Að fá vöru frá Canada

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Að fá vöru frá Canada

Pósturaf stefhauk » Lau 11. Jún 2016 12:48

Langaði bara röfla aðeins um eina vöru sem ég er að fá senda frá canada. Hvernig stendur á svona fáranlegri leið að fá vöru til Íslands.
varan er send frá Canada til London og svo þaðan til Dubai og guð má vita hvert hún fer svo næst áður enn ég fæ hana hingað heim.

Fyrsta lagi að þetta sé ekki sent styðstu leið beint frá Canada til Íslands en ok fer til London hef fengið tugi vara frá Bretlandi sem koma beint þaðan hingað heim.
Ekki það að ég sé eitthvað að kvarta aðalega bara furða mig á þessum sendingarmáta fleirri lent í svona bulli?

Shipment History
Location Date Activity
Dubai, United Arab Emirates6/11/2016 12:07:00 AM Departed Operations facility – In Transit
Dubai Express Hub, United Arab Emirates6/9/2016 12:50:00 PM Received at Operations Facility
Dubai Express Hub, United Arab Emirates6/9/2016 12:38:00 PM Received at Operations Facility
London, United Kingdom6/8/2016 8:22:00 PM Departed Operations facility – In Transit
London, United Kingdom6/8/2016 2:55:00 PM Received at Operations Facility
Canada6/7/2016 3:48:00 PM Departed Operations facility – In Transit
Canada6/7/2016 1:07:00 PM Received at Origin Facility
Canada6/6/2016 4:37:00 PM Record created.