan.