Hef verið að skoða að henda mid-drive mótor á hjólið mitt og var þá að reyna finna út hversu góðan mótor/batterí/controller ég þarf?
Er safe að panta frá ali, t.d batterí osfrv?
Eitthvað annað sem ég þarf að vita þið sem hafið gengið í gegnum þetta eða svipað ferli?
Hjólið yrði notað sem aðal farartæki, allt frá Grv>miðbær og styttri ferðir.
http://lunacycle.com/mid-drive-kits/

Ps.,
Hvernig er að hjóla á svona?
, stilla controllerinn til að limita hámarkshraða.